Tíminn - 02.07.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.07.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 2. júlí 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP 1111111111111 19.00-20.30 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark* aði Bylgjunnar. Flóamarkaðurmillikl. 19.03og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Síminn hjá önnu er 611111. Fréttir kl. 19.00. 20.30-22.00 Útsending frá Laugardalshöll, hljómsveitin Europe heldur tónleika í Laugar- dalshöll í vköld og veröur Bylgjan á staðnum og fylgi^t meö hverju fótmáli sænsku drengianna. 22.00-24.00 Sumarkvöld á bylgjunni meo Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sálfræðingur Bylgjunnar. Sigtrygg- ur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustend- ur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum milli klukkan 20.00 og 22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Ath. Fróttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 07.00-09.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund gefur gull í mund og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall, og viðmæl- endur koma og fara. 08.30 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttir einnig á hálfa tímanum). 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum leikjum. 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á íslensk- um hljómlistarmönnum sem eru að halda tón- leika. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 19.00-20.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. ókynntur klukkutími með því besta, sannkallaður Stjörnutimi. 20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00-23.00 örn Petersen. Ath. Þettaeralvarlegur dagskrárliöur. Tekið er á málum líðandi stundar og þau brotin til mergjar. Örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg í síma 681900. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.15-00.15 Tónleikar. Á þessum stað verða fram- vegis tónleikar á Stjörnunni í hifi-stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni hljómsveitin Police ásamt söngvaranum Sting. 00.15-07.00 Gisli Sveinn Loftsson. Stjömuvaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Föstudagur 3. júlí Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 07.00-09.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund gefur gull í mund og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall, og viðmæl- endur koma og fara. 08.30 STJÖRNUFRÉTTIR. (Fréttir einnig á hálfa tímanum) 09.00-12,00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er aðalsmerki Gulla Helga. Strákurinn fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum ýmsu get-leikj- um, síminn er 681900. 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar. Matur og vín. Kynning á mataruppskriftum, matreiðslu og víntegundum. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Ykkar ein- lægur. Þessi hressi sveinn fer á kostum með _ kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinn heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 19.00-20.00 The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynntur klukkutími með því besta, sannkallaðurStjörnu- tími. 20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 22.04-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú... Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma. Getraun sem enginn getur hafnað, kveðjur og óskalög á víxl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum. 02.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Laugardagur 4. júlí ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinnar reglum. 10.00-12.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn). 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR. 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið.. Pla athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt í öllu. 13.00-16.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (þaðer gott að vita það). Hér er örn í spariskapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laugardagsþáttur með ryksugu rokki. 16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema að þú heyrir óskalagið þitt hér. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00-22 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörn- uvakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghíogtrallall- alla. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 03.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Sunnudagur 5. júlí ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 08.00-11.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. 8.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 11.00-13.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustend- um góðan daginn með léttu spjalli og gestur lítur inn, góður gestur. 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR. 13.00-15.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva Stjórnar Stjörnustund á sunnudegi. 