Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 4
4 Tíminn Þriöjudagur 28. apríl 1987. Traust fylgi Framsóknar - Samtök um kvennalista bæta stööu sína verulega en Alþýöubandalag og Sjálfstæöisflokkur bíða afhroð Úrslit Alþingiskosninganna á laugardaginn eru óumdeilanlega þær athyglisverðustu hér á landi frá stofnun lýðveldisins. Kjörsókn um allt land var mjög góð, um 90%. Var hún mciri en 1983 í öllum kjördæmum nema á Vest- fjörðum. Það vefst nú mjög fyrir fólki að tilnefna sigurvegara kosninganna. Fyrst skal nefna að af þeim stjórn- málasamtökum, sem þegar áttu full- trúa á þingi, ná Samtök um kvenna- lista mestri fylgisaukningunni eða 4,6% á landsvísu. Þingstyrkurþeirra tvöfaldast, fá tvo kjördæmakosna þingmenn og fjögur jöfnunarsæti. Alþýðuflokkurinn bætir við sig3,5% og 4 þingsætum. Þá aukningu má að talsverðu leyti skýra með tilvísun til fylgisþróunar Bandalags jafnaðar- manna, sem þurrkast nær gjörsam- lega út, en það fékk 7,3% atkvæða 1983. Þannig að krötum hefur ekki tekist að innbyrða allt gamla fylgi Bandalagsins. Framsóknarflokkurinn bætir við sig hartnær hálfu prósenti, sem verð- ur að telja góðan árangur miðað við það að allar skoðanakannanir fyrir kosningarnar gáfu til kynna umtals- vert fylgistap. Sérstaka athygli vekur stórkostlegur sigur Framsóknar- flokksins á Reykjanesi undir forystu Steingríms Hermannssonar, þar sem flokkurinn vinnur tvö þingsæti og nær tvöfaldar fylgi sitt. Tvenn ný stjórnmálasamtök fá nú þingsæti í fyrsta sinn. Borgaraflokk- urinn fær 10,9% atkvæða og vinnur 7 þingsæti, þrjú kjördæmakjörin og fjögur jöfnunarsæti. Að langmestu leyti er þarna um að ræða klofnings- fylgi frá Sjálfstæðisflokknum. Samtök um jafnrétti og félags- hyggju, sem stofnuð voru utan um sérframboð Stefáns Valgeirssonar, ná þeim athyglisverða árangri að endursenda Stcfán á þing út á 1,2% atkvæða í Norðurlandi eystra, sem er vel umfram þau 7% sem kosninga- lögin kveða á um. Það verður hins vegar auðvelt að benda á þá sigrðuðu í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn verður fyrir fylgishruni, tapar 11,5% atkvæða og fimm þingsætum. Tapið skýrist að mestu af klofningi Alberts Guð- mundssonar og hans fylgismanna úr flokknum. Það dugir þó ekki til þess að skýra allt tapið. Að mörgu leyti er ósigur Alþýðu- bandalagsins alvarlegri en tap Sjálf- stæðisflokksins. Þar er ekki um neinn yfirlýstan klofning að ræða heldur eingöngu að stefna flokksins höfðar ekki til kjósenda í sama mæli og áður. Þá er Alþýðubandalagið í fyrsta skipti með lakari útkomu en Alþýðuflokkur. Sem fyrr getur þurrkast Bandalag jafnaðarmanna út. Flokkur