Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 1
ÞRÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987-94. TBL. 71. ÁRG. Framsókn á Alþingi Framsóknarflokkurinn hefur nú á aö skipa þrettán þingmönnum í staö fjórtán áður. Talsverðar breytingar urðu á þingflokknum sem nú sest á Alþingi. Við ræddum við flesta af þingmönnunum Framsóknarflokksins í gær og heyrðum þeirra álit á kosningaúrslitunum. Jón Baldvin æfir menúett Jón Baldvin hefur tekið forskot á sæluna og hóf stjórnarmyndunarviðræður strax þegar kosningaúrslit lágu fyrir á sunnudag. Jón sagði okkur í gær að með þessu vildi hann sýna að hægt væri að mynda stjórn og vinna það verk fljótt. Jón trúði okkur einnig fyrir því að með þessu væri hann að koma í veg fyrir stjórnarmyndunarhring- ekjumenúett sem þjóðin hefur orðið vitni að. Nú er Jón sjálfur farinn að æfa menúett og valdi til þess Kvennalistann og Sjálf- stæðisflokkinn. Forseti hefur hinsvegar ákveðið að veita ekki umboð fyrr en eftir næstu helgi. Jón fær því góðan tíma til að ná valdi á sporunum áður en sjálfur menúettinn hefst. Sjá blaosíðu 2 Kjósendur um allt iand fjölmenntu á kjörstaði, en kjörsókn var um 90% að meðaltalí á landlnU. Timamynd Bjarni Framsóknarflokkurinn: Stærstur í fjórum kjördæmum Framsóknarflokkurinn hlaut 18,9% flest atkvæði allra flokka í fjórum kjör- greiddra atkvæða í alþingiskosningunum dæmum, Vesturlandi, Norðurlandskjör- síðastliðinn laugardag, en það er rúmlega dæmunum báðum, og Austurlandi. Á það sem hann fékk í kosningunum 1983. Vestfjörðum og Suðurlandi er staða Þetta fylgi færir flokknum 13 þingmenn, flokksins einnig styrk, og er hann sá annar þar af 2 í kjördæmi forsætisráðherra, stærsti í þeim kjördæmum. Reykjanesi, þar sem flokkurinn hafði eng- Þessi úrslit eru öflug stuðningsyfirlýsing an mann áður. Þetta er mikill persónulegur við störf og forystu Framsóknarflokksins í sigur fyrir Steingrím Hermannsson, sem ríkisstjórn og krafa um að hann verði hafði lýst því yfir að flokkurinn yrði að áfram við stjórnvölinn. styrkjast í þéttbýli. Eftir sem áður er staða flokksins styrk út um land og hlaut hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.