Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 16
Þorrablót Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega þorrablót laugardaginn 31. jan. í félagsheimilinu Kópavogi Fannborg 2. Húsiö opnað kl. 19.00. Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra: stutt ávarp. Níels Árni Lund: ávarp í léttum dúr. Skessurnar skemmta. Hljómsveitin Melódía leikur fyrir dansi til kl. 02.00. Tryggið ykkur miöa í tíma hjá Ingu sími 641714, Jóhönnu 41228 og Vilhjálmi 43466. Stjórnin. Þorrablót Akranesi Þorrablót verður haldið í Stillholti laugardaginn 24. jan. n.k. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri: ísólfur Gylfi Pálmason. Heiðursgestir: Vilhjálmur Hjálm- arsson fyrrverandi menntamálaráðherra og frú. Skemmtiatriði: Ásdís Kistmundsdóttir, söngkona. Miðasala í Framsóknarhúsinu kl. 17-19 fimmtu- daginn 22. jan. nk. Framsóknarfélögin Akranesi Fundur B-listans í Norðurlandskjördæmi eystra Framsóknarflokkurinn 'ieldur almenna stjórnmálafundi: Föstudaginn 23. janúar kl. 20.30 I Stórutjarnarskóla. Laugardaginn 24. janúar kl. 14.00 í félagsheimili Húsavíkur. Sunnudaginn 25. janúar kl. 20.30 í veitingahúsinu Brekku Hrísey. Frambjóðendur flokksins mæta á fundina, halda framsöguræður og svara fyrirspurnum. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknarflokkurinn - Framtíðarafl Keflavík Suðurnes Hádegisverðarfundur verður á Glóðinni í Keflavík Itih r laugardaginn 24 janúar og hefst kl. 12.00. iv ♦ Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra - flytur ávarp. Svæðisráð Framsóknarmanna á Suðurnesjum mím Framsóknarfélag Garðabæjar Fundur verður haldinn I félaginu að Goðatúni 2 miðvikudaginn 28. janúar og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Alþingiskosningarnar. Stjórnin Þjórsárver Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður ásamt Guðna Agústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Þjórsárveri mánudaginn 26. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Aratunga Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaðurásamt Guðna Agústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Aratungu, þriðjudaginn 27. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Félagsheimilið Flúðum Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður ásamt Guðna Agústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Félagsheimilinu Flúðum, miðvikudaginn 28. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Brautarholt Skeiðum Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaðurásamt Guðna Ágústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Brautarholti fimmtudaginn 29. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Laugardagur 24. janúar 1987 DAGBÓK illlllilll 1111 Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 25. jan. 1987. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 24. jan. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknarsunnudagkl. 10.30 árdeg- is. Guðsþjónusta í safnaðarhcimilinu kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barnaguðsþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Gestir frá kristi- legum skólasamtökum koma í heimsókn. Viöbótarmöppur tilbúnar. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Lokasantvera sam- kirkjulegs starfs 1987. Óskar Jónsson frá Hjálpneðishernum prcdikar og fulltrúar annarra trúarsamfélaga taka þátt í messu- flutningnum. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðviku- dagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. Digrancsprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson. Dúmkirkjan Laugardaginn 17. jan. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 14. Gunnar Eyjólfs- son leikari prédikar. Fcrmingarbörn lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Steph- ensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Hann leikur á orgelið i 20 mín. fyrir messuna kl. 11. Ellihcimiliö Grund Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Jón Kr. ísfeld. Fella- og Húlakirkja Laugardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverris- dóttir messar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnas- öngvar. Afntælisbörn boöin sérstaklega vclkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Fyrirbænir eftir messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag27. jan.