Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. ágúst 1987 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP hlustendum góöan daginn með léttu spjalli og gestur lítur inn, góöur gestur... Petta er viötals- þáttur. 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00-15.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva stjórnar Stjörnustund á sunnudegi. 15.00-18.00 Kjartan Guöbergsson. Öll vinsæl- ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo, leikin á þremur tímum á Stjörnunni. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00-19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Gullaldartónlistin í klukkutíma. „Gömlu" sjarm- amir á einum staö, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 19.00-21.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Á þessum staö veröur mikið aö gerast. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og fjölbreytt tónlist. 21.00-23.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóöa ykkur i bíó? Kvikmynda- og söngleikjatónlist eru aðalsmerki Þóreyjar. 23.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 23.10- 00.10 Tónleikar. Endurteknir tónleikar meö Queen. 00.10-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur. Stjörnuvaktin er hafin... Ljúf tónlist, hröö tónlist, Sem sagt, tónlist fyrir alla. Mánudagur 17. ágúst 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt- ur meö Þorgeiri Ástvalds. LauTléttar dægur- flugur frá því í gamladaga fá aö njóta sín á sumar morgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarlega. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Þaö er öruggt aö góö tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer meö gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregöur á leik meö hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 09.30 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 12.10- 13.00 Hádegisútvarp - Umsjón Pia Hansson. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikiö af fingrum fram, meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel meö því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruö á leiðinni heim). Spjall viö hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum staö milli klukkan 5og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufreftir. 19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukkutíma. „Gömlu“ sjarmarnir á einum stað, uppáhaldiö þitt. Elvis Aron Prestley, The Diamonds, Louis Jordan, Paul Anka, Neil Sedaka o.fl. 20.00-24.00 Einar Magnússon. Létt popp á síö- kveldi með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetiö. 23.00 Stjörnufréttir. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 15. ágúst 16.30 íþróttir. 18.00 Slavar. (The Slavs) Sjötti þáttur. Bresk- ítalskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu slavneskra þjóða. Þýöandi og þulur Þersteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Fjórtándi þáttur. Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á timum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Ellefti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumaöur Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýöandi RannveigTryggvadótt- ir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stundargaman Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole) Fjórði þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf- undinn Dadda. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 „Blúsinn blífur!" (Blues Alive). Tónlistar- þáttur meö John Mayall, Mick Taylor, John McVie, Albert King, Buddy Guy, Junior Wells, Sippie Wallace og Ettu Jams. 22.25 Maðurinn sem elskaði indíánakonu (The Man Who Loved Cat Dancing). Bandarískur vestri frá árinu 1973. Leikstjóri Richard Sarafian. Aöalhlutverk Burt Reynolds, Sarah Miles, Lee J. Cobb og Jack Warden. Ung eiginkona strýkur að heiman en á flóttanum rekst hún á hóp ræningja sem hefta för hennar. Þeir gera henni lífið leitt en fátt er svo með öllu illt að ekki boöi nokkuð gott. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Sunnudagur 16. ágúst 15.50 Eiginmenn (Husbands) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri John Cassavetes. Aðalhlut- verk John Cassavetes, Peter Falk og Ben Gazzara. Þrír menn fylgja látnum vini til grafar en fara síöan á ölkrá. Nalægð dauðans fær svo mjög á þá aö þeir drekka meira en góðu hófi gegnir og leita síöan á vit ævintýranna. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame) Þriðji þáttur. Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara viö listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um útvarps- oq sjónvarpsefni. 20.55 Ungir íslendingar í þessum þætti er fjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. Umsjón og stjórn: Ásgrímur Sverrisson og Freyr Þor- móðsson. 22.00 Borgarvirki. (The Citadel) Sjöundiþáttur. Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir A. J. Cronin. Aöalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýöandi Óskar Inqimarsson. 22.50 Meistaraverk (Masterv/orks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. I þessum þætti er skoðað málverkiö Salomé eftir Franz von Stuck. Verkið er til sýnis á listasafni í Múnchen. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Mánudagur 17. