Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 24. febrúar 1987 ÍÞRÓTTIR V-Þýskaland: Dortmund-Munchen ............. 2-2 Diisseldorf-Frankfurt ........ 3-3 Nurnberg-Werder Bromon........ 5-1 Hamburg-Gladbach.............. 3-1 Kaisorslautern-Blau-WoisB..... 2-0 Köln-Bochum .................. 1-0 Stuttgart-Waldhof Manneim .. frestað Bayer Uerdingen-Homburg ... frestað Schalke-Bayer Leverkusen .... frestað Hamburg SV .. 18 11 4 3 36-18 26 Bayem Múnch.. 18 8 9 1 33-20 25 Bayer Leverk. . 17 10 2 5 32-16 22 Kaiserslaut. ... 18 8 6 4 32-21 22 Stuttgart 17 8 5 4 30-17 21 Borussia Dort. . 18 7 6 5 36-24 20 Werder Brem. . 18 8 4 6 33-34 20 Bayer Uerding . 17 7 5 5 27-24 19 Cologne 18 7 4 7 27-25 18 Schalke 17 6 5 6 26-31 17 Monchengladb . 18 5 7 6 29-27 17 Bochum 18 4 9 5 20-19 17 Núrnberg 18 5 6 7 36-33 16 Eintr. Frankf . 18 4 8 6 21-24 16 Waldh Mannh . 17 4 7 6 28-29 15 FC Homburg .. 17 3 4 10 13-36 10 Fort. Dússeld. 18 3 3 12 24-55 9 Blau-Weiss Berl. 18 1 6 11 17-46 8 Ítalía: Avellino-Ascoli................. 0-0 Brescia-Como.................... 2-0 Empoli-Atalanta................. 0-0 Milan-Juventus ................. 1-1 Roma-Internazionale ............ 1-0 Sampdoria-Verona................ 0-0 Torino-Napoli................... 0-1 Udinese-Fiorentina.............. 1-1 Napoli 19 12 6 1 32-11 30 Intemazionale . 19 10 6 3 24- 9 26 Roma 19 10 5 4 28-14 25 Juventus 19 9 7 3 27-16 25 Milan 19 9 6 4 19-10 24 Verona 19 7 7 5 19-17 21 Sampdoria . . .. 19 7 5 7 19-15 19 Torino 19 7 4 8 20-21 18 Como 19 3 11 5 9-11 17 Fiorentina .... 19 6 4 9 19-23 16 Avellino 19 3 9 7 13-26 15 Empoli 19 6 3 10 8-24 15 Brescia 19 4 5 10 14-20 13 Atalanta 19 4 5 10 13-21 13 Ascoli 19 3 6 10 7-23 12 Udinese 19 3 9 7 13-23 6 Spánn: Athletic Bilhao-Sevilla ........ 0-1 Real Valladolid-Sabadell ....... 1-0 Real Madrid-Cadiz............... 2-1 Real Murcia-Racing.............. 2-1 Sporting-Osasuna ............... 3-0 Real Zaragoza-Real Sociedad..... 1-0 Las Palmas-Barcelona............ 0-0 Espanol-Real Mallorca .......... 3-1 Real Betis-Atletico Madrid...... 2-1 Barcelona .... 28 15 12 Real Madrid .. 28 16 9 Espanol....... 28 14 8 Athlet. Bilbao . 28 10 9 Real Mallorca . 28 11 7 RealBetis .... 28 11 7 Sovilla........ 28 10 8 Sporting ...... 28 10 8 1 40-13 42 4 60-26 39 6 45-26 36 9 34-30 29 10 36-36 29 10 29-36 29 10 34-27 28 10 36-32 28 Holland: Den Bosch-PEC Zwollo.......... 5-2 AZ-Roda JC.................... 2-1 Ajax-Haarlem.................. 6-0 Bikarkeppnin: Feyenoord-Den Haag ....... 1-2 Ajax........... 21 17 2 2 62-17 36 PSV ........... 19 15 3 1 67-12 33 Den Bosch ... . 20 9 6 5 31-24 24 Feyenoord .... 19 8 7 4 35-27 23 Roda JC...... 19 8 6 6 27-26 21 Portugal: Benfica-Elvas................. 2-0 Portimonense-Sporting......... 1*1 Salgueiros-Porto.............. 0-3 Guimaraes-Farense............. 0-0 Chaves-Maritimo............... 3-1 Belenenses-Boavista........... 1-2 Academica-Braga............... 0-0 Rio Ave-Varzim................ 