Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fjölskylduferð í Þórsmörk Framsóknarfélögin í Árnessýslu efna til skemmtiferðar í Þórsmörk laugardaginn 20. júní n.k. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 1247 milli kl. 10 og 12 og 14-16 virka daga. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. Nefndin SUÐURLAND Enn er í gangi fjáröflun vegna kosningabaráttunnar á vegum kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi. Velunnar- ar og stuðningsmenn sem vilja styrkja kosningasjóðinn geta lagt peninga inná gíróreikning í hvaða banka sem er, reikningsnúmer og banki er 2288 í Landsbankanum Hvolsvelli. Þakkir eru sendar þeim fjölmörgu sem þegar hafa styrkt kosningabar- áttuna. Stjórnin Suðurland Skrifstofur Þjóðólfs og kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurlandskjördæmi Eyrarvegi 15, Selfossi eru opnar alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00 og 14.00 til 16.00. Símar 99-1247 og 99-2547. Lítið inn. Lögtök Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveönum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1987. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 1. júní 1987. Innilegar þakkir til allra þeirra sem heiðruðu mig með nærveru sinni, heillaóskum og gjöfum á sjötíu ára afmæli mínu þann 22. maí sl. Guð blessi ykkur öll Alexander Sigursteinsson Goðheimum 21 t Éiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir og mágur Gísli Sighvatsson Birkihvammi 13, Kópavogi sem lést miðvikudaginn 27. maí, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju í Reykjavík föstudaginn 5. júní kl. 13.30. Ólöf Helga Þór Gunnar Sveinn Elín Ágústsdóttir Sighvatur Bjarnason Kristín Sighvatsd. Lynch Charles Lynch Bjarni Sighvatsson Aurora Friðriksdóttir Viktor Sighvatsson Ásgeir Sighvatsson Elín Sighvatsdóttir t Aiúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar og bróður Friðriks Kárasonar símaflokksstjóra Dalseli 8, Reykjavík Kári Páll Friðriksson Sigrún Guðdís Halldórsdóttir Áslaug Lilja Káradóttir. _____________________________________________________________________________________________________________________Miðvikudagur 3. júní 1987 lllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK ..................... ^ ^lllili: ......- . ....... Sumaropnunartími Borgarbókasafns Frá 1. júní til 31. ágúst verða lítils háttar breytingar á opnunartímum Borg- arbókasafns. Aðalsafnið í Þingholtsstræti og stóru útibúin þrjú, Bústaðsafn, Sól- heimasafn og Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi, verða opin allt sumarið, en sam- kvæmt venju skerðist starfsemi Hofsvalla- safns og bókabílanna, og lestrarsal í Þingholtsstræti 27 er lokað. Þessi skerðing á starfsemi safnsins er þó minni en verið hefur undan farin ár, þegar Bústaða- og' Sóiheimasafn voru einnig lokuð í 5-6 vikur. Aðalsafnið og stóru útibúin verða í sumar opin frá 9-21 á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, en frá 9-19 á miðvikudögum og föstudögum, og á laugardögum er lokað. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 17. ágúst, bókabílarnir verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst og lestrarsal- urinn alveg lokaður eins og áður sagði. Lánþegar Borgarbókasafns eru beðnir að hafa í huga hinn stytta opnunartíma á miðvikudögum og föstudögum til að kom- ast hjá óþægindum. V Tvíburasysturnar Elín og Gróa Guðmundsdætur. Afmæli Gróa býr í Álftatungu, Mýrasýslu. Tvíburasvsturnar Elín og Gróa Guð- Tckur hún á móti gestum þar þann dag. mundsdætur verða sjötugar á morgun. Elín býr í Borgarnesi, en verður að fimmtudaginn 4. júní. heiman. Áheit á „Einar á Einarsstöðum" Vinir Einars á Einarsstöðum hafa stofnað minningarsjóð hans, sem á að heiðra minninguna um Einar og vera til styrktar eftirlifandi konu hans og dóttur. I fréttatilkynningu frá stjórnendum sjóðsins segir m.a.: „Heitið á Einar Einarsstöðum. Það borgar sig: Einar leggur ykkur lið áfram eins og þegar hann lifði á jörðunni. .Guð blessi ykkur." Sjóðurinn hefur reikning nr. 5460 við útibú Landsbanka íslands á Húsavík. Skógræktarferð Kvenfélagasambands Kópavogs Á aðalfundi Kvcnfélagasambands Kópavogs 28. mars s.l. var samþykkt, að tilnefna þrjár konur í Skógræktarnefnd, eina frá hverju aðildarfélagi. Ncfndin biður konur, að koma að Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 21. maí 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Einbúa i Kópavogi til aö hlúa að og gefa áburð þeim trjáplöntum sem gróðursettar voru 1985. Mætum hjá Einbúanum fimmtudaginn 4. júní kl. 2():(H) . Einar Sæmundssen landslagsarkitekt bæjarins kemur. Ncfndin vcitir upplýsingar. Frá Kvenfélagi Kópavogs: Soffía Eygló Jónsdóttir í síma 41382, Kvenfél. Freyju: Jónínu Þ. Stcfánsdóttir í síma 43416 og frá Kvenfél. Eddu: María Magnúsdóttir í síma 40353. Listasafn Einars Jónssonar Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00- 18:00. Árbæjarsafn Opið alla daga, nema mánudaga, frá kl. 10:00-18:00. Skógræktarferð Húnvetningafélagsins Félagar í Húnvetningafélaginu í Reykjavik verða við skógræktarstörf í Þórdísarlundi laugardaginn 6. júní. Upp- lýsingar í síma 38211. Nefndin. Gróðursetningarferð Árnesingafélagsins Árnesingafélagið í Reykjavík fer í hina árlegu gróðursetningarferð að Áshild- Lands- Útvags- Búnaðar- tönaöar- Verslunar- Samvinnu- Alþyðu- Sparl- sjóðir Vegln Dagselning siðustu breytingar 21/5 21/5 21/5 21/5 11/5 21/5 21/5 21/5 Innlánsvextir: Hlaupareikmngar 6.00 4.00 4.00 6.00- 4.00 4.00 5.00 7.00 5.40* Ávisanareikningar 6.00 4.00 4.00 6.00* 4.00 7.00 10.00 7.00 5.70* Alm.spansj.bækur 12.00 10.00 11.00 12.00- 10.00 10.00 10.00 10.00 10.90 Annað óbundiðspanfó’’ 7-22.00 10.-21.72 7-20.00 10.0-19.00 11-20.00 10-16.00 3.50 7-19.50 Uppsagnarr..3mán. 13.00 14.00 11.00 13.50 15.00 14.00 12.00 12.70 Uppsagnarr..6mán. 15.50 12.00 20.00 19.00 17.00 17.00 13.00 15.00 Uppsagnarr., 12mán. 14.00 17.00 19.00 25 50'ta 15.00 Uppsagnarr., 18mán. 24.50" 22.00 24.00 "* 23.80 Verðlr.reikn.3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 1.90 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 4.00 3.50 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsirreikn.1' 8-9.00 5-6.50*1 Sórstakarverðb.