Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.01.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. janúar 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Ferðamaðurinn getur lent í ýmsu óvæntu og þá er betra að geta aðeins bjargað sér í málinu. Nú geta sjónvarpsáhorfendur lært spænsku á skemmtilegan og auðveldan hátt. Spænskukennsla í Sjónvarpinu Kl. 18.00 í dag hefst spænskukennsla í Sjónvarpinu eins og lesendum Tímans er kunnugt. Þættirnir eru þýskir, 13 að tölu og tekur hver kennslustund hálftíma. Stuðst er við kennslubókina Habíamos Espanol sem mun fást í flestum bókaverslunum og kostar 1160 kr. Þar er texti þáttanna orðréttur og þýddur á íslensku. Auk þess eru þar Tíminn 19 málfræðiskýringar, orðalistar, æfingaverkefni og lausnir á þeim. Þessi kennsluflokkur er ætlaður byrjendum og stílaður upp á ferðamenn, sem reiknað er með að verði sjálfbjarga í spænsku eftir þessa 13 þætti, en næsta vetur má búast við að Sjónvarpið taki þráðinn upp að nýju og haldi áfram að byggja ofan á þá kunnáttu sem næst á þessu námskeiði. Hólmfríður Karlsdóttir bar titilinn Ungfrú heimur í heilt ár með miklum sóma og færði hróður íslands víða um heim. EINS KONAR ALASKA eftir Harold Pinter Kl. 21.30 á mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið leikiitið Tiins konar Alaska (A Kind of Alaska) eftir Harqld Pinter. Leikstjóri er Kenneth Ives og í aðalhlutverkum eru Dorothy Tutin, Paul Scofield og Susan Engel. Kona nokkur hefur legið í dái í 30 ár þar til tekst að „vekja" hana með nýju lyfi. Sem vænta má eru umskiptin henni ekki auðveld og er fylgst með þegar hún er að reyna að gera sér grein fyrir öllum breytingunum sem átt hafa sér stað á þessum tíma. Henni til halds og trausts eru systir hennar og læknir. HÓFÍ og drottningarárið Harold Pinter er einn þekktasti leikritahöfundur Breta og hafa fjölmörg leikrit hans verið sýnd á sviði. Ennfremur haf a margar þekktar kvikmyndir verið gerðar eftir handritum hans. Kl. 20.45 annaðkvöld verður sýndur á Stöð 2 þáttur um árið sem Hólmfríður ^§f Karlsdóttir bar titilinn Ungfrú heimur. Sýndar verða sjónvarpsupptökur úr ferðum hennar, s.s. til Thailands og Macau og víðar. Þá verður spjallað við Sigurð Helgason, Davíð Oddsson, Davíð Scheving Thorsteinsson og Matthías Á. Mathiesen ráðherra og þeir fengnir til að segja álit sitt á Hófí. Og auðvitað verður spjallað við Hólmfríði sjálfa. Þátturinn um Hófí verður sendur út ólæstur. Nína Björk Arnadóttir © Nína Björk Árnadóttir ljóð- skáld og leikritahöfundur Kl. 18.00 á morgun kynnir Sveinn Einarsson „skáld vikunnar" á Rás 1 að sunnudagsvenju. Það er Nína Björk Árnadóttir sem er til kynningar í þetta sinn. Nafn Nínu Bjarkar hefur verið á hvers manns vörum síðan hin mikið umrædda sjónvarpsmynd „Líf til einhvers", gerð eftir handriti hennar í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, var sýnd á nýársdag. í öllu því fjaðrafoki hefur alveg gleymst að Nína Björk á langan feril að baki sem ljóðskáld og leikrit eftir hana hafa hlotið góðar undirtektir. Aida í íslensku óperunni: Fífl- dirfska? OKl. 14.00 í dag er Sinna á Rás 1 og ber þátturinn ofanskráða yfirskrift. í dag ræðir Þorsteinn Hannesson söngvari um sýningu íslensku óperunnar á Aida og viðrar þar ný sjónarmið í umræðunni um uppfærsluna, verkefnaval o.fl. Hávar Sigurjónsson flytuf leikdóm um Hallæristenórinn, sem Þjóðleikhúsið frumsýndi síðastliðinn laugardag. Hlín Agnarsdóttir leikhúsfræðingur flytur erindi um leikhúsgagnrýni og hlutverk hennar i íslensku leikhúshfi. Þetta er meðal efnis í Sinnu í dag, en umsjónarmaður er Þorgeir Úlafsson Kristján Þórður Hrafnsson er 18 ára reykvískur mennta- skólanemi sem m.a. hefur starf- að með „bestu vinum ljóðsins" að ljóðakynningum. Á mánudagskvöld kl. 20.35 verður einmitt slík kynning í Sjónvarpinu og Kristján Þórður er þar meðal 6 skálda sem lesa úr verkum sínum. Aðveraskáld - og „besti vinur ljóðsins" Kl. 20.30 í kvöld verður á Rás 1 þáttur sem nefnist „Að vera skáld" í umsjón, Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Lesari er Ragnar Halldórsson. í þættinum er varpað fram spurningunni um það, hvernig skáld líti á hlutverk sitt og skáldskapinn sem slíkan. M.a. verður fjallað um franska skáldið Arthur Rimbeau og hugmyndir hans um skáldskap, en Rimbeau olli straumhvörfum í ljóðagerð á sínum tíma. © Laugardagur 24. janúar 6.45 Veðurtregnir. Bæn: 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurtregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 ( morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Pianókonsert nr. 18 í B-dúr K.456 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim og Enska kammersveitin leika. H.OOVísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanns útvarps. 12.45Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllurinn" eftir Patriciu Wrlghtson i leikgerð Edith Ranum. Þriðji þáttur: Andri verður frægur. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorhallur Sigurðsson. Leikendur: Árni Bene- diktsson, Einar Senediktsson, Stefán Jónsson, Þórður Þórðarson, Erlingur Gíslason, Valdimar Helgason og Guðrún Alfreðsdóttir. (Áður útvarp- að 1976). 17.00 Ao hlusta á tonlist. Sextándi þáttur: Hvað er sálmforleikur? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skriðið tll Skara. Þáttur i umsjá Halls Helgasonar og Davíðs Þórs Jónssonar. 