15.00-18.00 Kjartan Guðbergsson. öll vinsæl ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo, leikin á þremur tímum á Stjörnunni. 17.30 STJÓRNUFREtTIR. 18.00-19.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka... og margir fleiri. 19.00-21.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung- lingaþáttur Stjörnunnar, á þessum stað verður mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og fjölbreytt tónlist. 21.00-23.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóða ykkur í bíó? Kvikmyndatónlist og söngleikjatónlist er aðalsmerki Þóreyjar. 23.00 STJÖRNUFRETTIR. 23.10-00.10 Tónleikar. Endurleknir tónleikar með The police. 24.00-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur) Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Mánudagur 6. júlí Ath. Fréttirnar eru alla dga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 07.00-09.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund gefur gull í mund, og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall, og viðmæl- endur koma og fara. 8.30 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tíman- um). 9.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja.. Helga- son mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 11.55 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tíman- um). 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og fleira. Góðar upplýsingar í hádeg- inu. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verölauna getraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.00 Stjörnufréttir. 19.00-20.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka... Ókynntur klukkutími með því besta, sannkallaður Stjörnutími. 20.00-23.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10-24.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm- antíkin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken Hansson sér um að stemmningin sé rétt. 24.00-07.00 Gísll Sveinn Loftsson (Áslákur) Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist... hröð tónlist... Sem sagt tónlist fyrir alla. Föstudagur 3. júlí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 22. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúftuleikararnir.Níundiþáttur.Teikn- imyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Skotmarkift. Kynningarþáttur um sænsku hljómsveitina Europe sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 6. júlí. Umsjón Finnbogi Marinósson. Stjórn upptöku Gísli Snær Erlings- son. 20.00 Fréttir og veftur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lífríki undirdjúpanna (2000 Feet Deep: An Ocean Odyssey) Bresk heimildarmynd um ferð þriggja vísindamanna niður í sjávardjúpin und- an Canaveral-höfða í Bandaríkjunum. Með nýrri tækni er nú unnt að mynda á mun meira dýpi en áður og kennir þar ýmissa grasa. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Derrick Áttundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Serpico Bandarísk bíómynd frá árinu 1973, gerð eftir sögu eftir Peter Maas. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Al Pacino og John Randolph. Serpico starfar hjá lögreglunni í New York. Hann verður þess vísari að mútuþægni viðgengst innan lögreglunnar. Hann gerir ítrek- aðar tilraunir til þess að fletta ofan af spillingu samstarfsmanna sinna en ýmis Ijón verða á veginum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.40 Dagskrárlok. Laugardagur 4. júlí 16.30 Iþróttir. 18.00 Garftrækt Tíundi þáttur. Norskur mynda- flokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Áttundi þáttur. Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Fimmti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt- ir. 19.25 Frétlaágrip á táknmáli 19.30 Tommahamborgaramótift. Umsjónarmað- ur Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veftur. 20.35 Lottó. 20.40 Allt í hers höndum ('Allo 'Allo!) Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Kvöldstund í Fillmore-hljómleikahöllinni. Sumarið 1986 voru haldnir tónleikar í San Francisco og komu þar saman ýmsir þeir listamenn sem settu svip á sjöunda áratuginn. Þar á meðal má nefna Joan Baez, Joe Cocker, Donovan, Country Joe, Sly & The Family Stone, Paul Butterfield, John Lee Hooker, Al Kooper, Carlos Santana og fleiri gamlar kempur. 22.15 „í góftsemi vegur þar hver annan“ (The Thomas Crown Affair) Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk: Fay Dunaway og Steve McQueen. Auðkýfing- ur nokkur styttir sér stundir við að skipuleggja og fremja fullkomið bankarán og hyggst með því andmæla rikjandi þjóðfélagsskipan. Fyrr en varir kemst þó glæsilegur starfsmaður trygg- ingafélags viðkomandi banka á slóð hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. júlí l6.45Woody Gurthrie. Ný bandarisk heimilda- mynd um þjóðlagasöngvarann og lagasmiðinn Woody Gurthrie. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Þriftji þáttur. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feftgar (Crazy Like a Fox) Tí- undi þáttur. Bandariskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Leitin aft látunsbarkanum. Finnst látúns- barkinn langþráði í Tivólí í Hveragerði i kvöld eftir þrotlausa leit Stuðmanna um landið og miðin að undanförnu? Það kemur í Ijós í beinni útsendingu frá Hveragerði en þar lýkur ferð hinna víðförlu Stuðmanna. Útsendingu stjórnar Gunnlaugur Jónasson. 22.15 Borgarvirki. (The Citadel) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bresk-bandaiískur framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir A. J. Cronin. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Nýútskrifaður læknir fær stöðu aðstoðarlæknis í námubæ i Wales snemma á öldinni. Hann er ungur og óreyndur en þarf brátt að takast á við skæðan vágest. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.10 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 6. júli 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Ellefti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar örn Flyg- enring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 20). Áttundi þáttur. Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Setift á svikráftum (Das Rátsel der Sandbank). Sjötti þáttur. Þýskur myndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Manstu liftnar stundir? (Do You Remember Love?) Bandarískt sjónvarpsleikrit eftir Vickie Patik. Leikstjóri Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Joanne Woodward og Richard Kiley. Barbara er vinsæll háskólakennari og virðist allt ganga henni í haginn, bæði heima og heiman. Þá fær hún vitneskju um að hún er haldin hrörnunar- sjúkdómi þeim sem kenndur er við Alzheimer. Þýðandi Hrafnhildur Jónsdóttir. 23.05 Hvers erum vift megnug? Umræðuþáttur um Alzheimer-veikina og aðra þá sjúkdóma sem læknavísindin fá ekki ráðið við þrátt fyrir örar framfarir. Umræðunum stýrir Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagsknrlok. ' STÖD2 Fimmtudagur 2. júlí 16.45 Hernaftarleyndarmál (Top Secret). Banda- rísk grínmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jim Abrahams. I þessari kvikmynd ergertstólpagrín að táningamyndum, njósnamyndum, stríðs- myndum, ástarmyndum og öllum þeim gerðum kvikmynda sem nafni tjáir að nefna. 18.30 Flótti til frægftar (Runaway To Glory). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Andresen. Ljóti andarung- Inn. Fyrri hluti. Teiknimynd með íslensku tali. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi í síma 673888. 20.25 Sumarliftir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, stiklar á menningarviðburðum og spjallar við fólk á förnum vegi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. 21.00Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gam- anflokkur um fasteignasalann Mollý Dodd og mennina í lífi hennar. I helstu hlutverkum: Blair Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene._____________________ 21.20Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverkum. 22.10 A&eins fyrir augun þín. (For Your Eyes . Only). Bandarisk kvikmynd frá 1981 með Roger Moore, Carole Bouquet, Chaim Toipol og Lynn Holly Johnson í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Glen. Frægasti njósnari allratíma, James Bond, stendur fyrir sínu eins og endranær. i þessari mynd, sem þykir ein sú albesta af Bond myndunum, má finna allt það sem prýðir góða Bond mynd: hraða, húmor, spennu og fagrar konur, fyrir nú utan kappann sjálfan James Bond leikinn af Roger Moore. 00.10 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósna- myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 3. júlí 16.45 Hellisbúinn (Caveman). Bandarísk kvik- mynd frá 1981 með Ringo Starr, Barbara Bach, Dennis Quaid, Shelley Long og John Matuszak í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Carl Gottlieb. Myndin gerist árið zilljón fyrir Krist. I þá daga átu menn risaeðlusteikurnar sínar hráar, ef karl- maður vildi kynnast konu nánar dró hann hana á eftir sér inn í hellinn, hjólið hafði ekki verið fundið upp og ísöldin var á næsta leiti. En Atouk, ungum hellisbúa, er nú nokk sama! Hann verður ástfanginn af heitmey höfðingjans og er rekinn úr ættbálknum. Hann lætur hvorki risa- né** trölleðlur hræða sig, hrekst út í óbyggðir og þar stofnar hann nýjan ættbálk með öllum hinum úrhrökunum.______________________________ 18.15 Knattspyrna - SL mótift -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur með Kenneth Cranham, Maggie Stedd, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitl- ock í aðalhlutverkum. í lok seinni heimsstyrjald- ar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Fögnuð- ur þeirra sem heima sátu er blendinn; eiginkona hans taldi hann af og sér eftir ekkjulífeyrinum og fjölskyldulífið er allt úr skorðum. Harvey kemst að því að England eftirstríðsáranna er ekki sú paradís á jörðu sem hann hafði ímyndað sér. ____________________________________ 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Maddie og David bregða sér aftur til ársins 1945 en það ár var dularfullt morð framið í næturklúbbi einum. 