Tíminn - 11.07.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1987, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987-148. TBL. 71. ÁRG. Vestfirðingar drýgstir við sölu á kvóta Samkvæmt skýrslum sjávarútvegsráðuneytisins eru Vestfirð- ingar drýgstir við sölu kvóta úr heimahéraði. „Skítur á priki“, segja Vestfirðingar og vilja meiri kvóta. Skýringar eru á reiðum höndum á megninu af þessari sölu og er hún yfirleitt skilyrt á þann veg að kaupendum kvótans úr öðrum landshlutum er gert að landa í heimahöfn seljanda. En þessi staðreynd stingur óneitanlega í stúf við það sem á undan hefur gengið. ms Ritari 6 ráðherra Guðrún Sigurðardóttir hefur verið ritari forsætisráðherra síðan síð-sumars 1975. Guðrún saknar Steingríms, en segist hlakka til samstarfsins við Þorstein þar sem hún viti að stelpurnar í fjármálaráðuneytinu séu ekki enn búnar að þurrka tárin eftir að hann hvarf þaðan á fimmtudaginn. Við litum inn hjá Guðrúnu í gær í Stjórnarráðinu. Sjá bls. 2 Guðrún Sigurðardóttir við símann. I |\ %. (Tímamynd: BREIN) NI55AN PATROL Eigum til afgreiðslu strax flestar gerðir af NISSAN PATROL bæði díesel og bensín. Verð á NISSAN PATROL JEPPUM frá kr. 840.000.- Verð á NISSAN PATROL PICK-UP kr. 746.000.- <V 1957-1987y Munið bílasýningar okkar laugardaga 30 y og sunnudaga kl. 14-17 V\ ára /Jf Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni S|| INGVAR HELGASON HF. BBBI Sýningarsalunnn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.