Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.02.1987, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. febrúar 1987 Tíminn 19 Þriöjudagur 24. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurf regn- ir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fjörulalli'4 eftir Jón Viðar Gunnlaugsson. Dómhildur Sigurð- ardóttir les (7). (Frá Akureyri). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann RagnarStefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn“ sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Evert Taube. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. „Fuglamir", hljóm- sveitarsvíta eftir Ottorino Respighi. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marrin- er sjómar. b. Sheila Armstrong, John Shirley- Quirk og Josephine Veasey syngja lög eftir Hector Berlioz með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna; Colin Davis stjórnar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lítil eyja í hafinu. Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir tekur saman þátt um sænskan söngleik byggðan á Atómstöðinni sem nú er sýndur í Dramaten í Stokkhólmi. 20.20 Einsöngur i útvarpssal. Elísabet Waage syngur „Haugtussa“ op. 67. lagaflokk eftir Edvard Grieg við Ijóð eftir Ame Garborg. 20.50 Tengsl Gunnar Stefánsson les úr nýútkom- inni Ijóðabók Stefáns Harðar Grímssonar. 21.00 Perlur. The Shadows. 21.30 Útvarpssagan: „Heymaeyjarfólkið" eftir August Strindberg Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Bjömsson les 22.30 Þegar skyldurækin dóttir fer að heiman. Þáttur um franska rithöfundinn Simone de Beauvoir. Umsjón: Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. (Áður útvarpað 11. f.m.) 23.30 íslensk tónlist „Dansar dýrðarinnar“ efiir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pétur Jónas- son, gítar, Martial Nardeau, flauta, Gunnar Egilsson, klarinetta, Amþór Jónsson, selló, og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun og óskalög yngstu hlust- endanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og lóttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa Stjórnandi: Jónatan Garðarson. ' 15.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 Alltog sumt. Helgi Már Barðason kynmr gömul og ný dæguriög. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samuel öm Erlingsson lýsa síðari landsleik Islendinga og Júgóslava í handknattleik sem háður er í Laugardalshöll og hefst kl. 20.00. Einnig verða sagðar fréttir af gangi leikja í bikarkeppum í körfu- og handknattleik. (Þættinum er einnig útvarpað á stuttbylgju með tíðninni 3400 kHz) 22.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningar- líf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveit- Þriðjudagur 24. febrúar 18.00 Villi spæta og vinir hans. Sjötti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragn- ar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Þrettándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mál. Þrettándi þáttur um myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 18.55 Sómafólk -(George and Mildred). 16. Skuggar fortíðarinnar. Breskurgamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkorn Umsjónarmaður Þorsteinn Bachmann. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múrmeldýrafjall (Wildlife on One: Marmot Mountain). Bresk náttúrulífsmynd frá Týról um athyglisverð nagdýr sem eiga heimkynni upp til fjalla. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Ísland-Júgóslavía Síðari hálfleikur. Bein útsending frá landsleik í handknattleik. 20.45 Fröken Marple. Rúgkorn í vasa - Síðari hluti. Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum. Aðalhlutverk: Joan Hickson. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bogi Ágústsson og Guðni Bragason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. ■y Þriðjudagur 24. febrúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttirkl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist 23.ÓÖ-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Arnar Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. o STOÐ2 Þriðjudagur 24. febrúar 17.00 Götuvígi. (Streets of Fire) Myndin gerist í New York þar sem óaldalýður ræður ríkjum og almenningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkon- an Ellen Aim (Diane Lane) kemur til að halda tónleika í heimabæ sínum en er rænt af skæðasta gengi bæjarins. Tom Cody (Michael Paré) gamall hermaður er fenginn til að bjarga Ellen og er sú ferð ekki hættulaus. 18.30 Myndrokk. 18.50 Fréttahornið. Nú fá börn og unglingar sinn eigin fréttatíma. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.00 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 I návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþáttur í umsjón Páls Magnússonar. 