1-1 Benfica ....... 20 16 4 1 39-18 34 Porto ......... 20 13 6 1 51-16 32 Guimaraas .... 20 12 7 1 S6-13 31 Sporting ...... 20 9 6 5 31-18 24 Enska knattspyrnan: Everton úr leik! - í fyrsta sinn í fjögur ár sem þeir komast ekki í úrslit í bikarnum en þeir eru enn í efsta sæti 1. deildar Frá Guðmundi Fr. Jónassyni fréttarítara Tímans í Englandi: Everton er úr leik í bikarkeppn- inni, þeir þóttu sigurstranglegastir fyrir þetta tap enda hafa þeir komist í úrslit síðustu ár. Eftir standa þau tvö lið sem næst líklegust þóttu, Tottenham og Arsenal. Tvö Lund- únalið til viðbótar gætu komist áfram í fjórðungsúrslit, West Ham Staðan 1. deild: Mörk Clive Allen (Tottenham).............35 Ian Rush (Liverpool)................30 Tony Cottee (West Ham)..............25 John Aldridge (Liverp., 21 fyrir Oxford) . 21 Colin Clarko (Southampton)..........18 Martin Hayes (Arsenal) .............17 Kevin Drinkell (Norwich)........... 16 Alan Smith (Leicester) .............16 2. doild. Mick Quinn (Portsm.)................22 Kevin Wilson (Ipswich)..............20 Duncan Shearer (Huddersf.)..........20 Trevor Senior (Reading).............20 Wayne Clarke (Birmingh.)........... 19 1. deild: Everton............28 16 6 6 53-23 54 Arsenal............27 16 8 4 42-16 63 Liverpool..........28 15 7 6 51-29 52 Nott. Forest.......28 13 8 7 60-34 47 Luton..............28 13 8 7 32-27 47 Norwich........... 28 12 11 6 40-37 47 Tottenh............26 13 6 8 43-29 44 Coventry.......... 28 11 7 10 31-32 40 Wimbledon........ 27 12 3 12 36-35 39 WestHam............27 10 8 9 41-44 38 Watford........... 27 10 7 10 45-36 37 Man. United........28 9 10 9 37-30 37 Q.P.R............. 27 10 6 11 29-33 36 Sheff. Wed.........28 8 11 9 40-44 35 Chelsea............29 8 9 12 37-49 33 Oxford.............28 8 9 11 31-46 33 Man. City ........ 28 6 11 11 26-37 29 Southampton .......27 8 4 15 41-62 28 Leicester..........28 7 6 15 37-51 27 Charlton ......... 28 6 8 14-26-39 26 Aston Villa........28 6 7 15 33-58 25 Newcastle..........27 6 7 15 28-48 22 2. deild: Portsmouth.........28 17 6 Derby..............27 15 6 Oldham.............28 15 6 Ipswich............28 12 8 Plymouth...........28 11 9 Stoke............. 27 12 5 Millwall.......... 28 11 6 West Bromwich . . 28 10 8 Birmingham.........28 9 11 Leeds..............27 10 8 Crystal Palace ... 28 12 2 Shoffield Wed......28 9 9 Reading........... 28 10 6 Grimsby ...........28 8 12 Shrewsbury ....... 28 10 4 Sunderl........... 26 8 9 Blackburn..........27 8 8 Huddersfield.......27 9 5 Hull ..............26 8 6 Bradford ..........27 7 7 Brighton ..........28 7 7 Barnsley...........26 6 9 5 36-18 57 6 42-26 51 7 44-30 51 8 46-31 44 8 43-38 42 10 42-31 41 11 31-29 39 10 38-31 38 8 37-37 38 9 32-33 38 14 36-44 38 10 35-37 36 12 41-44 36 8 31-35 36 14 25-35 34 9 32-32 33 11 25-31 32 13 36-44 32 13 26-46 29 13 40-47 28 14 26-37 28 11 26-33 27 Skoska úrvalsdeildin: Celtic.............33 21 Rangers............32 22 Dundee Utd.........31 20 Aberdeen ......... 