21.40 Einkennileg vísindi (Weird Science). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1985 með Ant- hony Michael Hall, Kelly LeBrock, llan Mitchell- Smith og Bill Paxton í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Hughes. Enn ein mynd úr smiðju John Hughes (Brekfast Club) en þessi fjallar um tvo bráðþroska unglinga, sem taka tæknina í sína þjónustu og töfra fram draumadísina sína með aðstoð tölvu. 23.10 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Thomas, frændi Allison, kemur í bæinn til að fara á Cliff Richard hljómleika. Hann býður Tom Chance með sér, í fyrsta og síðasta sinn. 23.35 Attica fangelsift (Attica). Bandarísk kvik- mynd frá 1980 með Charles Durning, George Grizzard, Anthony Zerbe og Morgan Freeman i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Marvin J. Chomsky. I Attica fangelsi í New York var hundruðum harðsvíraðra glæpamanna troðið í stórt búr og þeir meðhöndlaðir eins og skepnur. Þegar kröfum þeirra um úrbætur var ekki sinnt gerðu þeir einhverja þá blóðugustu uppreisn sem sögur fara af. Þeir tóku fangelsið á sitt vald, verðir voru teknir í gíslingu, og herinn var kvaddur til. Myndin er byggð á metsölubók blaðamannsins Tom Wicker „A Time To Die" og er stranglega bönnuft börnum. 01.10 Hift yfirnáttúrulega (The Keep). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Scott Glenn, lan McKellen, Alberta Watson og Jurgen Prochnow í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Mann. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni. Þrátt fyrir aðvaranir innfæddra reyna Þjóðverjar að verja dularfullt miðaldavirki í fjöllum Transylvaníu. Innan veggja virkisins eru ævaforn öfl, sem búa yfir ógnvekjandi krafti og þýsku hermennirnir hverfa einn af öðrum. Myndin er ekki vift hæfi barna. 02.45 Dagskrárlok. Laugardagur 4. júlí 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 10.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Ljóti andarung- inn. Fyrri hluti. Teiknimynd meft íslensku tali. 10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd. 11.05 Herra T. Teiknimynd. 11.30Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé_____________________________________ 16.00Ættarveldift (Dynasty). Fallon lendir í bíl- slysi og er flutt á spítala. Þar fæðist henni sonur og Blake Carrington heldur vart vatni af ánægju. 16.45 íslendingar erlendis. í þessum þætti er Helgi Tómasson balletdansari og listastjóri San Francisco-ballettsins sóttur heim. Umsjónar- maður er Hans Kristján Árnason og upptöku stjórnaði Ágúst Baldursson. 17.30 Bíladella (Automania). Juiian Pettifer ferð- ast um heiminn og kannar hvernig yfirvöld reyna að hafa hemil á og draga úr bíladellu manna. i Hong Kong stendur t.d. til að láta menn borga sérstakt vegagjald í hvert skipti sem þeir aka bilunum sínum, i Tokyo er mælt fyrir stæði áður en mönnum leyfist að kaupa bíl og í Suður Kóreu heyrir bílpróf til opinberra sýninga. 18.00 Golf. Framvegis mun golf vera á dagskrá Stöðvar 2 á laugardögum. I þetta sinn er sýnt frá Opna ítalska meistaramótinu (Italian Open). 19.00 Lucy Ball. Oft hefur verið sagt að konur hafi ekki húmor og geti ekki verið skemmtilegar. Lucille Ball kveður þessar raddir i kútinn í sjónvarpsþáttum sínum sem þykja með þeim skemmtilegri sem sýndir hafa verið.__________ 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Ðanda- rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas i aðalhlutverkum. Tubbs og Crockett gruna franskan Interpol lögreglumann um græsku.___________________________________ 20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háð- fuglunum er ekkert heilagt. 21.10 Bráftum kemur betri tift (We'll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um lífið og ástands- málin í smábæ á Englandi í seinni heimsstyrj- öldinni 12. þáttur. 22.05 Hollywood - til hamingju (Happy Birthday Hollywood). Um þessar mundir á Hollywood 100 ára afmæli sem miðstöð kvikmyndagerðar i heiminum. Haldið er upp á afmælið með glæsisýningu eins og þeim er von og vísa þar sem fram koma helstu stjörnur hvíta tjaldsins fyrr og nú. Meðal þeirra sem fram koma eru Clint Eastwood, Liza Minelli, Olivia De Havilland, ' Katherine Hepburn, Bob Hope, Molly Ringwald og margir fleiri. 00.30 Áhættusöm iftja (Acceptable Risks). Bandarísk sjónvarpsmynd með Cicely Tyson, Brian Dennehy og Kenneth McMillan í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Rick Wallace. í meir en 30 ár hefur efnaverksmiðja fært íbúum Oakbridge atvinnu og velmegun. Þó heyrast raddir sem halda því fram að ekki sé allt sem skyldi í öryggismálum verksmiðjunnar og að hún sé tímasprengja sem geti sprungið hvenær sem er. En flestum íbúunum verða á þau mistök að halda: Svona kemur ekki fyrir okkur. 02.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. júlí 09.00 Paw, Paw. Teiknimynd 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni- mynd. 09.40 Tóti töframaftur. (Pan Tau) Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 Tinna tildurrófa Myndaflokkur fyrir börn. 10.30 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. I þessum þætti verður kynntur ferill Boy George. 