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Bcðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 10. Bárnaguðsþjónusta kl. II. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngríntur Jónsson. Organlcikari Orl- hulf Prunner. Kársnesprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. II. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. II. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestursr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknarnefndin. Laugarncskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Kirkjukaffi eftir messu á vegum Kvenfélags Laugarnes- sóknar. Þriðjudag 27. jan.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15-17. Myndasýningúrhálendisferðunum siðastliðiö sumar. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórsson. Fintmtu- dag: Biblfulcstur k1. 18.30. Sr. Guðntund- ur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldusclsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Altarisganga. Þriðjudag: Æskulýðs- félagsfundur í Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprestur. Selljarnarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Opið hús fyrir ungl- ingana mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Frikirkjan í Hafnarfiröi Barnasamkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfs- son. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Siguróli Gcirsson. Sóknarprestur Hjónin Þórlaug Finnbogadóttir og Guð- mundur Bjarnason, áður ábúendur í Innri-Lambadal, eiga 40 ára hjúskaparaf- mæli á morgun, sunnudaginn 25. janúar. Félagsvist í Ásprestakalli Safnaðarfélag Ásprestakalls efnir til fél- agsvistar í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún í dag, laugard. 24. jan. og verður byrjað að spila kl. 14.30. Félags- vistin er öllum opin. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavfk stcndur fyrir félagsvist laugardaginn 24. janúar kl. 14.00 í Félagsheimilinu, Skeifunni 17, III. hæð. Allir vclkomnir. Lífeyrisþegadeild SFR Lífeyrisþegadeild SFR efnir til samveru kl. 14.00 í dag. Valborg Bentsdóttir og Indriði Indriðason sjá um spurningaþátt. Síðan verður gripið í spil. Dagskrá um Snorra Hjartarson í Gerðubergi Dagskrá, helguö Snorra Hjartarsyni, skáldi og íyrrverandi borgarbókaverði, fer fram á vegum Borgarbókasafns í Gerðubcrgi laugardaginn 24. janúar kl. 16.00. Umsjónarmaður þessarar dagskrár verður Páll Valsson, bókmenntafræðing- ur, sem ræðir um höfundarverk Snorra, einkenni skáldskapar hans og þróun, og lesið verður úr verkum skáldsins. Snorri Hjartarson var eins og kunnugt er meðal fremstu Ijóðskálda íslands. Félag eldri borgara: „Opið hús“ í Sigtúni Félag eldri borgara í Rcykjavík og nágrenni hefur „Opið hús" í Sigtúni við Suðurlandsbraut í dag, laugardag, 24. jan., kl. 14.00-21.00 (kl. 2-9 í kvöld). Dagskrá: 1. Skúli Halldórsson tónskáld lcikur eigin lög á píanó, 2. Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli syngur við undirleik Jónasar lngimundarsonar. 3. Upplestur: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þorramatur á boðstólum. Dans. Félagsvist Kvenfélags Kópavogs Spiluð veröur félagsvist á mánudag 26. jan. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Allir velkomnir. Frá Reykjavíkurdeild Hússtjórnarkennarafélags islands Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 26. janúar í Hússtjórnarskóla Reykjavík- ur, Sólvallagötu 12 kl. 20.00 (kl. 8 e.h.). Fundarefni er erindi, sem Aðalhciður Auðunsdóttir námsstjóri og Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur flytja. Hið íslenska náttúrufræðifélag: Náttúrufar á Costa Rica Mánudagskvöldið 26. janúar greinir Agn- ar Ingólfsson vistfræðingur í máli og myndum frá náttúrufari á Costa Rica og fjölbreyttu lífríki í regnskógum og þurr- um skógum, hátt til fjalla, sem og í leiruskógum, sem vaxa við strendur landsins. