Tíminn - 23.12.1986, Blaðsíða 23

Tíminn - 23.12.1986, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 23. desember 1986 Tímirin 23 ÚTVARP/SJÓNVARP Ekkert jólatré Kl. 20.35 í kvöld sýnir Sjón- varpið nýlega banda- ríska sjónvarpsmynd, sem nefn- ist Ekkert jólatré. Þar segir frá baráttu Addýar litlu til að fá jólatré inn á heimilið. Móðir Addýar er látin, og föður hennar finnst mesti óþarfi að gera veður út af jólunum. En amma Addýar er skilningsrík á óskir barnsins. Þýðandi er Jóhanna Þráins- dóttir. Jason Robards leikur stranga föðurinn Hafþór skipstjóri biður Jónas söguhöfund að minna hlust- endur á teiknisamkeppnina. Jóla- almanakinu flett Kl. 9.03 í dag flettir Sigurlaug M. Jónasdóttir jóla- almanakinu í næstsíðasta sinn og um leið les Jónas Jónasson næstsíðasta lesturinn af sögunni um brúðuna hans Borgþórs. Hlustendur eru minntir á teiknisamkeppnina, en hver og einn má senda inn allt að 24 myndum, jafnmargar köflunum í sögunni. Dregið verður á þrett- ándanum. Annir fyrir norðan og sunnan Kl. 20.00 í kvöld hefst dagskrá á Rás 2 sem nefnist Annir. Hún er gerð í samvinnu Rásar 2, Ríkisútvarpsins á Akur- eyri og svæðisútvarps Reykja- víkur og nágrennis. Þetta er léttur tónlistarþáttur með viðtölum við vegfarendur og verslunarfólk, gestir mæta í hljóðstofum útvarps og innskot verða úr bæ og byggð. Umsjónarmaður er Þorgeir Ó’lafsson en stjórn ásamt honum annast Helgi Már Barðason og Sigurður Helgason auk fleiri dagskrárgerðarmanna á Akur- eyri og í Reykjavík. Annir standa til kl. 1 eftir miðnætti. Jólakveðjulesturinn kemur fólki í hátíðarskap! Kl. 20.00 í kvöld hefst hinn ár- vissi lestur jólakveðja á Rás 1 og verða að venju fyrst lesnar kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Jóla- kveðjulesturinn er rofinn af frétt- um og veðurfréttum, en stendur framundir kl. 1. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi verða lesnar kl. 15.20. Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti verða síðan lesnar á morgun kl. 14. Warren Beatty og Diane Keaton fara með aðalhlutverk í myndinni Rauðliðarnir, auk Jacks Nicholson sem leikur Eugene 0‘Neal. Rauðliðarnir Kl. 20.50 í kvöld verður sýnd á Stöð 2 hin metnaðar- fulla mynd Warrens Beatty um rómantíska bandaríska kom- múnista fyrir um 60 árum, Reds, sem hann gerði 1981 og hlaut — rómantískir kommúnistar í sálarkröggum Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn- ina á. Rauðliðarnir er íslenska nafnið á þessari mynd, en þar segir frá ástarævintýri bandaríska blaða- mannsins John Reed og rithöf- undarins og kvenréttindakon- unnar Louise Bryant, sem sömu- leiðis var bandarísk. Þau höfðu bæði hrifist af hugsjónum rúss- nesku byltingarinnar en áttu eft- ir að verða fyrir sárum vonbrigð- um. Inn í söguna blandast leikrita- höfundurinn Eugene O'Neal á afdrifaríkan hátt. Þriðjudagur 23. desember Þorláksmessa. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréftir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (17). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.20 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, ó- staðbundnar og til fólks sem býr í öðm umdæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur, 'framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Hátið fer í hönd. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur hugleiðingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjurtil fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. RAS Þriðjudagur 23. desember Þoriáksmessa 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur, og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haraldsdóttirað loknum fréttum kl. 10.00, Matarhornið og getraun. 12.00 Hádegisútvarp. með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 15.00 í gegnum tiðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Ragnheiðar Dav- iðsdóttur. 16.00 Vltt og breitt. Bertram Möller og Guðmundur Ingi Kristjánsson kynna dömul og ný dæqurlöq. Annir, sem er á Rás 2 kl. 20.00 á Þorláksmessu. 