Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Auglýsing til mjólkurframleiðenda er ætla aö taka tilboði Framleiðnisjóðs um sölu eða leigu fullvirðisréttar næsta haust. Ríkissjóður mun frá og með 23. febrúar 1987 til og með 31. ágúst 1987 gefa þeim mjólkurframleiðendum er ætla að taka tilboði Framleiðnisjóðs næsta haust kost á því að hætta framleiðslu nú þegar. Fyrir hvern Itr. af ónotuðum fullvirðisrétti þessa verðlagsárs mun ríkissjóður greiða 15 kr. Tilboð þetta er háð samþykki viðkomandi búnaðar- sambands. Eigi verður leigt minna magn hjá hverjum framleiðanda, nema sérstakar ástæður liggi fyrir, en sem svarar til 20% af úthlutuðum fullvirðisrétti hans verðlagsárið 1986/87. Greiðsla leiguupphæðar fer fram eigi síðar en þremur vikum frá undirskrift samnings. Skrifleg umsókn sendist til landbúnaðarráðuneytisins Arnarhvoli 150 Reykjavík, en það veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Landbúnaðarráðuneytið 19. febrúar 1987. Slökkvilið Hafnarfjarðar Átta stöður brunavarða í slökkviliði Hafnarfjarðar eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Tilskil- ið að umsækjendur hafi, eða afli sér meiraprófs- réttinda bifreiðarstjóra. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf 1. apríl n.k. Umsækjendur skili umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum á slökkvistöðina við Flatahraun 6. mars m.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstrur eða annað starfsfólk með aðra uppeldis- lega menntun óskast til starfa á leikskólann/skóla- dagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29 og Hraunborg Hraunbergi 10. Upplýsingar gefur umsjónarfóstra á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277 og 22360 og forstöðumaður viðkomandi heimilis. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. 1 Frá menntmálaráðuneytinu Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu fræðslu- stjóra í Norðurlandsumdæmi eystra framlengist til 1. apríl n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. SölusKattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mars. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1987. Þriðjudagur 24. febrúar 1987 LEIKHUS ISLENSKA OPERAN ___iiiii ... = Aida eftir G. Verdi Föstudag 27. feb. Uppselt Sunnudag 1. mars. Uppselt. Föstudag 6. mars. Uppselt Sunnudag 8. mars. Uppselt Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Sýningargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. Á EKKI APi 5JÖDA ELSKUNNI ) bPERUMA Í.FIKFHIAC RHYKIAVlKUR SÍM116620 L'AN 0 I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30.Sýningum fer fækkandi Forsala til 1. apríl í síma 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIDNÓ KL. 14 TIL 20.30. Eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00 Orfá sæti laus Föstudag kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 1. mars kl. 20.00 Uppselt Þriðjudag 3. mars kl. 20.00. Ath.: Breyttur sýningartími BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 RÚSAVÍK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 , Jámhálsi 2 Sími 83266 Tlö Rvk F“ósthólf 10180 í ifi ÞJÓDLEIKHÚSID A0RASÁUN Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. HALLÆDI5TEÍ1ÓD Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýöing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristin Haúksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árnl Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason Föstudag kl. 20.00 R)/m?a á Rt/SLaHaUgnafA Rympa á ruslahaugnum Höfundur leikrits og tónlistar: Herdís Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri. Jóhann G. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynda og búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuöur: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Ámadóttir, Hjördis Elín Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadótlir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjamason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, María Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Sigríður Anna Arnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. I dag kl 16.00. Uppselt. Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) ísnásjA Föstudag kl. 20.30 Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristinu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Fransson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjórn: Helga Bachman. Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Amór Benónýsson, Bryndfs Pétursdóttir, Elfa Gisladóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 61120. Tökum Vísa og Eurocard í síma. Laugardag kl. 20.00. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM J Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Miðvikudag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt Þriðjudag 3. mars kl. 20.00 Fimmtudag 5. mars kl. 20. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið trá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfan 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.