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi háskólansog hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Spilakvöld Rangæingafélagsins Rangæingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld þriðjud. 27. janúar að Ármúla 40 kl. 20.30. Vinningar i happdrætti Slysa- varnadeildarinnar í Reykjavík Útdráttur um vinninga í happdrætti Slysa varnadeildarinnar í Reykjavík hefur farið fram hjá yfirborgarfógetanum í Reykja- vík og kontu vinningar upp á eftirtalin númer: Farsímar 11430 17434 31349 43589 48046 12295 19202 33885 44729 51839 13490 23001 38616 44940 54459 14727 27775 39516 46778 55027 16437 30956 40316 46806 59261 Haft verður samband við eigendur vinn- inga nú um helgina. Sunnudagsferð Útivistar: Álfsnes-Gunnunes Ferðafélagið Útivist fer sunnudagsferð 25. janúar. Fariö veröur kl. 13.00 í Álfsnes-Gunnunes. Létl ganga. Sér- kennilega sorfið berg skoðað. Við Þern- eyjarsund var forn verslunarstaður. Brottför frá BSÍ. bensínsölu, farmiðar við bfl (450 kr.) frítt fyrir börn með fullorðnum. Gullfossfcrö verður farin I. febrúar. Sunnudagsferð F.Í.: Lækjarbotnar - Hafravatn Kl. 13.00 sunnudaginn 25. jan. ferFcrða- félag íslands í dagsferð að Lækjarbotnum og Hafravatni. Ekið verður að Lækjar- botnum, gengið þaöan hjá Nátthagavatni og Selvatni um Miðdal að Hafravatni. Þetta er áreynslulítil gönguferð þar sem alla leið er gcngið á sléttlendi. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (400 kr.) Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. r <”!**»* Samúel Jóhannsson við eitt verka sinna á sýningunni (Ljósm. Tíman.s Sverrir Vilhclmssnn) Samúel Jóhannsson sýnir í Listasafni ASÍ í dag, laugardag 24. jan. kl. 14.00 opnar Samúel Jóhannsson sýningu á málverkunt og teikningum í sýningarsal Listasafns ASÍ, Grensásvegi 16 í Reykjavík. Flestar myndirnareru unnarásíðasta ári. Samúel er sjálfmenntaður myndlistarmaður. Hann hefur haldið þrjár einkasýningar og auk þess tckið þátt í mörgum samsýning- um, m.a. á Akureyri, Kjarvalsstöðum og í Norræna húsinu. Sýningin vcrður opin á virkum dögum kl. 16.00-20.00 og um helgar kl. 14.00- 20.00. Sýningunni lýkur sunnudag 8. febrúar. Guðmundur Magnússon píanóleikari. Píanótónleikar í Garðabæ Sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00 heldur Guðmundur Magnússon píanóleikari tónleika í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Tónleikar þessir eru á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar, en Guð- mundur er kennari við skólann. Á efnis- skrá eru Sónata í a-moll op. 143 eftir Schubert, Sónata í b-moll op. 35 eftir Chopin, Venecia e Napoli eftir Liszt og verk eftir Messiaen og Skrjabin. Þetta er sama efnisskrá og Guðmundur lék á tónleikum á Kjarvalsstöðum í byrjun desember sl. en leikur hans og túlkun vöktu mikla hrifningu og hann fékk ntjög lofsamleg ummæli gagnrýnenda. Guð- ntundur Magnússon stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og fram- haldsnám við Tónlistarháskólann í Köln um fimm ára skeið, þar sem hann vann til verðlauna í keppni ungra píanóleikara. Allur ágóði af tónleikunum rennur í listasjóð Tónlistarskóla Garðabæjar. 23. janúar 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....39,700 39,820 Sterlingspund........60,086 60,268 Kanadadollar.........29,2140 29,302 Dönsk króna.......... 5,7184 5,7357 Norsk króna.......... 5,5809 5,5978 Sænsk króna.......... 6,0597 6,0780 Finnskt mark......... 8,6643 8,6905 Franskur franki...... 6,4970 6,5167 Belgískur franki BEC .. 1,0456 1,0488 Svissneskur franki...25,8127 25,8908 Hollensk gyllini.....19,2326 19,2908 Vestur-þýskt mark....21,6815 21,7471 ítölsk líra.......... 0,03048 0,03058 Austurrískur sch..... 3,0803 3,0896 Portúg. escudo....... 0,2802 0,2810 Spánskur peseti...... 0,3069 0,3078 Japanskt yen......... 0,25948 0,26026 írskt pund...........57,494 57,667 SDRþann 22.01 .......50,2182 50,3700 Evrópumynt...........44.6704 44,8055 Belgiskur fr. fin.... 1,0270 1,0301

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.