Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 1
I Alþýðublaðid <Gt«fid 4t má JUþýAuflolcltm £92» Mánudaginn 25 aept. 220 töinblað €rli»i sfMskeyti, Khöín 22 sept, Skuldaskiffci Pýzkalands. Sfmað er frá Berlln, að stjórnin I Belgiu hafi teklð gilda ttyggingu Englaiidsbanka á víxlum þeim, sem þýzki líkisbsnkinn gefur út lyrir hönd stjórnarinhar upp í bernaðarskaðabæturnar. 1 Nýr friðarfuudnr, Sfmað er frá P«irís, að Poiacaré, Cutzon livarður og Sfoizt séu þar á ráðitefnu til að ræða um málefei LÍtlu Asíu. Hafa þeir orðið ísáttir um að kveðja til friðar- ráðstefau hið allra bráðasts, Kemal pasha og Bretar. * Remai pasha hefir boðið Bret- lendi að ganga til friðarsamnlnga; Bretland hefir neitað að vikja frá íyrri kröfum sfnum. Ef Bretar varna Tyrkjum að flytja herlið yfir Dardanellasund, ætlar Angora stjórnia lyrkneska að segja Bret- landi strfð á hendur. Landmandsbankinn. • Rfkisþingið hefir saœþykt að styðja Landmandsbankann Kaup höllin hefir verið opnuð að nýju. Bankinn greiðir. skiftavinum iani elgair þeirra, eins og ekkert hafi d skorist. ;Ðtrjerðin í Porláksliöfh. (Aðsent) A!t er breytingun&i nndkorpið, f>essi; málsháttur datt mit i hug f sumar, þegar eg fcom fil Þorláks- hafnar og sá allar sjðbúðiraar nið- urfállnur, ásamt öllam vergögnum, að und&nskyldum sex búðum, sem voru notaðar siðastliðna vertfð. Arið 1895 reri eg f Þorlákshöfn, sem aðrir góðir menn, er þaagað Rstfjaiífw heldur, fund á þriðjudaginn 26. þ. m, kl. 7«/a sfðd. f Báruhúsinu Ýtiis félsgsmál til umræðu. Jón Baldvinsson talar um núrerandi ástand og herfnr. Félagar »ýni skýrteíoi sín yið dyrnar. — Stjórnin. Jarðarför Sturlu Fr. Jónssonar fer fram á morgun, þriðjud. 26, p. m. kl. II f. h. frá dómkirkjunni. Aöstandendur. sótta sjó á vetrarvertlðinni. Þar bjó þá óðaltbóndi Jón Árnasoa, sem þá rak þar bæði veizlun og sjávarútveg f stórum stíl, ásaœt landbunaði. Verð eg að leyfa mér að segja það, áð'Jon sálugi átti drjúgan tkerí í þvf, að auka út- geiðina með liporð sinni og góðr' stjórnsemi, ásamt því, sð sjá nm að sjómönnum yrði sem mest óg bezt úr þeim afla, er þeir fengu, eins og Ifka sýndi sig, með 'þvi að milli 20 og 30 opnir bátar skipaðir úrvalsliði, gengu þaðan á hverri vertfð þau.mörgu.ár er Jón sálugi stjórnaði í Þorlákshöío. Ea .blíð er bætandi höed" og »ill er spillandi tunga", og svO raá segja um það, að alt skyldi fara þár fallandi fæti, er Þorléifur Guðmundsson frá Háeyri tók við stjórninni í Þorlákthöfa Hann hefir með óviðíeldinni framkomu sinni f garð s|omanna átt drjúgaa þátt f þvf, að koma veiðistóðlani ( það ástand sem huh er nú komin í. Það sýnir bezt hvað Þorláks- höfn fer hröðura skrefum aftur sem veiðístöð, að siðaatltðna vetr arvertfð gengu þaðan stx skip, aðallega skiþuð fólki sem var at vianulaust og mun. ekki hafa átt annars útkosta, en að neyðast til að róa l Þorlákshöfn, að undan teknum nokkrum mönnum, sem munu hafa getað talist duglégir menn. Það er eðlilegt, að meoa torðitt þá staði, þar sem sýnd er einiæg kúgun, og virðist svo, að reynt sé til á alia Iund að hafa þá fyrir féþúfu, svo ' sem með þvf, ad neyða þá til að kaupa salt með ' oknrverði, auk annarar ókurteisi, sem höfð er f frammi við sjómenn. Sérstaklega rann reér til ritja er ég sá gömlu verzlunarbúðina altetta Jírnrúðum Og öðrum sóða- legum fragangi, þar sem sjðmeno áttu áður marga skemtllega ttuod í landlegum og endranær. Það er leiðinlegt er góðar Jarð* ir leoda i miður góðra manoa höndum, en þó er það skaðlegra bæði íyrit einitakliaginn og þjóð- ina f heild sinni, þegar atviaou- vegi fjö da maooa er misboðið og hoekkt með óiæmilegu fram- ferði einstakra manaa, eiosoghér í sér stað og má með sanai segja um Þprlákshöfn: Þar er dregina sviti' um sói og sorglega að dyrum barið. Hví er þjóðírægt höfuðból suo hryggilega farið ? (7. Á) Gamall sjémaður, sem róið hefir í Þorlh.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.