Tíminn - 11.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.07.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 11. júl í 1987 BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll , NBOGINN Hættuástand Þaö skeöur margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu, og allir „vitleysingjamir" á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd, þar sem Richard Pryor fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. Rlchard Pryor, Rachel Tictln, Rubin Blades. Leikstjóri: Michael Ápted Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 SIALLQNE Á toppnum Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar síns. Sylvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. DOLBYSTEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striðssagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10,9.10 og 11.10 Gullni drengurinn Grin, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svikur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15 Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð“. ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. / Sýnd kl. 7 Bönnuð innan12ára. Kvikmyndasjóður kynnir Islenskar kvikmyndir með enskum texta Útlaginn The Outlow Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 7 Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians enskt tal Sýnd kl. 7 Útboð '//vm Gufufjörður 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Heilstu magntölur: Neðra burðarlag 16.700 m3 og malarslitlag á 10,5 km kafla 4.200 m3. Verki skal lokið eigi síðar en 15. október 1987. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. júlí 1987. Vegamálastjóri. fgðBji HÁSKÖUBfð 'I BltWitftrte SÍMI 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Hvað skeði raunvemiega i Víetnam? Mynd sem fær lólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. AðalhluWerk: Tom Berenger, Willem. Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan 16 ára. Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd laugard. og sunnud. kl. 4.45,7.00, 9.05 og 11.15 Mánudag kl.7.00, 9.05 og 11.15 DDt DQLBYSTEREO Ath. breyttan sýningartíma LAUGARÁS= Salur A Meiriháttar mál ivtoro er exxen gamanmai, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf aö eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur B Djöfulóður kærasti Það getur verið slitandi að vera ástfanginn. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn i Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12ára Salur C Martröð í Elmstræti 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára. »1 REYKJÞMIKURBORG Rll W Jícucácui Stixúvi UP Forstöðumaður við áfangastað Áfangastaöurinn Amtmannsstíg 5a er fyrir konur sem lokiö hafa áfengismeðferð. Félagsráögjafamenntun eöa sambærileg menntun er skilyrði ásamt reynslu og þekkingu á áfengismeðferðarmálum. Jafnframt vantar starfsmann í afleysingar frá 15. september n.k. Mennt- un á sviði félags- eða meðferðarmála er skilyrði ráðningar. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. REYKJKJÍKURBORG Acuc&cvi Sföcúvi Þroskaþjálfi Dagheimilið Laufásborg óskar að ráða þroskaþjálfa eða fóstrur með sérmenntun til stuðnings börnum með sérþarfir. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. Ifl REYKJKJÍKURBORG lf| ^ I * Acuc&vi Stöcávi ^ I ^ Forstöðumaður Vantar forstöðumann að dagheimilinu Múlaborg frá 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis forstöðumanns. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. REYKJKJÍKURBORG *®* ----7-------------------P ~ S ' Acucácut Stöcúcr MT Forstöðumaður Vantar forstöðumann að dagheimilinu Ösp frá 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis forstöðu- manna. Fóstrumenntun áskilin. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við Dagheimilið Valhöll er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Fóstrur Fóstrur vantar á dagheimilið Laufásborg, leikskólann Holtaborg og skóladagheimilið Langholt. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstr- ur í síma 27277, einnig forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum beraðskilatilstarfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. Lausar kennarastöður Lausar eru enn nokkrar kennarastöður við Grunn- skóla Vopnafjarðar næstkomandi skólaár. M. kennslugreina: raungreinar, íþróttir og almenn kennsla. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði. Nánari upplýsingar veittar hjá skólastjóra í síma 97-3218 eða formanni skólanefndar í síma 97-3275. Skólanefnd Steingrímur og stjórnarmyndunin Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur hádegisfund meö Steingrími Hermannssyni að veitingahúsinu Gauki á Stöng á mánudaginn 13. júlí kl. 12.00. Fundarefni: Ný ríkisstjórn og stjórnarmyndunin. Matur á vægu veröi. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.