Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.04.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn ÍÞRÓTTIR Þriöjudagur 28. apríl 1987. iimiííilil Enska knattspyrnan: og oftar en ekki var staðan jöfn. íslendingar náðu að komast yfir í fyrsta sinn skömmu fyrir leikhlé en staðan í hálfleik var 11-10 Norð- mönnum í hag. Sama baráttan hélst út leikinn og lokatölur 22-22. Það sem fyrst og fremst vantaði hjá íslenska liðinu í þessum leik var betri nýting í sókninni. Vörnin var ágæt og markvarslan góð. Bergsve- inn Bergsveinsson varði 14 skot. Halldór Ingólfsson barðist af krafti í leiknum og lék vel en Héðinn Gils- son átti einnig góðan leik. Mörkin, ísland: Héðinn Gilsson 6, Árni Friðleifsson 4, Halldór Ing- ólfsson 4, Þorsteinn Guðjónsson 3, Konráð Olavsson 3(2), Sigurður Sveinsson 2. Noregur, markahæstir: Rune Erland 7(2), Fredrik Oster 4. Urslitin Úrsiit leikja á Norðurlandameistara- mótí 18 ára pilta í handknattleik: Noregur-Finniand.............. 27-24 Ísland-Danmörk................ 24-20 Fœreyjar-Sviþjód.............. 19-25 Svíþjóð-Finnland.............. 19-19 F«ereyjar-ísiand.............. 14-32 Danmörk-Noregur............... 16-28 Finnland-Fasreyjar ........... 33-18 Island-Noregur................ 22-22 Danmörk-Svíþjód............... 17-20 Danmörk-Fœreyjar ............. 30-16 Finnland-ísland............... 19-34 Svíþjód-Noregur............... 24-26 Finnland-Danmörk.............. 21-31 Noregur-Færeyjar ............. 35-13 lsland-Sviþjód................ 19-26 Urslit 1. deild: Aston Villa-West Ham ............. 4-0 Leicester-Watford ................ 1-2 Liverpool-Everton................. 3-1 Luton-Sheff. Wed.................. 0-0 Man. City-Arsenal................. 3-0 Newcastle-Chelsea ................ 1-0 Norwich-Coventry.................. 1-1 Q.P.R.-Man.Utd.................... 1-1 Southampton-Charlton.............. 2-2 Tottenham-Oxford.................. 3-1 Wimbledon-Notth. Forest........... 2-1 2. deild Barnsley-Ipswich.................. 2-1 Blackburn-Brighton................ 1-1 Bradford-Hull..................... 2-0 Crystal Palace-Oldham............. 2-1 Grimsby-Portsmouth................ 0-2 Leeds-Birmingham ................. 4-0 Millwall-West Bromwich ........... 0-1 Plymouth-Huddersfield............. 1-1 Reading-Stoke .................... 0-1 Sheffield Utd.-Derby.............. 0-1 Shrewsbury-Sunderland............. 0-1 Skoska úrvalsdeildin Dundee-Clydebank.................. 4-1 Falkirk-Dundee Utd................ 1-2 Hibernian-Hamilton ............... 1-1 Motherwell-Aberdeen............... 0-2 Rangers-Hearts ................... 3-0 St. Mirren-Celtic ................ 1-3 Staðan 1. deild Everton . . . 38 23 7 8 71-30 76 Liverpool . . 39 22 7 10 68-38 73 Tottenham . . 38 20 8 10 64-39 68 Arsenal . . . 39 18 10 11 51-31 64 Luton . . . 39 17 12 10 43-39 63 Norwich . . 39 15 17 7 50-49 62 Watford . . 38 17 8 13 63-49 59 Notth.Forest . . . , . . . 39 16 11 12 60-49 59 Wimbledon , . 39 16 9 14 52-49 57 Coventry ,. 37 15 9 13 43-40 54 Man.United . . . 38 13 13 12 48-38 52 Q.P.R , . . 39 13 11 15 45-51 50 Chelsea . . . 39 12 12 15 46-58 48 West Ham , . 39 13 9 17 49-65 48 Southampton . . . , . 39 13 8 18 66-66 47 Sheffield Wed . . . , . . 39 11 13 15 49-55 46 Newcastle , . . 39 12 10 17 45-59 46 Oxford . . 39 10 12 17 41-66 42 Leicester . 39 11 7 21 52-72 40 Charlton , . 39 9 11 19 40-53 38 Aston Villa , . 39 8 12 19 42-72 36 Man. City . 39 7 14 18 35-55 35 2. deild Derby 39 23 9 7 58-33 78 Portsmouth 38 22 9 7 50-24 75 Oldham . 38 19 9 10 58-41 66 Leeds . . 39 17 11 11 53-40 62 Plymouth . . 