32 16 Hearts ............32 16 Dundee ........... 30 11 St. Mirren.........32 9 Hibernian..........33 8 Motherwell.........32 7 Falkirk............31 7 Clydebank..........33 5 Hamilton...........31 3 8 4 68- 5 6 63 6 5 53 1 6 47 9 7 53 7 12 42 9 14 28 8 17 30 9 16 32 6 18 28 7 21 26 7 21 26 26 60 17 49 24 46 23 43 32 41 39 29 39 27 53 24 50 23 50 20 74 17 69 13 Enska bikarkeppnin: Wimbledon ogTottenham mætast í næstu umferð Dregið var í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gær. Leikirnir komu upp úr hattinum sem hér segir: Wimbledon-Tottenham Watford/Walahall-Arsenal Wigan-Leeds Sheffield Wed./West Ham-Coventry Leikmenn Tottenham munu lítt hrifnir, Wimbledon sló Everton út ■um helgina eins og nánar er sagt frá ofar á síðunni og heimavöllur Wimbledon er þeim auk þess lítt að skapi, lítill og þröngur. Önnur Lundúnaviðureign gæti orðið raun- in ef Watford vinnur Walshall í kvöld. Leikur Wimbledon og Totten- ham verður sunnudaginn 15. mars en hinir daginn áður. og Watford gerðu bæði jafntefli á útiveUi og þykja sigurstrangleg í síðari leiknum heima í vikunni. Queen's Park Rangers, flmmta Lundúnaliðið er aftur á móti úr leik, þeir töpuðu 2-1 fyrir Leeds. Fimmta umferð bikarkeppninnar gekk annars þannig fyrir sig: Arsenal-Barnsley............2-0: Arsenal vann góðan sigur á Barns- ley. Martin Hayes skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu á 48. mín. og Charlie Nicholas tryggði svo sigurinn á 78. mín. með glæsilegu marki eftir að hann var nýkominn inná, lék á þrjá leikmenn Barnsley áður en hann skaut á markið af 20 m færi. „Þetta er mitt besta mark fyrir Arsenal," sagði Nicholas eftir leik- inn, „ég hefði ekki verið í hópnum ef Graham Rix hefði getað spilað". Nicholas hefur spilað með varaliðinu að undanförnu og hefur ekki verið hrifinn af því, hefur sagst fara fram á að verða seldur ef hann kemst ekki í hópinn. Leeds-QPR...................2-1: Leeds vann sanngjarnan sigur á QPR og sá um öll mörkin í leiknum. Ian Baird kom heimaliðinu yfir á 18. mín. og á 64. mín. gerðu þeir sjálfsmark. Brendan Ormsby skor- aði síðan sigurmarkið með stórglæsi- legu skallamarki eftir hornspyrnu 5 mín. fyrir leikslok. Stemmningin á leiknum var eins og í „gamla daga“, 31.324 áhorfendur. Sheffleld Wed-West Ham . . . 1-1: Frank McAvennie kom West Ham yfir á 10. mín. eftir sendingu frá Tony Cottee. Rangstöðulykt var af markinu. Gary Shelton jafnaði svo af stuttu færi á 40. mín. Leik- menn Sheffield Wed. voru mun betri og hefðu átt að ná að sigra. Sigurður Jónsson lék ekki með. Stoke-Coventry.............. 