20.00 Harmonikuþáttur. Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 20.30 Um hlutverk skáldsins. Urnsjón: Knstján ÞórðurHrafnsson.Lesari:RagnarHalldórsson. . 21.25 Islensk einsöngslög. Guðrún Á.SÍmonar syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Karl 0. Runólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson, Bjarna Boðvarsson, Árna Thor- steinsson og Sigvalda Kaldalóns. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.20Á réttri hillu Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. & Laugardagur 24. janúar 9.00Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur i umsjá Astu R. Jó- hannesdóftur. 12.03 Hádeglsútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjón Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt iþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannes- syni og Samúel Emi Erlingssyni. M.a. verður lýst leik Islendinga og Sovétmanna í Wismar á Eystrasaltsmótinu í handknattleik. 17.00 Savanna, Rló og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu islenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Hlé 20.00 Kvöldvaktin Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Guðmundi Inga Kristjáns- syni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Laugardagur 24. janúar 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsendlng Manchester United-Arsenal. 16.45 (þróttir. Sterkastl maður i heimi. Frá aflraunakeppni í Nice i haust þar sem Jón Páll Sigmarsson bar sigurorð af beljökum á borð við Bretann Geoff Capes og endurheimti titilinn „Sterkasti maður í heimi". 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannesdóttir. Sögumaður Helga Jóns- dóttir. 18.55 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity Shop) 8. þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smelllr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Nýtt líf - Fyrri hluti. Islensk gamanmynd um tvo æringja á vertíð í Eyjum. Leikstjóri Þrátinn Bertelsson. Aðalhlutverk Eggert Þor- leifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Síðari hluti laugardaginn 21. janúar á sama ti'ma. 21.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 5. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby I titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. ' 21.50 Harry Belafonte heldur söngskemmtun. (Harry Belafonte: Don't Stop The Carnival) Bandarískur sjónvarpsþáttur frá tónleikum sonpvarans í Winnipeg í fyrra. Á efnisskránni eru meðal annars nokkur gömul og góð kai- ypsólög auk annarra þekktra laga. 22.45 Darraðardans. (Hopscotch) Bandarisk bíó- mynd fráárinu 1980. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Fyrrum starfsmaður leyniþjón- ustu Bandarfkjanna skrifar opinskáa bók meo þeim afleiðingum að ýmsir vilja hann feigan. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok. e <i STOD-2 Laugardagur 24. janúar 09.00 Lukkukrúttin (Monsurnar). Teiknimynd. 09.30 Högni hrekkvisi og Snati snarráði. Teikni- mynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 11.00 Neyðarkall. (Mayday-Mayday). Unglinga- mynd. Fjölskylda ein er á ferðalagi í lítilli flugvél. Vélin hrapar í óbyggðum og fylgjumst við með því hvernig fjölskyldan berst fyrir lífi sínu. 12.00 Hlé,______________________________ 16.00 Hitchcock. Martröðin (RideThe Nightmare). Hjón nokkur grípa til örþrifaráða þegar eigin- maðurinn fær moröhótun fráókunnugum manni. 17.00Verðlaunaafhending (The Golden Globe Award) fyrir bestu kvikmyndirnar og bestu leikarana 1986. 50 erlendir fréttaritarar sem hafa aðsetur I Hollywood veita þessi verðlaun árlega og er þetta i 13. sinn sem þau eru veitt. Endursýnt vegna fjolda áskorana.________ 18.30Myndrokk. 19.00 Teiknlmynd. Gúmmíbirnirnir (Gummi Bears). 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami 20.45 Englar gráta ekki (Angles Don't Cry). Ti- skuþáttur í uppsetningu hins fræga Gunnars Larsen þar sem sýnt veröur frá helstu tískuhús- um Parísarborgar. 21.25 Forsetaránið (The kidnapping of the president). 23.15 Réttlætanlegt morð? (Rightto Kill). Banda- rlsk kvikmynd frá 1985 með Frederic Forrest, Chris Collot, Karmin Murcelo og Justine Bate- man i aðalhlutverkum. 00.45 Helmkoman (Coming Out of The lce). Bandarísk kvikmynd frá 1984. Aðalhlutverk í höndum John Savage, Willie Nelson, Fra- ncescu Annis og Ben Cross. Myndin byggir á sannri sögu um ungan mann sem berst örvænt- ingarfullrite: áttu fyrir eigin lifi. Laugardagur 24. janúar 8 00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áftum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 9.00 og 10.00. 12.00-12.301 fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson bregða á leik. 12.30-15.00 Jón Axel á ijúfurn laugardegl. Jön Axel i góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vlnsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttirkl. 16.00. 17,00-19.00 Asgelr Tómasson á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 RósaGuðbjartsdóttirlíturyfiratburði síöustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00-04.00 Þorsteinn Asgeirsson. Nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi stanslausu fjöri. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Harald- ur Gfslason leikur tðnlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. fjjtf&j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.