39 16 13 10 58-48 61 Ipswich . . 39 16 11 12 55-41 59 Crystal Palace . . . 39 18 5 16 50-49 59 Sheffield Utd. . . . . . 39 14 12 13 48-46 54 Stoke . . 38 14 10 14 53-46 52 Blackburn . . 39 14 10 15 43-49 52 Millwall . 39 14 8 17 38-39 50 Barnsley . . 39 12 13 14 45-49 49 Reading . . 39 13 10 16 49-56 49 West Bromwich . . . 38 12 11 15 46-43 47 Birmingham . .. . . . 39 10 17 12 46-56 47 Bradford . 38 12 9 17 52-56 45 Shrewsbury . . . . . 39 13 6 20 37-50 45 Sunderland . . 38 11 11 16 43-52 44 Grimsby . . 39 10 13 16 36-51 43 Hull . . 38 10 13 15 32-53 43 Huddersfield . . . . . . 39 10 12 17 48-61 42 Brighton . 38 8 12 18 35-50 36 Skoska úrvalsdeildin Rangers . 42 30 6 6 83 22 66 Celtic . 42 27 9 6 89 38 63 Aberdeen . 42 20 15 7 59 27 55 Dundee United . . . 40 22 11 7 61 32 55 Hearts . 41 20 13 8 61 39 53 Dundee . 42 16 12 14 64 53 44 St. Mirren . 42 12 12 18 36 49 36 Motherwell . 42 10 11 21 42 64 31 Hibernian . 42 9 13 20 41 67 31 Falkirk 7 10 25 28 66 24 Clydebank . 42 6 11 25 34 91 23 Hamilton . 41 5 9 27 34 84 19 Enska knattspyrnan: Liverpool hefur ekki enn lagt upp laupana Bochum-Bayern Munchen ........ 1-2 Giadbach-Mannheim............. 7-2 Köln-Schaike.................. 3-2 Hamburg-Uerdingen............. 2-1 Nurnberg-Stuttgart............ 2-1 Werder Bremen-Leverkusen...... 1-0 Frankfurt-Blau-Weiss.......... 1-3 DÚ8seldorf-Dortmund........... 0-4 Kaiserslautern-Homburg ....... 5-0 Bayem Múnchen . 26 15 Hamburg........26 15 Werder Bremen .. 26 13 Leverkusen.....26 13 Dortmund.......26 10 Stuttgart......26 12 Kaiserslautern ... 26 11 Köln...........26 12 Uerdingen......26 10 Núrnberg ........27 10 Gladbach.......26 10 10 1 52-25 40 6 6 47-26 36 5 8 49-48 31 4 9 42 -28 30 9 7 53-34 29 5 8 45-26 29 7 8 46-36 29 5 9 41-38 29 8 8 41-37 28 8 9 50-49 28 7 9 49-38 27 Belgía Waregem-Ghent................. 1-1 Mechelen-Berchem .............. 3-0 Racing Jet-Seraing ............ 1-1 Lokeren-Kortrijk ............. 3-1 Beerschot-Moienbeek........... 1-1 Club Brugge-Charieroi ......... 5-0 Standard Liege-Cercle Bruges .... 2-2 FC Liege-Anderlecht........... 0-1 Antwerpen-Beveren ............. 1-1 Anderlecht .... 29 21 6 2 69-23 48 Mechelen..... 29 20 7 2 47-11 47 Club Ðrugge ... 29 16 7 6 57-26 39 Lokeren...... 29 15 8 6 50-34 38 Beveren...... 29 12 14 3 38-21 38 / Sviss Locarno-Servette.......... Lucerne-Bellinzona........ Xamax-Grasshoppers ....... St. Galien-Lausanne ...... Sion-La Chaux-De-Fonds .... Vevey-Young Boys ......... Wettingen-Basie .......... Zurich-Aarau ............. Xamax........ 23 16 4 3 56 20 Grasshoppers . 23 15 4 4 47 26 Sion......... 23 13 6 4 61 29 Servette..... 23 13 2 8 52 35 Zurich ...... 23 9 9 6 36 30 Young Boys ... 23 9 7 7 38 26 Luzem........ 23 8 9 6 40 32 Lausanne..... 23 11 2 10 48 49 Italía Atalanta-Udinese................ 4-2 Como-Verona..................... 1-1 Empoli-Brescia.................. 0-0 Internazionale-Fioz^mtina....... 1-0 Napoli-Miian.................... 2-1 Roma-Ascoli.................... 1-1 Sampdoria-Aveliino............ 2-2 Torino-Juventus..........t..... 1-1 Napolí ....... 27 15 9 3 38-18 39 Inter......... 27 15 7 5 32-15 37 Juventus...... 27 12 10 5 36-23 34 Roma.......... 27 12 9 6 35-22 33 Verona........ 27 11 10 6 31-23 32 Sampdoria .... 27 11 9 7 30-19 31 Milan......... 