Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 2
ALfrfÐPBiU&Ð8B__________ Fimm tonn af ágætu kjöti, sem slátrað var á Uugardagiun, fengum vér raeí mótoibát úr Borgarnesi í gærdag. Ailir, sem vilja fá reglulega gott kjöt til niðursöltunar, æitu að koma í kjötbúð vora á meðan nógu er úr að velja. Kaupfélag Reykvíkinga. Kjðtbúðin á Laugaveg 49. Sími 728. Látið það berast, '• , • ' I að nú sé hægt að velja úr nógu nýju Borgar- fjarðarkjöti, því Kaupfélagið haíi fengið óhemju mikið af spikfeitu dilkakjöti í gær. Ha Ii|ln sj vtfin Es. Botnía kom hingað í gær Id. um i. Fjöldi farþega var með sklpinu. Fimm tonn af Borgarneskjöti fékk Kaupfélagið með mótorbát úr Borgarnesi í gærdag. Es. Mjölnir kom hiogað f fyrri- nótt og es. Fantoft kom í gær- morgun með steinolfu til Stein- •líufélagiins. Es. ísland er væntanlegt hing- að í dag. Einar lochnmsion trúarkemp- an gamla, sem ætlar sér að snúa Reykvlkingum til betra Ufernis, hefir skorað á Alþýðubl , að Bytja eftírfarandi kjarnyrtar llnur, og ern þcr iiður í umvendÍBgastarfsemi hans: í herrans för eg feta vii, hann freisi sitt gaf öllum, ritning þunga eg skráða sldl skáldverk hana köllom. Guðsorð fer um lög og láð iffs f okkar heimi; menn hafa til synda sáð synd er vont andstreymi. Vond syndin f veröld spratt vfst má þettsð sanna, ritning á menn falla flatt fölsk er kenning manna. Guð varðveitir gott sitt veik guð er bótin meina, þræla lögin þung og sterk þræll gróf á tvo steina. Röng er vlða ritning mjög röskum hennar greinum, frjálsra manna ei finnast lög föst á hörðum steinum. Guð fróðra er kenning klúr klerkar synd i kalda, meistarinn býr ei manha trúr milli tveggja spjaida. Einar Jockumston. Blaðamannafandtir f Jarðhús iau f dag. Hjónaband. Á föitudaginn voru gefin saman f hjónaband af séra Bjarna Jónssyni þau ungfiú Ása Knudsen írá Stykkishólmi og Hjörtur Bjarnaron sjómaður af Akianesi. Bffjarbruni. Berinn Míðdalur f Laugardal brann si laugard.nótt til kaldra kola. Englnn karlmaður var heima þegar þetta viidi tii og hefir þvi vlit rojög litlu verið bjargað, nema fóikinu og einhverju HtíUhittar af rúmfötum. Fisksaiinn, sem taiað var um hér f blaðinu nú fyrir stuttu, að hefði keypt fisk fyrir 10—12 kr. körfuna, biður þess getið, að hann keypti fiskinn fyrir 8—12 krónur köríuaa, en þið hafi verið smá- fiskur og fatinn dálítið að skemmast. Nætnrlæknir f nótt (25. sept) Guðm. Tfao oddsen, Lækjarg. 8. Simi 231. — Prófessor nokkur f Moikva, hefir ritað f ýms rússnesk blöð um afnám vfnbannsins rússneika, og að innleidd verði rikiseinka- sala á vfnum. .Pravda* aðalmál- gagn Boisivika telur mestu fjar- stæðu að afnema vfnbannið. — Beint símasamband er nú komið á milli Norfegs og Petrograd. Sýning- verður á málverkum og teikning*- um i dag og næstu daga I K. F.- U. M. frá kl. 12-6 Inngangur 1 króna. Gnnnl. Blöndal. Litla kaffiHúiid hefir á boðstólum flestar öl og go<> drykkjategundir — súkkulaði og kakó o fl — Munlð að kaffið og kleinurnar eru beztar á Litla kaffihúsinn Laugaveg 6. OdduF Siguvgeirs- SOn, Bergþórugötu 18, óskar eftir vinnu vlð einhverskonar snúninga fram að vertið bjá mauni sem getur veitt honum gott fæði að launum. Útbreiðið Aiþýðubiaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Kanpendnr „Yerkamannsliu*0 hér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldlði $ kr, á afgr Álþýðubiaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.