Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Þriðjudagur 28. apríl 1987.
Þingflokkur
Sjálfstæðisflokks:
Þorsteinn
fær umboð
- til stjórnarmynd-
unarviðræðna
Þingflokkur Sjálfstæðisflokks-
ins kom saman síðdugis í gær og
ræddi stöðuna að afloknum kosn-
ingum. Þingflokkurinn sam-
þykkti traustsyfirlýsingu á Þor-
stcin Pálsson formann flokksins
og veitti honum umboð til að
taka þátt í stjórnarmyndunarvið-
ræðum. Engar formlegar línur
voru lagöjir um það við hvcrja
sjálfstæðismenn vildu helst ræða
en miðstjórn flokksins mun koma
til tundar í dag og verður þetta
ntál þá m.a. á dagskrá.
Nýr lögreglubíll
Um allt land verður lögreglan að
notast við 5 til 6 ára gainla bíla, sem
ekið hefur verið milli 3 og 4 hundruð
þúsund kílómetra. Það cr því gleði-
efni, þegar bætast nýir ln'lar í
skörðin. Lögreglan í Reykjavík hef-
ur eignast tvær 118 dínhestafla Saab
900i bifreiðir með beinni innspýtingu
til reynslu á götum borgarinnar. Þær
eru með nýrri tegund af sírenum og
að sjálfsögðu bláum ljósum af Jet-
Sonic gerð, sem taka munu við af
þeim rauðu með tímanum.
Á myndinni er fyrri bíllinn af
tveimur, sem kom á götuna á föstu-
daginn, á planinu aftan við verkstæði
lögreglunnar við Síðumúla. Við
hann standa f.v. Sigurður Pétursson,
lögregluþjónn, og Ásgeir Guð-
ntundsson, aðstoðarvarðstjóri.
Áætlað er að fá fleiri slíka bíla til
lögreglunnar ef þeir reynast vel. þj
(Tímamynd: Pjelur)
Jón Baldvin vill foröa „stjórnarmyndunarhringekjumenúett“:
Vilí svör áður en
forseti gefur umboð
- Jón ræddi viö Þorstein á sunnudag og aftur í gær. Ræddi einnig viö Kvennalistann
„Ég hef lýst skoðun minni að það
ætti ekki að vera ofverk stjórnmála-
manna að vinna úr þessum kosninga-
úrslitum sem túlka vilja þjóðarinnar.
Víða eru uppi raddir sem lýsa ótta
við stjónmálakreppu og pólitíska
upplausn. Svarið við því væri að
sýna fram á að hægt er að ganga til
sjórnarmyndunar og vinna það verk
nokkuð hratt.
Ég vil gjarnan auðvelda forseta
það verk að þurl'a ekki að eyða
miklum tíma í formsatriði. Ég tel
rétt að við cigum að læra af reynsl-
unni og þurfum ekki að endurtaka
stjórnarmyndunarhringekju-
Það kom mörgum á óvart í gærdag
þegar Ijóst var að Jón Baldvin
Hannibalsson var byrjaður að
mynda ríkisstjórn og hafði raunar
byrjað á því í fyrradag.
Jón Baldvin sagði í gær í samtali
við Tímann að hann væri að leita
eftir svari frá Kvennalista og Sjálf-
stæðisflokki um það hvort ríkisstjórn
þessara flokka og Alþýðuflokks væri
ekki möguleiki sem kanna skyldi til
þrautar áður en forseti hefur viðræð-
ur við formenn stjórnmálaflokk-
anna.
menúett," sagði Jón Baldvin.
Fundahöld Jóns Baldvins í þeim
tilgangi að mynda ríkisstjórn hófust
á sunnudag með fundi hans við
Þorstein Pálsson. Aðsögn Jónsfeng-
ust þaú svör frá Þorsteini að hann
væri sammála Jóni um að kanna til
þrautar hvort Kvennalistinn væri
tilbúinn til að axla ábyrgð.
Kvennalistakonur eru hinsvegar
ckki komnar jafn langt og Jón Bald-
vin í myndun ríkisstjórnar. Kristín
Halldórsdóttir þingmaður fyrir
Kvennalistann sagði í samtali við
okkur í gær að greinilegt væri að Jón
Baldvin væri að reyna að ráða at-
burðarásinni og að um oftúlkun væri
að ræða þegar talað væri um stjórn-
armyndunarviðræður.
Rétt er að benda á að forseti mun
ekki veita umboð til stjórnarmynd-
unarviðræðna fyrr en eftir næstu
helgi, að beiðni Steingríms Her-
mannssonar forsætisráðherra. -ES
En af hverju leggur Jón Baldvin
áhcrslu á að kanna það áður en
forsetinn ræðir við formennina?
o
£
i
£
*
TOYOTA
Árið 1976 gengu sex skíðagarpar yfir þrjá íslenska jökla, þar á meðal
Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu, á aðeins 25 dögum. Hvem hefði órað
fyrir því að sama leið yrði ekin á jeppum ellefu ámm síðar á aðeins sjö
dögum? í þessa ótrúlegu ferð völdust auðvitað jeppar frá Toyota sem
reyndust í einu orði sagt frábærlega.
Þrír jöklar, þrjár Toyotur
Nú er fullreynt að Toyotajeppamir em sannkölluð torfærutröll!
m - I
'M&' B