Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Smáveg'is. I — Til Patrograd kotn sfðast í ágústmánuði þýzka gafuskipið •Pionierc sem var á einkennilegu ferðalagi. Það var að fara yfir Rúsland eftir fljófnm og dikjum yfir f fljótið Voiga, en eftir því tíl Kaspíhafs og yfir það til Persin. — Frá Parfs er sfmað til Khafnar að barón einn að nafni Civry hafi framið sjálfsmorð. af því hann var orðinn eignalaus og óttaðist þá hneysu að þurfa að fara að vinna. Hann er sonarson nr hertogans af Btunsvich. — Afarstórt *' sacnvinauíélag baenda f Ktliforniu, sem aðallega rckta rúsfnnr (eða vfnber sem þurkuð eru og og gerð að rúsfn um) ætlar að setja upp akrifstofu f Khöfn og hafa þar miðstöðsfna Evrópu — 840 hvítliðaherforingjar, sem gefnar voru upp sakir, sendu Lénin hcillaóskaskeyti frá Minsk, — Ekkert land Evrópu erjafn vel failið tU bifreiðaferða og Rúu- land, sem er alt svo að segja fjallalaust. Eru Rússar nú sem óðast að auka bifreiðaverksmiðjur sfnar, en auk þess fiytja þeir inn bifreiðar eftir því sem efni frek asti leyfa í byrjun þ. m kom t d. tii Petrograd amerfskt skip með 90 bifreiðar — Hviidarheimili fyrir vfsinda- menn hefir verið stofnsett við Ýalta á Krfm, en eitt var þar lyrir. — í útlendum blöðum er sagt frá þvf að kona ein f Mexico f Amerikn hafi átt 8 börn < einu, og að forsetinn hsfi veltt henni 800 dollara verðlaunl Ekki er vfit hvort sagan er sönn, en sex bura vita menn til að kona hafi átt. — Talið er að Rússiand flytji út alis i ár steinoifu fyrir 9 mlij. gnllrúbla virði- — Kaupmannahöfnin, sem höf- uðstaður Norðurlanda ber nafn eftir, er eins og kunnugt er mjótt snnd milli Sjálands og smáeyj unnar Amakur. Ern grynningar að sunnanverðu svo þar komast ekki skip um. Yfir höfnina liggja tvær brýr yfir á Amaknr, og snýst önnur þeirra um sjálfa sig þegar skip þurfa að fara fram hjá, Borgarneskjöt til söltunar. Lltlð það ckki dragast, að panta hjá oss hið ágæta Borg arneskjöt til niðursöitunar. — Vér viljum ráða möonum tii að kaopa hjá ots dilkabjötið f þessum mánuði, og vér Uuunum reyaa að sjá utn að ailir, sem sækjast eftir brzta kjötinu, eigi kost á að fá nægiiega mikið Sendið oss pantanir yðar frekar f dag en á mo<gun, það tryggir yður að það bezta berði á borðum yð&r f vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Kjðtbúðln á Langaveg 49. Síml 728. ♦ ( 4 ♦ ♦ 1} ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t .f Ný símaskrá kemur bráðum út. Peir, er kynnu að óska að koma að breytingum eða leiðréttingum, eru góðfúslega beðnir að snúa sér sem fyrst, og í síðasta lagi fyrir mánaðamót, annaðhvort til bæjarsímastjórans (Sími 441) eða til undirritaðs. Reykjavik, 22. september 1922. Gísli J. Olafsson. (Sími 416) Borgarneskjötið sem vér fengum í gærdag er fyrirtaks-gott. Peir sem geta tekið kjöt sitt til söltunar strax, ættu alls ekki að sleppa þessu kjöti. Komið á meðan nógu er úr að velja, og lítið á hvað lömbin eru stór og feit. Nokkuð af ágætum mör verður einnig selt í dag. Kaupfélag Reykvlkinga. Kjötbúðin á Laugaveg 49. Simi 728. en [hin lyftist ipp < tniðjunni og rfsa endarnir svo að stærstu skip geta farið á miili. Nýiega iá þarna við miklu slysi. Svo bar undir að skipið .Asfa" sem er eign Aust- urasfufélagsins danska, var að fara undir brúna, en f íar þess kora lítið gufuskip sem brúarverðirair tóku ekki eftir. Létu þeir þvf brúna dala aftur, en sem betur fór sáu þeir smáskipið rétt áður en brúin lenti á þvf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.