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Banda- rísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antel- ope) Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Um tvö böm og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúllivers. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ólafsvík-Verslunarstaður í þrjú hundruð ár. Handrit Þorsteinn Marelsson. Kvikmyndun og klipping Ernst Kettler. Framleiðandi Myndbær. 21.05 Gluggar Leonardos Finnskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Pirjo Honkasalo. Aöalhlutverk: Kalevi Kahra og Pirkko Saisio. Leikritið gerist bæði í nútiö og fortíð og fjallar um ungt fólk sem vinnur aö hreinsun verksins „Síðasta kvöldmáltíöin“ eftir Leonardo da Vinci. Einnig er dregin upp mynd af listamanninum sjálfum og fyrirsætum hans. Þýöandi Kristín Mántylá. 22.30 Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and I) Annar þáttur ítalskurframhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á íslensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. Leikstjóri Alberto Negrin. Aöalhlutverk Susan Sarandon, Anthony Hopkins, Bob Hosk- ins og Annie Girardot. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Viðskiptavinur nokkur býður Maddie og David góða summu fyrir að finna sér brúði, en þau geta ekki komið sér saman um hver muni vera sú eina rétta. 21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Héraðsblað- inu tekst ekki að koma tilkynningunni um trúlofun Tom og Alison rétt frá sér. Þegar Tom fer að kvarta, lendir hann í vandræðum. 22.05 Ég giftist fyrirsætu (I married a Centerfold). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984, með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlut- verkum. Ungur verkfræðingur sér fagra fyrir sætu í sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir henni Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót með sér. Leikstjóri er Peter Werner. Richard Castellano, Diane Keaton og Robert Duvall í aðalhlutverkum. Myndin gerist í New York oq á Sikiley kringum 1950 oq fjallar um Mafíuforingjann Don Corleone og fjölskyldu hans. Marlon Brando hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. 00.50 Viktor Viktoria. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1982 með Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Myndin gerist í París árið 1935. Vicotria Grant er bláfátæk söngkona í atvinnuleit, kynhverfur vinur hennar telur sig sjá í henni mikla hæfileika og leggur á ráðin með henni. Leikstjóri er Blake Edwards. •03.10 Dagskrárlok. I ■mii & ■rk'- 23.35 Borgin sem aldrei sefur (City that never Slepps). Bandarísk kvikmynd með Gig Young, Mala Powers og William Talman í aðalhlutverk- um. Johnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og er giftur fallegri konu sem elskar hann, en næturlífið heillar Johnny og nótt eina ákveður hann að gjörbylta lífi sínu, sú nótt reynist örlagarík. Myndin er bönnuð börnum. 01.05 Hættuspil (Avalanche Express). Bandarísk njósnamynd frá árinu 1979 með Lee Marvin, ' Linda Evans, Robert Shaw, Maximilian Schell og Joe Namath í aðalhlutverkum. Snældur með upplýsingum um skipulegar hernaðaraðgerðir Sovétmanna berast bandarísku leyniþjónust- unni frá heimildarmanni. sem vill flvia land. Það 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 5TOÐ2 Föstudagur 14. ágúst 16.45 Ástarsaga (Love Story). Bandarísk kvik- mynd frá 1970 eftir sögu Eric Segal. í aðalhlut- verkum eru Ryan O’Neal og Ali MacGraw. Ein frægasta ástarsaga sem birst hefur á hvíta tjaldinu. Myndin var tilnefnd til 7 Óskarsverð- launa. Leikstjóri er Arthur Hiller.____ 18.45 Knattspyrna - SL mótift -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhaldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðalhlutverkum. í lok seinni heimsstyrjaldar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Hann kemst að þvi að England eftirstríðsáranna er ekki samt og fyrr._________________________ 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Shepherd reynist hægara sagt en gert að koma manninum úr landi. Myndin er bönnuð börnum. 02.55 Dagskráriok. Laugardagur 15. ágúst 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Koparsvínið. Teiknimynd meft íslensku tali. 10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmafturinn. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 6. þáttur. Fellibylur gengur yfir eyna og skilur eftir mikla ringulreið. Krakkarnir hjálpa til við að koma öllu í samt lag aftur. 12.00 Hlé_____________________________________ 16.30 Ættarveldift (Dynasty). Alexis Carrington og Cecil Colby undirbúa brúðkaup sitt. Krystle og Blake Carrington fara í fjallaferð sem reynist söguleg. 17.15 Út í loftift. Guðjón Amgrímsson leggur leið sína í Nauthólsvík, þar sem Ámi Erlingsson verslunarmaður eyðir flestum sínum tómstund- um á seglbretti. 17.40 Á fleygiferft (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hraðskreiðum farartækjum. 18.05 Golf.Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. 19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball eru löngu frægir orðnir._________________________ 19.30 Fréttir 20.00 Sweeney Breskur sakamálaþáttur með John Thaw og Dennis Waterman í aðalhlutverkum. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háð- fuglunum er ekkert heilagt.__________________ 21.15 Churchill. (The Wilderness Years). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkurí 8 þáttum um líf og starf Sir Winston Churchills. Fyrsti þáttur. í þættinum er sérstaklega fiallað um árin 1929-39 sem voru ChurchiTl erfið. Á þeim árum barðist hann gegn nasismanum og pólitísk framtíð hans virtist ekki björt. Aðalhlutverk: Robert Hardy, Sian Phillips og Nigel Havers. 22.05 Guftfaftirinn I (The Godfather I). Bandarísk kvikmynd leikstýrð af Francis Ford Coppola, með Al Pacino, Marlon Brando, James Caan, Sunnudagur 16. ágúst 09.00 Paw, Paws. Teiknimynd 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni- mynd. 09.40 Tóti töframaður. (Pan Tau) Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. Myndaflokkur fyrir börn. 10.25 Rómarfjör Teiknimynd. 10.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.05 Garparnir. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyldusögur. (All Family Special). . Leikin kvikmynd í raunsæjum stíl fyrir yngri kynslóðina. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Að þessu sinni verður sýndur þáttur um Jim Kerr i hljómsveitinni Simple Minds. 13.50 1000 volt. Þungarokkslög leikin og sungin. 14.05 Pepsí popp. Nino fær tónlistarfólk í heim- sókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheimin- um og leikur nokkur létt lög. 15.10 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three s Company). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow i aöalhlutverkum. 16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglisverðum tónlistarböndum brugðið á skjáinn. 16.15 Fjölbragðaglíma. (Wrestling). Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 Undur alheimsins (Nova) Að þessu sinni er reynt að skyggnast um í heimi heyrnardaufra og talað við fólk sem tekist hefur að yfirstíga heyrnleysi sitt. 18.00 Á veiftum. (Outdoor Life). ( þessum þætti er fylgst með Jim Carmichael sem fer á andaskytt- erí í Virginiafylki í Bandaríkjunum. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur. Alex tekur þátt í spurninga- keppni skólanema. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Bimey, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Armur laganna (Grossstadtrevier). Nýr, . þýskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um unga lögreglukonu og samstarfsmann hennar. Aðalhlutverk: Mareike Carriere og Arthur Brauss. I þessum fyrsta þætti reynir lögreglu- konan nýjar og fremur óvanalegar leiðir til þess að róa óðan kráareiganda. 21.15 Ike. (Ike, the War Years). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1978 í þrem hlutum. Aðalhlut- verk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri er Melville Shavelson. Dwight David Eisenhower, fyrrum forseti Bandaríkjanna var yfirmaður herafla bandamanna í seinni heims- styrjöldinni. Myndin fjallar um það tímabil í ævi Eisenhowers og samband hans við ástkonu sína, Kay Summersby. Annar hluti verður á dagskrá sunnudaginn 23. áqúst. 22.45 Vanir menn (The Professionals). I þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.351 sigurvimu (Golden Moment). Bandarísk sjónvarpsmynd. Siðari hluli. Aðalhlutverk: Step- hanie Zimbalist oa David Keith. Leikstjóri er Richard Sarafian. A Ólympiuleikum hittast tveir keppendur, annar frá austri, hinn frá vestn og fella hugi saman. Inn í ástarsögu þeirra fléttast hugsjónir, eldmóður og keppnisandi ólympíu- leikanna. 01.10 Dagskrárlok. Mánudagur 17. águst 16.45 Bréf til þriggja kvenna (A Letter to Three Wives). Endurgerö frægrar Óskarsverðlauna- myndar, sem leikstjórinn Joseph Mankiewicz gerði árið 1949. Þrjár vinkonur leggja af stað í siglingu. Þeim berst bréf frá sameiginlegri vinkonu, en í því stendur að hún sé tekin saman við eiginmann einnar þeirra. Spurningin er: eiginmann hverrar? Leikstjóri er Larry Elikann en með aðalhlutverk íara Loni Anderson, Mic- hele Lee, Stephanie Zimbalist ofl. 18.30 Börn lögregluforingjans. (Figli dell lspett- ore). Italskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þrír unglingar aðstoða lögreglustjóra við lausn sakamála.____________ 19.00 Hetjur himingeimsins (He-man). Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftift. i þessum þætti verður fjallað um siglingar, Guðjón Arngrímsson og Jóhann Gunnarsson framkvæmdastjóri, sigla út á sund- in úti fyrir Reykjavík í sól og blíðu. 20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandariskur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal- hlutverki. McCall á í höggi við harðsvíraðan hryðjuverkamann._______________________ 21.10 Ferðaþættir National Geographic. Hinn fjögurra ára gamli Sjimpansapi, Kanzi hefur sýnt ótrúlega tungumálahæíileika, fylgst er með honum „tala“ með aðstoð rúmfræðilegra tákna. ( seinni hluta þáttarins er svo farið i heimsókn í lagardýrasafn i Kaliforníu. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 Amasónur (Amazons). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1984 með Jack Salia, Madeline Stowe, Tamara Dobson og Stella Stevens í aðalhlutverkum. Ungur skurðlæknir rannsakar dularfullan dauðdaga þingmanns i sjúkrahúsi í Washington. Hún uppgötvar leynisamtök kvenna sem hafa í hyggju að taka yfir stjórn landsins. Leikstjóri er Paul Michael Glaser. 23.10 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli. Dular- fullur gestur kemur til Southfork og gerir óvæntar kröfur á hendur fjölskyldunm 23.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spenn- andi og hrollvekjandi þáttur um yfimáttúruleg fyrirbæri sem gera varl við sig í Ijósaskiptunum. 00.25 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.