13.50 Þúsund volt. Þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsí popp. Nino fær tónlistarfólk í heim- sókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheimin- um og leikur nokkur létt lög. 15.10 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur mynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri. Geimálfurinn Alf, sem er ættaður frá plánetunni Melmac hefur eignast fósturfjölskyldu á jörðinni. Aðalhlutverk: Max Whght, Ann Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Þaft var lagið. Nokkrum athyglisverðum tónlistarböndum brugðið á skjáinn. 16.20 Fjölbragftaglíma. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 Um vifta veröld - Fréttaskýringaþáttur. I þessum þætti er ferðast til Beirút í Líbanon, saga borgarinnar rakin og sagt frá stríðinu sem staðið hefur í 12 ár. Sýnt er hvernig íbúar borgarinnar hafa lært að þrauka við þessar ógnvænlegu aðstæður. Einnig er Walid Jumblatt, leiðtogi Drúsa, heimsóttur í Moukhtara-kastalann. Þulur og þýðandi er Raqnar Hólm Ragnarsson. 18.00 Á veiftum. (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði sem, tekin er upp víðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vinsæll, bandarískur framhaldsþáttur. Keaton fjölskyld- an neyðist til að vera heima á jólunum vegna veðurs, börnin verða fyrir vonbrigðum yfir að missa af skíðaferðalagi en gamlar fjölskyldu- myndir bæta uppá sakirnar. Aðalhlutverk: Mic- hael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter- Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur framhaldsþáttur um líf og störf nokkurra lög- fræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange- les. Kuzak tekur að sér að verja lyfjafyrirtæki í miklu skaðabótamáli. Becker á í fjárhagsvand- ræðum vegna nýja hússins. Það bætir ekki úr að Roxanne fer fram á kauphækkun og stendur fast við sitt. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alain Rachins, Jimmy Smits ofl. 21.15 William Randolph Hearst og Marion Davi- es (The Hearst and Davies Affair). Bandarísk mynd frá árinu 1985 með Robert Mitchum og Virginia Madsen í aðalhlutverkum. Árið 1916 var blaðaútgefandinn William Randolph Hearst ákaflega valdamikill maður í Hollywood. Hann hreifst af kornungri dansmær, Marion Davies sem dreymdi um að verða kvikmyndastjarna. Marion gerðist áskona Hearst og hafði samband þeirra afdrifaríkar afleiðingar sem vöktu mikla hneykslan. Leikstjóri er David Lowell Rich. 22.50 Vanir menn (The Professionals). I þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.40 Syndirnar (Sins). Bandarískur sjónvarps- þáttur í 3 þáttum með Joan Collins í aðalhlut- verki. Konuröfunduðu hana. Karlmenn dreymdi um hana. En enginn gat staðið gegn metnaði Helen Junet, sem var ákveðin í að byggja upp vinsælasta tímarit í heimi. 02:00 Dagskrárlok Mánudagur 6. júlí 16.45 Milli steins og sleggju (Having it all). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1982 með Dyan Cannon, Barry Newman, Hart Bochner og Sylvia Sidney í aðalhlutverkum. Tvær nýfrá- skildar konur. önnur hallar sér að flöskunni en hin skiptir óspart um elskhuga. Sagt er frá viðleitni þeirra til að skapa sér betra líf sem veitir þeim raunverulega lífsfyllingu. 18.30 Börn lögregluforingjans. (Inspector’s Kids). ítalskur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Nokkrir krakkar taka að sér að leysa erfið sakamál og lenda í ýmsum ævintýrum.________ 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftift. Stefán Axelsson kjötiðnaðarmað- ur stundar köfun í tómstundum sinum. Umsjón- armaður þáttarins, Guðjón Arngrímsson slæst í för með Stefáni og fer með honum í köfunarferð. í Soginu við Steingrimsstöð. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer) Bandarískur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal- hlutverki. Ung kona biður McCall um aðstoð við að finna nýfæddan son sinn sem hvarf af spitalanum.____________________________________ 21.10 Fræftsluþáttur National Georgraphic. Fylgst er með fallhífarstökksmönnum sem hafa þá atvinnu að slökkva skógarelda. Einnig er fylgst með hóp af elðurblökum sem hafast við og ala upp ungviði sitt djúpt inn í hellum í Texas í Bandaríkjunum. Þulurer Baldvin Halldórsson. 21.40 Trúnaftarmál (Best kept secrets). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984 með Patty Duke Astin og Frederic Forrest í aðalhlutverkum. Laura Dietz er eiginkona lögreglumanns, hún kemst í mikinn vanda þegar hún uppgötvar leynilegar skýrslur með upplýsingum sem geta reynst hættulegar. 23.05 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Pam fær hræðilegar fréttir og framtíð hennar með Mark virðist ekki björt og J.R. kemur Katherine í klípu. 23.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spenn- andi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúruleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.