27 }2 7 8 27-20 31 Everton á samt sem áöur mjög góöa möguleika á meistaratitlinum Leikmenn Liverpool eru hreint ekki búnir að samþykkja að láta Everton ná í enska meistarabikarinn í ár, a.m.k ekki fyrr en í fulla hnefana. Liðin mættust á Anfield á laugardaginn og sigraði Liverpool 3-1. Það var Steve McMahon sem kom Liverpool yfir á 9. mínútu, þrumuskot af 20 m færi. Kevin Sheedy jafnaði fyrir Everton eftir sjö mínútur og var þar á ferðinni annað eins þrumuskot úr auka- spyrnu. Ian Rush sá svo um að skora það sem eftir var af mörkum í. leiknum, það fyrra með skalla eftir hornspyrnu rctt fyrir hálfleik en það síðara II mín. fyrir leikslok. Eftir þennan lcik er bilið milli liðanna aðeins 3 stig en Everton á einn leik til góða og að auki mun betra markahlutfall. Eftir er að leika fjórar umferðir. Tottenham á enn fræðilegan möguleika cftir 3-1 sigur á Oxford. Chris Waddle og Paul Allen komu Tottenham í 2-0 á tæpu kortcri og Glenn Hoddle skoraði þriðja mark Tottenham eftir að Dean Saunders skoraði eina mark Oxford. Mark Hoddle var sannkallaö einleiks- mark, hann fckk boltann á miðju, hljóp einn með hann, lék á mar- kmanninn og skoraði glæsilega. Arsenal fékk heldur betur fyrir ferðina hjá botnliði Manchester City. City gerði 3 mörk en Arsenal ekkert. Það voru Imre Varadi (2) og Paul Stewart sem gerðu mörkin. Sigurinn reynist City þó líklega skammgóður vermir því Áston Villa burstaði West Ham 4-0 og hafa þeir enn eins stigs forystu á City. Steve McMahon skoraði fyrsta mark Liverpool með þrumuskoti af 20 m færi. Evrópudeildin: V-Þýskaland NM í handknattleik, Ísland-Noregur: Jafn leikur sterkra liða - hvort liöiö sem var heföi getað sigraö en niöurstaðan varð jafntefli Leikur íslendinga gegn Norð- mönnum á Norðurlandameistara- móti 18 ára pilta í handknattleik var jafn og spennandi frá upphafi. Bæði lið léku nokkuð vel og niðurstaðan varð sanngjarnt jafntefli. Islend- ingar hefðu þó getað sigrað með smá heppni, hálfri mínútu fyrir leikslok náðu íslendingar forystunni 22-21 en Norðmenn fengu vítakast og jöfn- uðu 9 sek. fyrir leikslok. Norðmenn höfðu heldur sterkari tök á leiknum í upphafi en komust aldrei meira en tveimur mörkum yfir Evrópuboltinn: Maradona og Pfaff hetjur helgarinnar Diego Maradona og Jean-Marie Pfaff, sem báðir eru snillingar í knattspyrnunni, hvor á sínu sviði, sýndu báðir góða takta um helgina með liðum sínum. Pfaff varði víta- spyrnu og Maradona skoraði mark eins og honum einum er lagið. Pfaff stóð að vanda í marki Bayern Munchen er liðið mætti Bochum í v-þýsku knattspyrnunni um helgina. Hann varöi vítaspyrnu er staðan var 1-1 en leiknum lauk með 2-1 sigri Bayern. Pfaff varði að auki margsinnis glæsilega í leiknum. M^radona skoraði seinna mark Napoli í 2-1 sigri liðsins yfir Mi- lano. Markið var sérlcga glæsilegt og sigurinn sætur því Ipter Milano vann It'ka sinn leik og fylgir scm fyrr fast á hæla Napoli. ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON var valinn besti varnarmaður Norðurlanda- móts 18 ára pilta í handknattleik. Á myndinni eru (v-h) Thomas Svensson Svíþjóð besti markmaðurinn, Þorsteinn Guðjónsson, Rune Erland Noregi besti sóknarleikmaðurinn og Peter Jörgensen Danmörku sem varð marka- hæstur með 36 mörk. Tímamynd Pjetur. Lokastaðan á mótinu Lokastadan á Nordurlandameistaramóti 18 ára pilta í handknattleik: Noregur.............. 5 4 1 0 138-99 9 A mótinu gildir svokölluð 25% regla sem lsland................5 3 1 1 131-100 7 þýdir ad mörk í leikjum gegn þeim lidum Svíþjóð.............. 5 3 1 1 124-90 7 sem ekki ná 25% af mögulegum stigum eru Danmörk...............5 2 0 3 114-109 4 ekki talin með þegar markahlutfall sker úr Finnland..............5 1 1 3 116-109 3 um röð liða. A því tapa Svíar fjórum mörkum Færeyjar............ 5 0 0 5 70-166 0 meira en íslendingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.