ámán. 10.5413.0’ 1.00 1.00 0.75 1.00 0.83 1.00 0.83 11.20* Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandaríkjadollar 6.00- 5.50 6.00 6.50* 5.50 5.50 5.75 5.25 5.80- Sterlingspund 7.50- 8.75 8.00 8.00- 10.00 9.00 9.00* 9.00 8.20- V-þýskmörk 2.50 3.00 3.00 2.75* 3.50 3.50 3.50* 3.50 2.90- Danskarkrónur 9.00* 9.50 9.25 9.25 9.00 9.50 9.50* 9.50 9.20- Utlánsvextir: Vixlar(forvextir) 20.50 21.0* 21.00*' 23.50* 23.00 23.00"' 24.00* 24.00" 21.80- Hlaupareikningar 21.50 21.50 22.50 25.00* 24.00 24.00' 25.00- 24.50 22.80- þ.a. grunnvextir 10.00* 10.00* 10.00 11.00* 12.00 12.00- 12.00- 12.00 10.70* Alm. skuldabróf5> 22.00 21.5/22.0 ”• 23.00 24.50- 24.00 22.00 25.00- 24/25.0" 22.90* þ.a. grunnvextw 9.00 11.50 10.00 11.00* 10.00 10.00 12.00* 12.00 10.20- Verðtr. skbr.að2.5ár51 6.50* 6.75Í7.071- 7.00 7.50 7.00 7.00 7.50* 6.75/7.0" 6.80- Verötr. skbf > 2.5 órs) 7.00- 6.75/7.071* 7.00 7.50 7.00 7.00 7.50* 6757.0" 7.00- Afurðalán i krónum 21.00* 20.00- 20.00 •* 20.00 20.00 18.50 24.00* 21.00’ Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 8.00 8.00 7.80 Afurðalán i USD 9.00* 8.75* 9.00* 8.75 8.00 8.75- 8 80’ Afurðalán i GBD 10.25* 11.50 10.50- 11.25 11.50 11.50- 10.80* Afurðalán i DEM 5.25- 5.50 5.25* 5.50 5.75 5.50* 5.40- II. Vanskilavexltr (ákveðnir al Seólabaaka) Irá 1. desember 1986: 2.25% (2.01%) fyrir hvem byrjaian mánuð. Frá 1. mars 1987 250% (2.21%) tyrir hvern byrjaðan mánuð. III. Meðalvextir 21.03.1987 (sem geta gilt í apr. 1987): Alm skuldabróf 21.0% (9.5+11.5), verðtr. lán að 2.5 árum 6.4% og minnst 2.5 ár 6.6%. Meðalvextir 21.03.1987 (sem geta gilt i maí 1987): Alm.skbr. 21.3% (9.5+11.8), verðtr. lán að 2.5 árum 6.5% og minnst 2.5 ár 6.6%. 1) Sjá meðfylgjandi lýsingu 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON, Sp. Kópav., Hafnarfj., Mýras., Akureyrar, ólalsfj., Svarfd., Siglufj., Norðfj., í Kefl.. Árskógsstr & Eyrar. 4) Viðsk. vixlar keyptir m.v. 24.0% vexti hjá Bún.banka, 25.0% hjá Samv. banka og 26.0% sparisj. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, Verzlunar- og Alþýðubanki beita þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bolungarvikurog Akureyrar. 7) Lægri vextimir gilda ef um fasteignaveð er að ræða. armýri á morgun. fimmtudaginn 4. júní. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankan- um við Hlemm kl. 18:00. Sumarbúðir í Skálholti: Síðastliðið sumar var gerö tilraun með sumarbúöir í Skálholti. fyrir börn á aldrinum 7-12 ára. Dvöldu börnin í viku. Lögð var áhersla á tónlist og myndlist ásamt útiveru og náttúruskoðun. undir leiðsögn tón- mennta og myndmenntakennara. í lok námskeiðsins var haldin sýning á verkum barnanna og sungu þau við messu í Skálholtskirkju. Tilraunin tókst mjög vel og er ætlunin að halda tvö námskeið í sumar. Fyrra námskeiðið verður 4.-9. ágúst. seinna námskeið 10.-16. ágúst. Leiðbein- endur verða Áslaug B. Ólafsdóttir. Hjördís 1. Ólafsdóttir og Halldór Vil- helmsson. Nánari upplýsingar gefnar í símum 13245 og 656122. Deild SÍBS í Reykjavík Dcild SÍBS í Reykjavík (Berklavörn) heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 4. júní að Hátúni 10, kl. 20:30. Fjölmennið. Frá Menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Staða skólameistara við nýstof naðan framhalds- skóla á Húsavík. Þarf hann jafnframt að gegna starfi skólastjóra við 7. 8. og 9.bekk grunnskóla til að byrja með. Kennarastöður í tungumálum, raungreinum og viðskiptagreinum. Kennsla verður bæði á fram- halds- og grunnskólastigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl, 10.00-12.00 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvaridamál að strlða, þá>r sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Til sölu Súgþurrkunarmótor 1 fasa, 13 hestöfl. Upplýsingar í síma 99-7706

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.