manns- ins nær aðeins fylgi sem nemur 1,2% og Þjóðarflokknum tekst lítið betur upp, fær 1,3%. Víða var mjótt á mununum. Al- þýðuflokk vantaði einungis 7 at- kvæði til að fá inn þingmann á Austurlandi. Davíð Aðalsteinsson Framsóknarflokki skorti ekki nema 38 atkvæði til að fella frambjóðanda Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Á Reykjanesi þurftu Samtök um kvennalista 68 atkvæði til að fella annan þingmann Alþýðuflokks. Þá má nefna að Alþýðubandalagið þurfti 40 atkvæði til að ná síðasta jöfnunarsætinu, sem kom í hlut Sjálfstæðisflokks. Óhlutbundna jöfnunarsætið, svo- nefndur „Flakkari" kom í hlut Sam- taka um kvennalista, nánar tiltekið á Vesturlandi. Þetta er athyglisverð niðurstaða því tölfræðiútreikningar þeir sem lágu að baki nýju kosninga- lögunum bentu til þess að sáralitlar líkur væru á að þetta þingsæti kæmi í hlut annars kjördæmis en Reykja- ness og var jafnvel íhugað á Alþingi að festa sætið þar. Það er ljóst að stjórnarmyndunar- viðræðurnar, sem framundan eru, verða mjög erfiðar þar sem ekki verður mynduð meirihluta stjórn nema með þátttöku minnst þriggja flokka. ÞÆÓ/BG Reykjavík Reykjanes Dingmenn kjordaemisins Atk v. Flokkur Hlutur + - 1 D-1 Friðrik Sophusson 17333 A 2+1 2.95 1347 3790 2 D-2 Birgir Isl. Gunnarsson 14103 B 1 1.78 1906 2672 3 D-3 Ragnhildur Helgadóttir 10873 C 0.05 4252 4 A-1 Jón Sigurðsson 9527 D 5+1 5.37 7044 1347 5 S-1 Albert Guðmundsson 8965 G 2 2.55 2648 1930 6 V-1 Guðrún Agnarsdóttir 8353 M 0.43 3036 7 G-1 Svavar Gestsson 8226 S 2+1 2.78 1909 2669 8 D-4 Eyjólfur Konráð Jónsson 7643 V 2+1 2.59 2521 2057 9 A-2 Jóhanna Sigurðardóttir 6297 10 B-1 Guðmundur G. Dórarinsson 5738 11 S-2 Guðmundur Agústsson 5735 Kj ordaemista 1 a 3230 12 V-2 Kristin Einarsdóttir 5123 13 G-2 Guðrún Helgadóttir 4996 14 D-5 Guðmundur H. Garðarsson 4413 50 7. Jofnunarmenn k j ordaemisins Hlutfal1 15 A-3 Jón Baldvin Hannibalsson 123.57. . 16 S-3 Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir 104.47. . 17 D-6 Geir H. Haarde 88.67. 18 V-3 Dórhildur Dor1eifsdóttir 83.67. . ■■ _ .Dingmenn k j ordaemisins Atkv . F1ok kur H1u tur + _ 1 D-1 Matthias A. Mathiesen 10203 A 2 2.03 6944 69 2 D-2 Olafur G. Einarsson 7095 B 2 2.21 2622 636 3 B-1 Steingrimur Hermannsson 7043 C 0.03 3205 4 A-1 Kjartan Jóhannsson 6476 D 3 3.23 2570 688 5 G-1 Geir Gunnarsson 4172 G 1 1.31 2305 953 6 D-3 Salome Dorkelsdóttir 3907 M 0.13 2878 7 S-1 Július Sólnes 3876 S 1 + 1 1.22 2601 657 8 B-2 Jóhann Einvarðsson 3855 V + 1 1.01 69 9 A-2 Karl Steinar Guðnason 3288 Jofnunarmenn kjordaemisins Hlutfa11 10 V-1 Kristin Ha11dórsdóttir 108.07. 