0-1: Stoke komst lítið áleiðis gegn sterkri vörn. Þeir hefðu þó átt að fá vítaspyrnu í síðari hálfleik en dóm- arinn var ekki á því. Mick Gynn skoraði sigurmarkið á 72. mín., nýkominn inná. Uppselt var á leik- inn, 31.255 áhorfendur. Tottenham-Newcastle.........1-0: Tottenham vann sanngjarnan sigur. Clive Allen skoraði sigur- markið á 18. mín. úr víti eftir að Richard Gough var felldur. Mark nr. 35 hjá AHen í 34 leikjum. Þrátt fyrir að vera hvattir áfram af 12.000 stuðningsmönnum komust leikmenn Newcastle lítið áfram gegn Totten- ham sem Iék mun betur með alla sína landsliðsmenn. Þeir hafa nú spilað 8 leiki í röð án taps. Áhor- fendur voru alls 38.000. Walshall-Watford ...........1-1; Hörkuleikur sem endaði með sanngjörnu jafntefli. David Bardsley náði forystunni fyrir Watford með skalla strax á 2. mín. Christie náði svo að jafna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 29. mín. Uppselt var á leikinn. Þess má geta að milljónamæring- urinn Terry Ramsdens hefur tekið Walshall upp á sína arma og ætlar að gera þá að stórveldi. Wigan-Hull .................3-0: Fyrri hálfleikur var mjög jafn en Wigan átti þann síðari og mörkin hefðu getað orðið fleiri. Þau gerðu Paul Jewell, Campbell og Thompson. Eftir leikinn sagði Ray Matthews framkvæmdastjóri Wigan: „við viljum ekki Everton í næstu umferð, við viljum þá í úrslita- leiknum á Wembley!“ Wimbledon-Everton ..........3-1: Draumaborgir Matthews hrundu „Mitt besta mark fyrir Arsenal'* sagði Charlie Nicholas eftir leikinn gegn Barnsley. því Everton tapaði. Paul Wilkinson kom þeim þó í 1-0 strax á 4. mín. Glyn Hodges jafnaði á 44. mín. eftir að Southall varði víti, fylgdi vel á eftir. John Fashanu og Ándy Sayer tryggðu svo Wimbledon sanngjarn- an sigur í seinni hálfleik. 1. deild: Arsenal-Liverpool............2-2: Craig Johnston kom Liverpool yfir eftir aðeins 40 sek. eftir langa stungusendingu frá Alan Hansen. Mark Lawrenson gerði sjálfsmark á 29. mín. og staðan 1-1. Paul Elliott kom heimaliðinu yfir á 43. mín. eftir hornspyrnu en Paul Walsh náði að jafna með þrumuskoti rétt fyrir utan teig á 62. mín. John Aldridge spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool, kom inná í síðari hálfleik. Leicester-Norwich............0-2: Ian Crook skoraði með glæsilegu Chelsea-Manchester United: United átti færin en Chelsea hélt jöfnu Frá Guðmundi Fr. iónavsyni í London: Man. Utd. var mun betra liðið og hefði átt að vinna leikinn gegn Chelsea. Terry Gibson átti þrumu- skot aðmarkiá31. mín.,sláinoginn vildu menn meina en ekki var dæmt mark. Stuttu áður átti Frank Stap- leton skot rétt framhjá. Hann var þá nýkominn inná fyrir Jesper Olsen sem varð að fara af leikvelli eftir að brotiðvarillaáhonum. Hann verður að öllum líkindum frá í tvær vikur. Peter Davenport kom Man. Utd. loks yfir á 61. mín. úr víti sem Norman Whiteside fiskaði. Stuttu seinna björguðu leikmenn Chelsea á línu eftir skot frá Bryan Robson. Micky Hazard jafnaði á 80. mín. af stuttu færi eftir að Pat Nevin lék skemmtilega á varnarmann og renndi boltanum til Hazards. Gary Bailey spilaði í marki Man. Utd., hans fyrsti leikur í nærri heilt ár. Chris Turner meiddist á æfingu í vikunni. skoti af 20 m færi eftir aukaspyrnu strax á 1. mín. Trevor Putney skor- aði síðan seinna markið á 61. mín. með fallegum snúningsbolta. Leik- menn Leicester voru miklir klaufar, fengu nokkur mjög góð færi og brenndu m.a. af víti. Norwich hefur nú spilað 10 leiki í röð án taps. Man. City-Luton.................1-1: Paul Leigh kom City yfir á 42. mín en Brian Stein jafnaði á 62. með stórglæsilegu marki beint úr auka- spyrnu. Luton var betra liðið í leiknum. URSLIT 1. deild: Aston Villa-Liverpool ............ 