Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. janúar 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Golden Cup í Frakklandi: Kostaði slæmt start Eðvarð verðlaunin? Rann til í startinu og var hálfri líkamslengd á eftir öðrum eftir startið Tveir íslendingar komust í úrslit í sínum grein- um í gær á Golden Cup mótinu í Frakklandi. t>au Eðvarð P. Eðvarðsson og Ragnheiður Runólfs- dóttir. Eðvarð varð fjórði í undanúrslitunum í hundrað metra baksundi á 59,80. Frank Hofmeist- er frá A-Þýskalandi var fyrstur í undanúrslitunum á 58,74. í úrslitum varð Eðvarð P. Eðvarðsson mjög óheppinn, honum mistókst mjög illa í ræsingu og var það vegna misskilnings Eðvarðs. Ræsirinn færði sig eithvað til og slappaði Eðvarð þá af en skömmu síðar heyrðist skotið og Eðvarð misíókst að spyrna sér irá. Rann hann á bakkanum og var þegar orðinn hálfri líkamslengd á eftir keppinautum sínum. Líklega hefur þetta kostað Eðvarð verðlaun. Sigurvegari varð Frank Hof- meister. Hann synti á 57,56. Eðvarð synti á 59,47. Ragnheiður Runólfsdóttir varð í öðru sæti í sínum riðli í 200 metra bringusundi á 2,45,82. Hún varð áttunda af þrjátíu keppendum og komst í úrslit. I úrslitum varð Ragnheiður í sjöunda sæti, synti á tímanum 2,45,56. Þar sigrað Ingrid Lanib- hagen frá Belgíu á tímanum 2,34,82. Nánar verður greint frá úrslitum mótsins á þriðjudag. ,-ES Denver Broncos mæta New York Giants í Super Bowl leiknum um helgi na BOGDAN ÁNÆGÐUR „Sóknarleikur- innvarmjöggóður en vörnin brást að nokkrtkleyti. Við korrram til þessa móts með óundir- búið lið svo það væri óeðlilegt ef þeir léku mjög vel. Ég er þegar orðinn ánægður með ár- angurinn og þá sér- staklega úrslitin. Það að vinna tvo leikiáþessumótier mjög góður árang- ur en að sigra í þremur væri stór- kostlegt. Við eigum við ákvcðin vandamál að stríða. Það gengur illa að ná tveimur góðum leikjum í röð. Alfreð, Páll og Geir efu að spila saman í fyrsta skipti og náðu ágætlega saman. Pá er mikill styrkur í Sigga. Eg held ég geti sagt að eftir þjálfun aíls liðsins á íslandi spili það 30 til 40 prósent betur en nú," sagði Bogdan þjálfari eftir leikinn í gær. Pólski þjálfarinn, Zenon Lakomy: „Bæði lið gátu sigrað í þessum leik en pólska vörnin brást. Við reyndum ýmsa nýja hluti sem ekki gengu upp. Leikirnir sem við eigum eftir á mótinu verða okkur mjög erfiðir," sagði Lakomy. ystrasaltsmótið: ir of seint timamenn? st klukk- ar dræm na, en á agerðist mamenn um 1500 manns í höllinni en hún tekur um 4000 manns. Mun fleiri áhorfendur komu á seinni leikinn. Helsta skýringin er sú að almenningur sé ekki búinn að vinna fyrr og komist því ekki á nema seinni leikinn. Á morgun rennur upp sá dagur sem er mörgum Bandaríkjamannin- um hvað heilagastur. Þá fer nefni- lega fram úrslitaleikurinn í banda- ríska fótboltanum, svonefndur Sup- er Bowl leikur og er víst að tugir milljóna manna verða nær límdir við sjónvarpsskermi sína þar vestra þá klukkutíma sem viðureignin stendur yfir. t>au lið sem leiða saman hesta sína á Rose Bowl leikvellinum fræga í Kaliforníu eru lið Denver Broncos og New York Giants og þykja þeir síðarnefndu sigurstranglegri. FRUMSYNING að Höfðabakka 9 laugardag 24.jan. og sunnudag 25.jan.kl. 13.00 til 17.00 Of=B_^ í annað sinn á þrem árum er nýr bíll frá OPEL valinn BÍLL ÁRSINSaf57bílablaðamönnumfrá 17 Evrópu- löndum. OPEL OMEGA varð fyrir valinu, fremstur 12 annara bíla, m.a. vegna tæknilegrar fullkomnunar, minnstu loftmótstöðu, mikils öryggis og sparneytni. Komið og kynnist því nýjasta frá OPEL, sem hefur verið sameinað í OPEL OMEGA,og þið verðið sammálaum að "NÝBÍLATÆKNIN" er hjá OPEL. GENERAL MOTORS GERIR GÆFUMUNINN e OPELOMEGA B1LLÁRSINSI987 BíLVANGURsf HÖFDABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.