Tíminn - 19.05.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.05.1987, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. maí 1987 Tíminn 19 Þriðjudagur 19. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ottó nashyrn- ingur“ eftir Ole Lund Kirkegárd Valdís Ósk- arsdóttir les þýöingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er- ich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson bvddi. Hjörtur Pálsson les (19). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Jakob Magnús- son. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Norski strengjakvart- ettinn leikur Kvartett í F-dúr eftir Edvard Grieg. b. Renata Tebaldi syngur lög eftir ítölsk tónskáld. Richard Bonynge leikur með á píanó. 17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 „La Boheme", ópera eftir Giacomo Carlo Bergonizi, RenataTebaldi, Cesare Siepi, Ettoro Bastianini, Gianna D’Angelo og Fernando Cor- ena flytja atriði úr óperunni með kór og hljóm- sveit Tónlistarskólans í Róm; Tullio Serafin stjórnar. 20.40 Félagsleg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjart- ardóttir og Asdis Skúladóttir. (Áður útvarpað i þáttaröðinni „I dagsins önn“ 17. febrúar s.l.) 21.10 Létttónlist. 21.30 „Þýtur i skóginum", saga eftir Vladimir Korolenko Guðmundur Finnbogason þýddi. Kristján Franklín Magnús les síðari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leiklist á Akureyri. Hilda Torfadóttir tekur þátt í sjötugsafmæli Leikfélags Akureyrar. M.a. ræðir hún við Guðmund Gunnarsson, Harald Sigurðsson, Harald Sigurgeirsson, Jón Kristins- son, Sigríði Pálínu Jónsdóttur og Þóreyju Aðal- steinsdóttur. Einnig fluttir kaflar úr leikritum sem Leikfélagið hefur fært upp. (Áður útvarpað á annan i páskum, 20. apríl s.l.) 23.20 Islensk tónlist. a. Háskólakórinn syngur íslenska tvísöngva, þjóðlög og lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson og Karl Einarsson Dunganon; Hjálmar H. Ragnarsson nar. b. Philip Jenkis leikur á píanó Fjögur Isleftsk-líióðlög í útsetningu Hafliða Hallgríms- sonar. 24.00 Fréttir. Dagskrarfok- Næturútvarp á samtengdum rásum til morauns. 00.10 Næturútvarp Rafn Jónsson stendur vaktina. 06.00 í bítið Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlust- endanna og fjallað um breiðskífu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags) kl. 02.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snúninga plötum Rikisútvarpsins frá árunum 1945-57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp Gunnlaugur Sigfússon stend- ur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Endurtekinn frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um menningarlif og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Þriðjudagur 19. maí 18.00 Villi spæta og vinir hans. Átjándi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.00/Evintýri barnanna - Skautakeppnin (Munnspell og snabelsköyter) Þriðji þáttur í norrænum barnamyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Róbert Arnfinnsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. ------ ...W. WW.WI IMM.. (IIIIIU IVI IVIUIUCI I r-IIUJI jJUll' ur Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur í sex sjálfstæðum þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.35 Úr frændgarði Rætt er við tvær kjarnakonur: Ritt Bjærregárd, einn leiðtoga danskra jafnað- armanna og fyrrum menntamálaráðherra, og Hlín Baldvinsdóttur, hótelstjóra í Kaupmanna- höfn, sem segir frá óvenjulegu forstjóranám- skeiði. Umsjón: ögmundur Jónasson frétta- maður. 22.10 Vestræn veröld (Triumph of the West) 10. Duttlungar valdsins Heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónarmaður John Robeils sagnfræðingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. aðstoðar 14 ára stúlku við að hafa upp á morðingja föður hennar. Kempan John Wayne þykir sjaldan hafa sýnt betri leik og fékk hann Óskarsverðlaun fyrirframmistöðu sina í þessari mynd. 00.30 Dagskrárlok. [ŒUÍ'fUjJ (t 4 STOÐ2 Þriðjudagur 19. maí 17.00 Stjörnuvíg (Startrek II). Bandarisk stjörnu- stríðsmynd. Áhöfnin á Enterprise berst við klæki illræmds snillings sem býr á fjarlægri plánetu. Aðalhlutverk: Leonard Nimoy, William Shatner og DeForest Kelley. Leikstjóri: Robert Wise. 18.40 Myndrokk.