20.40 Klassapíur. (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur frá framleiðendum Löðurs (Soap). Stelpur á besta aldrei setjast að í Flórída til að njóta hins Ijúfa lífs.__________________________ 21.05 Leikfléttur (Games mother never taught you). Bandarísk kvikmynd með Loretta Swit og Sam Waterstone í aðalhlutverkum. Ung kona hyggur á frama í stórfyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því konur eru ekki vel séðar og eftir því sem hún kemst ofar í metorðastiganum eykst andstaðan. 22.35 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.05 Dagskrárlok. FM 88,6 Þriðjudagur 24. febrúar 10.00-10.50 Á gallabuxum. Rokkþáttur. Umsjón: Birgir Pálsson. 11.00-11.50 Böllur. Ljúf blústónlist. Umsjón: Sig- mundur Freud Halldórsson. 12.00-12.50 Nú er það svart, maður. Þáttur um svart tónlistarfólk. Umsjón: Sigurður Ragnars- son. 13.00-13.50 Ekkert pxxxpopp. Umsjón: Aðalbjörn Þórólfsson og Pétur Henry 14.00-14.50 Skiptinemaspjall. Umsjón: Sindri Einarsson. 15.00-15.50 Kviksandur. Þáttur með íslenskri kvikmyndatónlist. Umsjón: Hrannar Magnússon og Jón Þór Ólafsson. 16.00-16.50 ABC. Undirstöðuatriði í tónlistarhlust- un. Umsjón: Ivar Ragnarsson og Jóhann Bjarnason. 17.00-17.50 Gestgjafarnirágrlllinu. Umsjón: Re- bekka Ingimundardóttir Austmann og Elín Ell- ertsdóttir. 18.00-18.50 Leikhúslíf. Þáttur um leiklist á höfuð- borgarsvæðinu. Umsjón: Stefán Eiríksson. 19.00-19.50 Umsvlf. Jassþáttur. Umsjón: Hjördís Bjartmars Arnardóttir. 20.00-20.50 Af skornum skammti. Umsjón: Mar- grét Einarsdóttir og Rósa Erlingsdóttir. 21.00-21.50 Þáttur um eyðni. Umsjón Bryndís Bjarnadóttir. 22.00-22.50 Ákas. Þáttur um suður ameríska menningu og tónlist. Umsjón: Hörður Reginsson og Andri Laxdal. 23.00-24.00 Aldnir hafa orðið. Þáttur í umsjón öldungadeildar M.H. Léttar fréttir á klukkutíma fresti fram til klukkan 23.00. ÚTVARP/SJÓNVARP SÓMAFÓLK Kl. 18.55 er Sómafólkið Georg og Mildred enn mætt til leiks í Sjónvarpinu. Þessi þáttur, sá 16. í röðinni nefnist Skuggar fortíðarinnar. Georg er á meðfylgjandi mynd staddur á kránni, aldrei þessu vant, og eitthvað er hann þungt hugsi. Eru skuggar fortíðarinnar eitthvað að hrella hann þessa stundina? Loretta Swit leikur konuna á framabraut í stórfyrirtækinu sem fær að kenna á því að konum er ekki ætlaður aðgangur þar í yfirmannastétt. Leikfléttur Æ Kl. 21.05 verður sýnd á Stöð 2 myndin Leikfléttur (Games Mother never Taught You) með Lorettu Swit og Sam Waterstone í aðalhlutverkum. Þar er sýnd barátta konu í karlaheimi þeim sem er yfirmannastétt stórfyrirtækja. Hún verður þess fljótt áskynja á framabrautinni að ýmsum vopnum er beitt gegn henni — bæði beint og óbeint. En hún á hauk í horni þar sem maður hennar er og þau leggja á ráðin um leikfléttu til að snúa á andstæðingana, sem einskis eiga sér von af því taginu. O) Kl. 16.00 hefst þátturinn Allt Hf og sumt í umsjón Helga Más Barðasonar á Rás 2 og stendur yfir í tvo tíma. Nokkuð er síðan þessi þáttur Karmel- klaustrið í Hafnarfirði heimsótt Kl. 16.20 fer Barnaútvarpið í heimsókn í Karmelklaustrið í Hafnarfirði en þangað hafa trúlega fáir hlustenda Barnaútvarpsins stigið inn fæti. Hvað er Karmelreglan? Hvað er að vera nunna? Á hverju lifa þær? Margar spurningar vakna og við þeim er leitað svara þegar hlustendum er kynnt daglegt líf nunnanna, áhugamál þeirra og störf. kynnir Helgi Már dægurlög úr ýmsum áttum, jafnt gömul sem ný. í dag mun Helgi Már meðal annars rifja upp nokkra stórsmelli frá áttunda áratugnum, diskólög, sveitasmelli og gullkorn úr heimi rokksins. Meðal þeirra flytjenda sem við sögu koma verða George Sænski þúsundþjalasmiðurinn Hans Alfredsson áheiðurinn af sýningunni á Atómstöðinni á Dramaten. Um sýningu á Atómstöðinni í Stokkhólmi miklum vinsældum að fagna á sínum tíma. Þessi mynd er úr sjónvarpssal um 1980. McCrae, Anne Murray, Boney M, Doobie Brothers, Stuðmenn og Brimkló. Inn á milli munu svo heyrast lög frá sjötta og sjöunda áratugnum og tónlist af nýútkomnum hljómplötum. Kl. 19.35 verður á Rás 1 þátturinn „Lítil eyja í hafinu" í umsjón Steinunnar Jóhannesdóttur, en þar segir frá leikriti Halldórs Laxness, Atómstöðinni, sem verið er að sýna um þessar mundir á Dramaten í Stokkhólmi. Verkið er sýnt þar sem söngleikur og nefnist: Atómstöðin: söngleikur um vinnukonu. Hans Alfredsson er leikstjóri og höfundur sænsku leikgerðarinnar. Hann er raunar' íslendingum að góðu kunnur og er nánast þjóðhetja í heimalandi sínu, svo fjölhæfur er maðurinn. Hann féll fyrir Atómstöðinni, enda ekki á hverju strái í heimsbókmenntunum svo gamansamir harmleikir. Alfredsson ákvað að taka ennfremur tónlistina í þjónustu sína, hún býr þar raunar fyrir, t.a.m. er guðirnir syngja og spila á saltfisk. Við fáum að heyra nokkur lög úr leikritinu, svo sem ' þegar guðirnir Benjamín og Briljantín syngja til sveitastúlkunnar Uglu, hálft lof, hálft skens.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.