11 S-2 Hreggviður Jónsson 63.97. 50 7. K jordaemista 1 a 3188 ABCDGMSV Vesturland Dingmenn k j ordaemisins Atkv . F1ok kur Hlutur + - 1 B-1 Alexander Stefánsson 2280 A 1 1.00 968 421 2 D-1 Friðjón Dórðarson 2157 B 1 1.69 39 1350 3 A-1 Eiður Guðnason 1351 D 1 1.60 162 1227 4 G-1 Skúli Alexandersson 967 G 1 0.72 3087 37 Jofnunarmenn kjordaemisins Hlutfal1 M 0.11 824 5 S-1 Ingi Bjorn Albertsson 50.27. S + 1 0.69 37 F1ak kari Hlutfa11 V + 1 0.68 45 6 V-1 Danfriður K. Skarphéðinsdóttir 59.47. D 0.12 012 ABCDGMSV Noröurland eystra Pingmenn kjordæmisins Atk v . F1ok kur Hlutur •f - 1 B-1 Guðmundur Bjarnason 3889 A 1 1 . 17 1569 861 -> D-i Ha11dór B1onda1 3274 B 2 2.04 1814 616 3 A-1 Arni Gunnarsson 2229 D 1 1.72 524 2283 4 G-1 Steingrlmur J. Sigfússon 2052 G. 1 1.08 1746 ' 684 5 B-2 Valgerður Sverrisdóttir 1984 J 1 0.99 3903 524 6 J-i Stefán Valgeirsson 1892 M 0.11 1691 Jofnunarmenn kjordaemisins Hlutfal1 S 0.30 1326 7 V -1 Málmfriður Sigurðardóttir 100.07. V + 1 0.52 901 D 0.28 1360 K^ordaemista 1 a 1351 50 7. K jordaemis ta 1 a 1905 50 7. ABDGJMSVD Vestfirðir Austurland Dingmenn kjordaemisins Atkv. 1 D-1 Matthias Bjarnason 1742 2 B-1 Olafur D. Dóriarson 1237 3 A-1 Karvel Pálmason 1145 4 D-2 Dorvaldur Garðar Kristjánsson 782 Jofnunarmenn kjordaemisins Hlutfall 5 A-2 Sighvatur Bjorgvinsson 58.87. Flokkur Hlutur + A 1 + 1 1.19 598 B 1 1.29 506 D 2 1.81 2284 G 0.70 107 M 0.06 726 S 0.16 625 V 0.33 465 D 0.69 120 470 562 107 Dingmenn kjordaemisins 1 B-i Halldór Asgrimsson 2 B-2 Jón Kristjánsson 3 G-1 Hjorleifur Guttormsson 4 D-1 Sverrir Hermannsson Jofnunarmenn kjördaemisins 5 D-2 Egill Jónsson Atk v. Flokkur Hlutur + - 3091 A 0.45 741 1845 B 2 2.46 698 1247 1845 D 1 + 1 1.04 3042 698 1296 G 1 1.48 698 1247 Hlutfal1 M 0.06 1228 100.07. S 0.21 1035 V 0.41 789 D 0\33 890 Norðurland vestra Suðurland Dingmenn k j ordaemi s ins Atkv. 1 B-1 ■ Páll Pótursson 2270 2 D-i Pálmi Jónsson 1367 3 B-2 Stefán Guðmundsson 1340 4 G-1 Ragnar Arnalds 1016 Jof nunarmenn k j ordaemisins Hlutfall 5 A-1 • Jón Saemundur Sigurjónsson 52.67. F1ok kur Hlutur + - A + 1 0.71 361 B 2 2.44 607 605 D 1 1.47 580 712 G 1 1.09 2105 361 M 0.05 969 S 0.51 546 V 0.36 680 D 0.31 729 Dingmenn kjordæmisins 1 D-1 Dorsteinn Pálsson 2 B-1 Jón Helgason 3 D-2 Eggert Haukdal 4 G-1 Margrét Saeunn Frimannsdóttir 5 B-2 Guðni Agústsson Jofnunarmenn k j ordaemisins 6 S-1 D- Guðbjartsson Atkv . Flokkur Hlutur + 4032 A 0.69 105 3335 B 2 1.75 3827 2121 D 2 2.11 1215 1420 G 1 0.75 1908 1424 M 0.06 1303 Hlutfal1 S + 1 0.71 72 54.07. V 0.43 609 72 769 76

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.