______________________________ 19.05 Hetjur himingeimsins Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návígi Yfirheyrslu- og umræðuþáttur í um- sjón fréttamanna Stöðvar 2._______________ 20.40 Húsið okkar Bandarískur gamanþáttur um þrjár kynslóðir undir sama þaki. 21.20 Brottvikningin (Dismissal) Nýr, ástralskur þáttur í þrem hlutum. Fyrsti þáttur. Árið 1975 var forsætisráðherra Ástralíu vikið frá störfum. Brottrekstur hans var upphaf mikilla umbrota í áströlskum stjórnmálum. Aðalhlutverk: Max Phipps, John Stanton og John Meillon. Leik- stjórn: George Miller o.fl. 22.20 Sönn hetjudáð (True Grit). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1969 með John Wayne, Kim Darby og Glenn Campell í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Henry Hathaway. Myndin er byggð á stórkemmtilegri smásögu eftir Charles Portis og fjallar um afdankaðan lögreglustjóra sem Þriðjudagur 19 maí 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðj- ur, opin lína og spjall til hádegis. Síminn er 61-11-11. Fréttir kl. 10.00, 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgj- unnar fylgjast með því sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik síðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst- afsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Bjarna Vestman fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður, flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Pabbi hennar kom óvænt fram á sjónarsviðið Catherine fékk taugaáfall! — og Anne rægðin hefur ýmsar skuggahliðar eins og margoft hefur komið í ljós. Þó að Anne Catherine Herdorf, danska söngkonan sem söng lagið „En lille melodi" í Eurovision-keppn- inni hér um daginn (lenti í 5. sæti), sé ekki enn búin að njóta frægðarinnar lengi, hefur hún þegar fengið smjörþefinn af ýmsum óþægilegum aukaverk- unum. Anne Catherine hélt til Brúss- el á vit stærsta ævintýrs lífs síns fuU bjartsýni og sigurvona. Hún er ekki nema 19 ára og fannst betra að hafa foreldra sína og kærasta sem ferðafélaga. Allt gekk sem sagt að óskum þar til á miðvikudag fyrir keppnina. Þá barst henni í hendur nýjasta tölublaðið af danska vikuritinu Se og hör og þar með fannst Anne Catherine veröldin hrunin. Hún fékk taugaáfall. í blaðinu er slegið upp viðtali við hinn raunverulega föður Anne Catherine, argentínska tónlistarmanninn Julius Disire, sem búsettur er í Osló. Hann sagðist vera ákaflega ánægður með árangur dóttur sinnar og ætla að vera viðstaddur keppn- ina i Brússel. Fleiri voru þau orð ekki. Þegar Anne Catherine hafði náð sér eftir mesta áfallið og var hætt að skæla lýsti hún því yfir að aldrei á ævinni hefði hún orðið fyrir þvílíkum vonbrigðum. Hún hefði fengið loforð pabba síns um að hann héldi sér saman á meðan hún stæði í þessum stórræðum og hún hefði treyst því. En nú hefði hann svikið loforðið og sálarró hennar væri í voða, rétt fyrir keppnina. I Osló svaraði Julius Disire, sem nú er giftur norsku söng- konunni Ase Wentsel, spurning- um blaðamanna og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hann sagðist alltaf hafa haft gott sam- band við dóttur sína, en hún var ársgömul þegar foreldrar hennar skildu. Þau hafi alltaf farið sam- an í frí og í fyrra hafi þau verið í 6 vikur saman í Buenos Aires og heilsað upp á ættingja þar. Auð- vitað sendi hann dóttur sinni afsökunarbeiðni og blómvönd til Brússel, en að öðru leyti segist hann ekki vita hvernig samskipti þeirra verða eftirleiðis, viðbrögð hennar hafi komið sér svo á óvart. Anne Catherine er ekki heldur búin að átta sig. Hún segist líta á Ernst Herdorf sem föður sinn enda er hann búinn að vera giftur móður hennar síðustu 12 árin og koparbrúðkaupsafmælið nálgast. En það er vonandi að Anne Catherine eigi ekki eftir að verða fyrir verri áföllum í lífinu. dnne Catherine Herdorf söng lagið „En lille melodi" eins og engill í Eurovision-keppninni, prátt fyrir áfallið! Julius Disire skildi ekki allt þetta uppistand

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.