18.00 Jólalög. Ólafur Már Björnsson kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Annir. Dagskrá gerð í samvinnu Rásar tvö, Rikisútvarpsins á Akureyri og svæðisútvarps Reykjavikur og nágrenn- is. Meðal efnis verða viðtöl við vegfarend- ur og verslunarfólk og innskot úr jólaös- inni auk tónlistar úr ýmsum áttum. Einnig verður rætt við fréttaritara útvarpsins viðsvegar um heim. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00,16.00,17.00 og 19.00. varpsmynd Aðalhlutverk: Jason Robards, Mildred Natwick og Lisa Lucas. Addý á strangan föður sem er lítið um allt jólaumstangið gefið. En Addý á þá ósk heitasta að fá að skreyta heimilið meö jólatré. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Heimurinn fyrir hálfri öld. Lokaþátt- ur (Die Welt der 30er Jahre) I þessum sjötta og síðasta þætti er einkum lýst batnandi hag, auknu jafnrétti kynjanna og blómaskeiði í listum og vísindum á Vesturlöndum - en einnig nýjum ófriöar- blikum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Fréttir í dagskrárlok Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fy rir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Trönur Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlif og mannlíf al- mennt á Akureyri og í nærsveitum. Þriðjudagur 23. desember 18.00 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) - Tíundi þáttur. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey (Butterfly Island) Fjórði þáttur. Ástralskur mynda- flokkur í átta þáttum fyrirbörn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. ■ 18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá 18.50 Islenskt mál - Níundi þáttur. Fræðsluþættir um myndhverf orðtök. Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 18.55 Poppkorn Þorsteinn Bachmann kynnir músikmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Sómafólk. (George and Mildred) 7. Hundalíf Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar. 20.35 Ekkert jólatré (House without a 1 Christmas Tree) Nýleg bandarísk sjón- Þriðjudagur 23. desember 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin ykkar, afmæliskveðjur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Siminn er 611111. Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir frétfimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. ■ Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir i góðu lagi. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni f umsjá frétfamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. STOD TVO ISLENSKA ájONVARPSEELAGlO Þriðjudagur 23. desember 17.00 Myndrokk.________________________ 18.00 Nóttin fyrir jóladag (Twas the Night before Christmas). Teiknimynd um það þegar öll börnin fengu bréfin sín til jólasveinsins, endursend, merkt rangt heimilisfang. 18.30 Morðgáta (Murder She Wrote). Jess- ica er fengin timabundið til þess að taka sæti þingmanns sem lést skyndilega. Kemst hún fljótlega að því að ýmiss konar hlutir gerast á þingi sem ekki eru alveg samkvæmt lagabókstafnum. 19.30 Fréttir 19.55 Ljósbrot. Kynntireru ýmsirdagskrár- liðir á Stöð tvö ásamt því að stiklað er á því sem er að gerast í menningu og listum. Umsjónarmaður er Valgerður Matthíasdóttir. 20.25 Klassapíur (Golden Girls). Bráð- smellinn þáttur um fjórar eldri konur sem ætla að eyða hinum gullnu árum ævi sinnar i sólinni í Florida. 20.50 Rauðliðarnir (Reds). Warren Beatty. Mynd þessi gerist átímum rússn- esku byltingarinnar. Sagan er um ást- arævintýri John Reed (Warren Beatty) og Lousie Bryant (Diane Keaton) og hvernig Rússneska byltingin lék sam- band þeirra. John Reed er bandarískur kommúnisti og blaðamaöur, en Louise rithöfundurog kvenréttindakona. Eugene O'Neill (leikinn af Jack Nicholson), hinn frægi leikritahöfundur kynnist, frk. Bryant og verður ástfanginn af henni. Skerast því leiðir hans og Reed. Sagan er skrifuð , afWarrenBeattyogTrevorGriffiths. j 00.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.