Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. janúar 1987 db ÞJÓDLEIKHÖSIDi AURASÁLIN 11. sýning föstudag kl. 20. Uppselt MAIL/f DlðTtllÓDi _ Lend me a tenor Gamanleikur eftir Ken Ludwig ' Þýöing: Flosi Ólafsson Leíkmynd og búningar: Karl Aspelund Æfíngastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson t Sýningarsfjóri: Kristín Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason 3. sýning í kvöld kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20. Uppselt 5. sýning sunnudag kl. 20. Appelsínugul kort gilda. Litla sviðið (Lindargötu 7) ísmAsjA Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Valborg og bekkurinn Gerðubergi I dag kl. 13.30 ATH. Veifingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i s i msvara 611200 Tökum Visa og Eurocard i sima OjO I.I'.IKI'KIAC RHYKIAVlKUR SÍM116620 Eftir Birgi Sigurðsson.. 6. sýning í kvöld kl. 20.00. Græn kort gilda. Uppselt. 7. sýning sunnudag kl. 20.00. Hvít kort gilda. Uppselt. 8. sýning miðvikudag 28. ian. kl. 20.00. Appelsínugul kort gilda. urfá sæti laus Ath.: Breyttur sýningartími. LWND F.gIÐ.DB Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 27. jan. kl. 20.30 N/egurlnn MaiÁtTK Laugardag kl. 20.30 3 sýnlngar eftir. Forsala til 1. mars I sfma 16620. Virka i daga f rá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumlða og greitt tyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA (IÐNÓ KL. 14 til 20.30 Slmi 31182 Týndir í orrustu il (Missing in Action II) Þeir sannfærðust um að þetta væri viti á jörðu... Jafnvel lífinu væri fórnandi til að hætta á að sleppa... Ofsaspennandi bandarísk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 16 ára. Eldraunin Spennu-, grín- og ævintýramynd í Indiana Jones stil. I aðalhlutverkum eru Oscarverðlaunaleikarinn Lou Gossett „Foringi og fyrirmaður", og fer hann á kostum, og Chuck Norris, slaasmálakaobinn. sem svnir á sér alveq nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan16ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Comorra Hörku spennandi. - Keðja afbrota þar snm sönnunargögn eru of mörg, - of margir grunsamir, - og of margar ástæður. - En rauði þráðurinn er þó hópur sterkra, ákveðinna kvenna... Napóli mafían i öllu sinu veldi... Harvey Keitel - Angela Molina - Francisco Rabal Leikstjóri Lina Wertmúller Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Samtaka nú Eldfjörug gamanmynd. Bílaverksmiðja í Bandaríkjunum er að fara á hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana? Svarið er í Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howaro Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, MimiRogers, Soh Yamamura. Jólamynd 1986 Sýnd kl. 3 Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja" **i S.V. Mbl. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Jólamynd 1986 Link spennumynd sem fær hárin til að rísa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voðinn vis. Leikstjórn: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára Dolby Stereo Mánudagsmynd Hinir útvöldu Spennandi og athyglisverð mynd. Þeir vom vinir og trúbræður, en viðhorf þeirra afar ólík, svo úr því verða mikil átök. Aðalhlutverk: Maximiliam Schell, Rod Steiger, Bobby Benson. Leikstjóri: Jermey Paul Kagan. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.15 I kröppum leik Hörku spennumynd, með Burt Reynolds Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.3.15, 5.16 og 11.15 Smn 1 1384 Salur I. Frumsýning: Á hættumörkum „Verðirnir" eru glæpasamtök í Vista- menntaskólanum, sem einskis skirrist. Hörkuspennandi, ný, bandarisk kvikmynd. Tónlistin í myndinni er flutt af mörgum heimsfrægum poppurum svo sem The Smithereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug islensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorteifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd. - Hjónaband Eddi og| May hefur staðið árum saman og engin lognmolla verið i sambúðinni, - en skyndilega kemur hið óvænta í Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Altman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 iRöaJUSKOUBjÓ S/MI22140 Nafn rósarinnar Who, In thc mhk of God, b gettftng anway wtth murdcr ? Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvikmynduð eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Likin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) William Hickey. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan14ára Dolby Stereo Tónleikar kl. 20.30. laugarasbiö Salur A Willv/Milly Bráðfjörug ný bandarisk gamanmynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr 160,- Salur B Hetjan Hávarður liv. “ 1 . . V. Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Miðaverð kr. 200,- Bönnuð innan 12 ára Dolby Stereo Salur C E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 160,- Dolby Stereo C-salur Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★★MBL-ýý-ÁÁrDV Sýndkl. 9 og 11 Miðaverð kr. 190,- Bönnuð innan 12 ára BIOHUSIÐ Stmi: 13800 Frumsýnir grínmyndina: Skólaferðin (Oxford Blues) Hér er hún komin hin bráðhressa gírnmynd ( Oxford Blues með Rob Lowe (Youngblood) og Ally Sheedy (Ráðagóði róbotinn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir i Bandarikjunum í dag. Eftir að hafa slegið sér rækilega upp í Las Vegas er hinn myndarlegi en skapstóri Rob í Oxford-Háskólann. Hann var ekki kominn þangað til að læra. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally Sheedy, Amarnda Pays, Julian Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd í Dolby Stereo Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð BlÓHÖIIHV Simi /8<»00 'T- Frumsýnirmetgrínmyndina: Crocodile Dundee | Nú er hún komin metgrinmyndin Crocodile Dundee sem sett hefur allt á annan endann bæði í Bandaríkjunum og Englandi. I . London hefur myndin slegið öll met fyrstu vikuna og skotið aftur fyrir sig myndum eins og Rocky 4, Top Gun, Beveriy Hills Cop og A View To A Kill. I Bandaríkjunum var myndin á toppnum I n íu vikur og er það met árið 1986. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grínmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og það eru engin, smá ævintýri sem hann lendir í þar. Island er fjórða landið sem f rumsýnir þessa frábæm grinmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð „Ráðagóði róbotinn" | (Short Circuit) Hér er hún komin aðaljólamynd okkar i ár en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Short Circuit er í senn frábæ grin og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni. Róbotinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer óvart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem seint gleymist bíógestum. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert í rauninni á lifi“ NBC-TV. .Stórgóð mynd, fyndin eins og „Ghostbusters" Nr. 5 þú færð 10“ USA today. „R2D2 og E.T. Þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið" '• KCBS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin. Pendleton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman Leikstjóri: John Badham Myndin er í Dolby Stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Hækkað verð Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum í London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grin - löggumynd kemurfram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 7 og 9 Hækkað verð Jólamynd nr. 1 Aliens Besta spennumynd allra tima **** A.I. Morgunblaðið **** Helgarpósturinn Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „Besta spennumynd allra tima". Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Vítaskipið Sýnd kl.5,7,9 og 11 Jólamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina „Strákurinn sem gat flogið“ (The Boy Who Could Fly) ■ Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Underwood, Louise Fletcher, Fred Sayage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5,7 Frumsýnir stórmyndina: „Undur Shanghai“ (Shanghai Surprise) Splunkuný og þrælskemmtileg ævintýramynd með heimsins frægustu hjónakornum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta myndin sem þau leika í saman. Sean Penn sem hinn harðduglegi sölumaður og Madonna sem hinn saklausi trúboði fara hér á kostum j þessari umtöluðu mynd. Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Gritfiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Lelkstjóri: Jim Goddard. Myndin er sýnd í Sýnd kl. 5og 11 Hækkað verð. Andstæður (Nothing in Common) David Basner (Tom Hanks), er ungur máður á uppleið. Hann er í góðu starfi, kvenhollur mjög og nýtur lífsins út í ystu æsar. Þá fær hann símtal, sem breytir öllu. Faðir hans tilkynnir honum að eiginkonan hafi yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Það kemur að David verður að velja á milli foreldra sinna og starfsframa. Gamla brýnið Jackie Gleason fer á kostum í hlutverki Max Basners og Eva Marie Saint leikur eiginkonu hans. Góð mynd - fyndin mynd - skemmtileg tónlist: The Thompson Twins, The Kinks, Nick Heyward, Cruzados, Aretha Franklin og Carly Simon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 B-salur Vopnaður og hættulegur (Armed og Dangerous) 'ÞegarFránkDooley er rekinn úr lögreglunni, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að hætta starfi sem lögmaður, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaðir öryggisverðir, ganga lausir i Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg.nýbandarískgamanmynd með tveimur óviðjafnanlegum grínleikurum í aðalhlutverki, þeim John Candýog Eugene Levy. Robert Loggia (Jagged Edge,) Frábær tónlist: Bill Meyers, Atlantic Star, Maurice White (Earth, Wind and Fire), Michael Henderson, Sigue Sigue Sputnik, Glen Burtick, Tito Puenta and His Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Stripes, Meatballs), skrifaði handritið að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd I A-sal kl. 3,5,7,9 og 11 Dolby Stereo Völundarhús (Labyrinth) Ævbttýramynd áraint tyrir alla ' j fjölskylduna. David Bowie leikur Jönind i Völundarhúsi. ' Jöntndur hefur rænt litla bróður Sönt Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins I Varðar, loðna skrimslisins Lúdós og hins íugprúða Dídimusar, tekst Söm að leika á I Jörund og gengið hans. David Bowie flytur fimm fmmsamin lög í i þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. I Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd kl 5 ISLENSKA OPERAN = Aida eftir G. Verdi 3. sýning 23. jan. kl. 20.00. Uppselt 4. sýning sunnudaginn 25. janúar kl. 20. Uppselt 5. sýning 30. jan. kl. 20.00. Uppselt. 6. sýning 1. febrúar kl. 20.00. Uppselt. 7. sýning föstudag 6. febr. kl. 20.00. 8. sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Á EKKI An BJÖDA ELSKUNNI ) ÖPERUNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.