Tíminn - 30.05.1987, Blaðsíða 24
Vorfundur Atlantshafsbandalagsins á Islandi:
Sjáum sjálf um
öryggisgæsluna
Það líður að vorfundi Atlantshafs-
bandalagsins í Reykjavík og utan-
ríkisráðuneytið er í óða önn að Ijúka
undirbúningi fyrir 11. júní. Sendi-'
nefndir erlendis frá munu búa á
hótelum víða um borgina, svo sem
kunnugt er af fréttum Tímans, og
verður öryggisgæsla á vegum ís-
lensku lögreglunnar við alla gisti-
staði fundarmanna. „Séum við sjálf-
stæð þjóð sjáum við að sjálfsögðu
um slíka öryggisþætti sjálf, en ekki
útlendingar," sagði Árni Sigurjóns-
son, lögreglufulltrúi í Útlendingaeft-
irlitinu, og kvað það vera „bull“, að
varnarliðið tæki þátt í gæslunni, svo
sem einhverra hluta vegna hefur
mátt hcyra á skotspónum.
í samvinnu við marga aðra sér
Árni um skipulagningu öryggisgæslu
fyrir NATO-fundinn. Unt fram-
kvæmd hennar vildi hann skiljanlega
ekki segja orð. „Eflaust hafa ein-
hverjar sendinefndir eða ráðherrar
með sér lífveröi til landsins," sagði
hann, „en önnur öryggisgæsla er í
höndum lögreglunnar hér á landi.
Að öðrum kosti tæki ég ekki þátt í
henni.“ Þj
OPEL
HRESSA
KÆTA
CORSA
A>\íkui' mmri
Vignir blæs úr hlaupinu eftir aö hafa tryggt ser sigunnn. I baksýn
vinningsskífan. Þrjú skot í tíu og tvö í níu
Tímamynd Pjetur
Vignir hittnastur
Keppni lögregluþjóna í Reykja-
vík í skammbyssufimi lauk í
gærdag, með keppni einstaklinga.
Sex manns kepptu um heiðurinn
„besta skytta liðsins". Vignir
Sveinsson, útvarpsmaður með
meiru, bar sigur úr býtum, með 94
stig af hundrað mögulegum. Hann
skaut félaga sína á bólakaf, með
frábærri hittni í seinni umferð. f
sveitakeppninni sigraði sveit rann-
sóknardeildar, en í henni voru
menn úr fíkniefnadeild, slysarann-
sóknardeild og víðar. Meðalhittni
var 83,6 stig. Alls skaut fimmtán
manna sveitin 1255 stig. - ES
1987
i /. ivirt rxo
Tímitm
Þaö er ekki aö ástæðulausu
aö OPEL CORSA er nú einn söluhæsti
og vinsælasti bíll Evrópu
jafnt meðal einstaklinga sem bílaleiga.
Peir vita
aö þaö má treysta á OPEL CORSA
þótt hann vökni, þótt hann snjói,
þótt hann frysti.
Þú ættir aö slást í hóp þeirra öruggu
og vera viss um að komast
á leiðarenda.
Vertu viss!
Veldu CORSA!
BiLVANGURs/r
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
mmnm
_ næstþegar þú ferðast innan/ands 1
Tíminn er takmörkuð auðlind. Flugið sparar
tíma og þar með peninga.
Flugleiðir og samstarfsaðilar í lofti og á láði
tengja yfir 40 þéttbýliskjarna innbyrðis
og við Reykjavík.
Með þaulskipulagðri og nákvæmri áætlun
leggjum við okkur fram um að farþegum okkar
nýtist tíminn vel.
Þannig tekur ferð landshorna á milli
aðeins stutta stund efþú hugsarhátt.
FLUGLEIÐIR
„Svo uppsker
hver sem sáir“
Gullbók
og
Metbók
rísa báðar undir nafni
bMdarbankinn
TRAUSTUR BANKI
$ SAMBANDSFÓÐUR
3
€ b
■0- GM
OPEL