2-2 Chelsea-Manchester United......... 1-1 Leicester-Norwich................. 0-2 Manchester City-Luton............. 1-1 2. deild Blackburn-Millwall................ 1-0 Bradford-Schrewsbury ............. 0-0 Brighton-Oldham................... 1-2 Derby-West Bromwich............... 1-1 Huddersfield-Portsmouth........... 2-0 Ipswich-Birmingham................ 3-0 Reading-Crystal Palace ........... 1-0 Sheffield United-Plymouth......... 2-1 Skoska úrvalsdcildin: Falkirk-Aberdeen ................. 0-3 Enska bikarkeppnin - 5. umferð Arsenal-Barnsley.................. 2-0 Leeds-Queen’s Park Rangers........ 2-1 Sheffield Wednesday-West Ham..... 1-1 Stoke-Coventry ................... 0-1 Tottenham-Newcastle............... 1-0 Walsall-Watford................... 1-1 Wigan-Hull........................ 3-0 Wimbledon-Everton ................ 3-1 Skoska bikarkeppnin - 4. umferð Brechin-Dundee United ............ 0-1 Clydenbank-Hibernian.............. 1-0 Dundee-Meadowbank................. 1-1 Hamilton-Motherwell............... 1-2 Hearts-Celtic..................... 1-0 Morton-St. Mirren................. 2-3 Raith-Peterhead................... 2-2 St. Johnstone-Forfar.............. 1-2 WNBA Úrslit í leikjum NBA deildar- innar í körfuknattleik frá því um og fyrir helgi: L.A. Lakers-Phil. 76ers . 112(framl.) 110 Chicago-Cleveland 102- 98 Indiana-Sacramento 103-101 Detroit-N.Y. Knicks 122-110 Portland-Milwaukee 124-120 Cleveland-Sacramento 129-119 Indiana-Seattle 105- 88 Phil. 76ers-Golden State .... 114-103 Boston Celtics-Dallas 113- 96 L.A. Lakers-Denver 128-122 Milwaukee Bucks-Utah Jazz 113-109 N.Y. Knicks-Cleveland 120-105 Detroit-Seattle 117-105 Golden State-N.J. Nets 110-106 Boston Celtics-Houston 99- 92 Portland-Phoenix Suns 124-108 Indiana-Atlanta 107-105 Phil. 76ers-Sacramonto 123- 91 L.A. Lakers-Chicago Bulls ... Staöan: 110-100 Austurströndin Atlantshafsdcild U T Ðoston Celtics . .. 40 14 Philadelphia 76ers Washington Bullets . . . 29 24 New York Knicks . . . 16 38 New Jersey Nets . . . 13 39 Miðdeild Detroit Pistons ... 35 17 Milwaukee Bucks ... 35 22 Atlanta Hawks Chicago Bulls ... 26 25 Indiana Pacers ... 27 27 Cleveland Cavaliers ... 21 33 Vesturströndin Miðvesturdeild Dallas Mavericks Utah Jazz Houston Rockets Denver Nuggets . . . 23 31 San Antonio Spurs ... 19 35 Sacramento Kings ... 17 36 Kyrrahafsdeild i Los Angeles Lakers Portland Trailblazers ... 34 21 Golden State Warriors ... 27 29 Seattle Supersonics ... 26 28 Phoenix Suns Los Angeles Clippers

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.