Alþýðublaðið - 25.09.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.09.1922, Qupperneq 1
O-efiO át af Alþýðuflokkn' 19» Mánadagina 25 sept. 220 tölnblað €rUsi stmskeyti. Khöin 22 sept. Skaldasbifti Pýzkalands. Simað er frá Berlín, að stjórnin 4 Belgfu hafi íeklð gilda tryggingu Englandsbanka á vfxlum þeim, sem þýzki ífkisbankinn gefur út fyrir hönd stjórnarinnar upp f iiernaðarsksðabæturnar. heldur fund á þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 71/3 síðd. f Biruhúsinu Ýms félagsmíl til umræðu. Jón Baldvinsson talar nm núreranðl ástand og hortnr. Félagar >ýni skýrteini sín við dyrnar. — Stjórnin. Jarðarför Sturlu Fr. Jónssonar fer fram á morgun, þriðjud. 26. (>• nt. kl. II f. h. frá dómkirkjunni. Aðstande nd ur. Nýr friðarfnndnr. Sfmað er frá Paris, að Poincaré, Cuizon lávarður og Sfoiza séu þar á ráðitefnu til sð ræða um málefni Li'tlu Aifu. Hafa þeir orðið ásáttir um að kveðja til friðar ráðstefnu hið allra bráðasta. Kemal pasha og Bretar. * Remai pasha hefir boðið Bret- landi að ganga til ftiðarsamnlnga. Bretland hefir neitað að vikja frá íyrri kröfum sínum. Ef Bretar varna Tyrkjum að flytja herlið yfir Dardanellasund, ætlar Angora atjórniq tyrkneska að segja Bret- landi strið á hendur. Landmandsbankinn. ■ Rlkisþingið hefir samþykt að styðja Landmandsbankann Kaup faöilin hefir verið opnuð að nýjn. Bankinn greiðir skiftavinum iani eignir þeirra, eins og ekkert hafi í skorist. I ■ Ótgerðin í PorláMÉ. (Aðsent) Alt er breytingunni nndirorpið. Þessi málsháttur datt mér f hug f sumar, þegar eg kom fil Þorlíks- hafnar og si allar sjóbúðiraar nið- urfailniir, ásamt öllum vergögnum, að undanskyldum sex búðum, sem vorn notaðar síðastliðna vertfð. Arið 1895 reri eg i Þorlákshöín, sena aðrir góðir menn, er þangað sóttu sjó á vetrarvertlðioni. Þar bjó þá óðalsbóndi Jón Árnason, sem þá rak þar bæði veizlun og sjávarútveg f stórum stil, ásaœt landbúnaði. Verð eg að leyfa mér að segja þ&ð, að' Jón sálugi átti drjúgan skerf í þvf, að auka út- geiðina með liporð sinni og góðri stjórasemi, ásamt þvi, að sjá um að sjómönnum yrði sem mest og bezt úr þeim afla, er þeir fengu, eins og lika sýadi sig, með því að milli 20 og 30 opnir bátar skipaðir úrvalsliði, gengu þaðan á hverri vertlð þau mörgu ár er Jón sálugi stjórnaði f Þoriákshöfn. Ea „blíð er bætandi hönda og »ill er spiilandi tunga', og svo má segja um það, að alt skyldi fara þar fallandi fæti, er Þorleifur Guðmundsson frá Háeyri tók viS stjórninni f Þorlákshöfn Hann hefir með óviðfeldinni framkomu sinni f garð sjómanna átt drjúgan þátt f þvf, að koma veiðistöðlnni f það ástand sem hún er nú komin f. Það sýnir bezt hvað Þorláks- höfn fer hröðum skrefum aítur sem veiðistöð, að slðaitliðna vetr arvertíð gengu þaðan scx skip, aðallega skipuð fólki sem var at vianulaust og mun ekki hafa átt annars útkosta, en að neyð&st tii að róa í Þorlákshöfn, að undan teknum nokkrum mönnum, sem munu hafa getað talist duglegir menn. Það er eðiilegt, að menn forðiit þá staði, þar sem sýnd er einlæg kúgun, og virðist svo, að reynt sé til á aiia lund að hafa þá fyrir féþúfu, svo ' sem méð þvf, að neyða þá til að kaupa salt með okurverði, auk annarar ókurteisi, sem höfð er f framœi við sjómenn. Sérstaklega rann raér tii rilja er ég sá gömlu verzlunarbúðina alietta járnrúðum og öðrum sóða- legum frágangi, þar sem sjómenn áttii áður marga skemtilega itund f landlegum og endranær. Það er leiðiniegt er góðar Jarð- ir ienda í miður góðra manna höndum, en þó er það skaðlegra bæði fyrir eimtakiinginn og þjóð • ina f heild sinni, þegar atvinnn- vegi fjö da manna er misboðið og hnekkt með óiæmilegu fram- ferði einstakra manna, eins og hér á sér stað og má með sanni segja um Þorlákshöfn: Þar er dreginn sviti’ um sói og sorglega að dyrum barið. Hví er þjóðírægt höfuðbói svo hryggilega fariðí (7 Þ.) Gatnall s/ómadur, sem róið hefir f Þorlh*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.