Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 16
' 8S i' )c L'f.F, M : K''£ 16 Tíminn •v Framsóknarkonur Landssamband framsóknar-, \ kvenna heldur landsþing sitt öy—. aöVarmahlíöíSkagafirðidag- 'Jf ana 4.-6. sept. n.k. Allar fram- \ sóknarkonur hvattar til að \ mæta og taka meö sér gesti. Þeir sem vilja láta skrá sig á \ þingið hafi samband viö fram- \ kvæmdastjóra L.F.K., Guö- ) rúnu Kristjánsdóttur á skrif- /vVMstofu flokksins, Nóatúni 21 í \ í síma 91-24480. 1 rcf ' T. . Nánari upplýsingar síðar. t Umboðsmenn Tímans: 12 00 00 Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Síml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði Jónas G. Jónsson Klapparstíg 4 92-7641 Garður HelgiSigurgeirsson Melbraut14 92-7153 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Sæunnargötu4 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu25 93-84010 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43 Hellissandur EsterFriðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavlk Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bildudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elfsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður FriðfinnaSímonardóttir Aðalgötu 21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbaröseyri Dalvík Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Hjarðarhól 4 96-41853 Reykjahlíð lllugi MárJónsson Helluhraun15 96-44137 Kópasker Bjarki Viðar Garðarsson Duggugerði7 96-52161 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllir 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VigfúsGíslason Hafnarbyggð 29 97-3166 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður SigriðurK. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður JóhannaEiríksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Inqibiörq Raqnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdótlir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 99-3813' Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 99-3198 Stokkseyri Guðmundur Einarsson Íragerði6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar Ásdís Gísladóttir Bústaðabraut7 98-2419 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Símnotendur athugið Aðfaranótt miðvikudagsins 12. ágúst var síma- númerum símstöðvanna á Egilsstöðum, Eiðum, Lagarfossi, Seyðisfirði, Borgarfirði, Vopnafirði og Bakkafirði breytt í fimm talna númer. Aðfaranótt föstudagsins 14. ágúst verður sams- konar breyting gerð á símstöðvunum á Reyðar- firði, Eskifirði, Neskaupstað, Mjóafirði, Fáskrúðs- firði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Umdæmisstjóri Snyrtivöruverslun til sölu Til sölu snyrtivöruverslun í verslunarkjarna í Reykjavík mjög hentugt fyrir 1 -2, hægt að skapa aðstöðu fyrir snyrtistofu. Rekstur á uppleið. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-53521 eftir kl. 19.00. llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK , Háls- nef ogeyrnalæknar: Á Austfjörðum og Suðurlandi Einar Sindrason háls-, nef-, og eyrna- iæknir ásamt öðrum sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands verða á ferð um Austfirði og Suðurland dagana 8.ágúst til 14.ágúst n.k.,segir í fréttatilkynnigu frá Heyrnar- og talmeina- stöð íslands. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Fáskrúðsfjörður ............... 8.ágúst Breiðdalsvík................... 9.ágúst Djúpivogur .................. 10. ágúst Höfn í Hornafirði ........... 11. ágúst Kirkjubæjarkl................ 13. ágúst Vík ...........................14.ágúst Tekið á móti tímapöntunum á viðkom- andi heilsugæslustöð og er fólki bent á að panta tíma sem fyrst. Opna BRIDGE-MÓTID á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum Hótel Valaskjálf og Bridge-samband Austurlands halda opið bridgemót í Hótel Valaskjálf 21.-22. ágúst n.k. Mótið hefst föstudagskvöldið 21. ágúst kl. 20:00 og er miðað við 30-36 pör. Mótinu lýkur á laugardagskvöldi með sameiginlegu borðhaldi og dansleik. Vegleg peningaverðlaun eru fyrir sigur- vegara. (1. verðl.kr. 40.000) Þátttaka tilkynnist í gestamóttöku Hót- els Valaskjálfar í síma 97-1500. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi Kristmannsson í síma 97-1421, Kristinn Kristjánsson í síma 97-4221 og Steinþór Ólafsson í síma 7- 1500. Félag eldri borgara: Hálendisferð í 5 daga Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ráðgerir 5 daga hálendisferð dagana 26.-30. ágúst. Farið verður norður Sprengisand, Gæsavatn og Öskju og í Herðubreiðarlindir, en siðan til Mývatns og suður um Kjöl. Gisting verður í Nýjadal, Laugum í Reykjadal og í Þela- merkurskóla. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu félagsins í síma 28812. GILDRAN á Hótel Borg Hljómsveitin GILDRAN heldur sína fyrstu opinberu tónleika á Hótel Borg í kvöld, fimmtud. 13. ágúst. Hljómsveitin kynnir þar efni af nýútkominni plötu sinni, ásamt ýmsu öðru nýju efni. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Gallerí Svart á hvítu: Sýningar hafnar á ný eftir sumarhlé I Gallerí Svart á hvítu hefjast nú að nýju reglubundnar sýningar eftir sumar- hlé. Fyrsta sýning haustsins verður opnuð laugardaginn 15. ág. kl. 14:00. og er það sýning á verkum Sveins Björnssonar. Sveinn er fæddur 1925 að Skálum á Langanesi. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga í Reykjavík og á lands- byggðinni. Einnig hefur hann haldið einkasýningar í Danmörku og tekið þátt í samsýningum vestan hafs og austan. Á sýningunni í Gallerí Svart á hvítu sýnir Sveinn Björnsson olíumálverk og teikn- ingar. Sigurður Örlygsson sýnir ntálverk 26. september-11. október. Georg Guðni sýnir olíumálverk, teikn- ingar og vatnslitamyndir 17. október-1. nóvember. Margrét Árnadóttir Auðuns sýnir mál- verk 7. nóvember-22. nóvember. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUOS:.... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 HUSAVIK: .. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 interRent Fimmtudagur 13. ágúst 1987' Sniglabandið ætlar að spila, Hjálparsveit skáta sýnir húsaklif, fallhlífarstökkvarar sýna listir sínar og ætla að lenda hjá pallinum. Þá verður tískusýning og leik- klúbburinn Saga verður á svæðinu og skemmtir smáfólkinu. Þessu verður jafn- framt útvarpað á Hljóðbylgjunni, og starfsmenn og aðstandendur skemmtun- arinnar skora á Akureyringa að mæta í göngugötunni. Hljóðbylgjan á Akureyri byrjar afmælishátíðina Á pallinum í göngugötunni á Akureyri verður fyrsta „uppákoman" í sambandi við afmælishátíð bæjarins. Það er Hljóð- bylgjan á Akureyri sem stendur fyrir henni nú í kvöld, fimmtudagskvöld. Ýmislegt verður til skemmtunar: Hólahátíð á sunnudag Sunnudaginn 15. ágúst verður hin ár- lega Hólahátíð haldin heima að Hólum í .Hjaltadal. Hátíðin hefst klukkan 14, með messu í dómkirkjunni. Þar predikar séra Örn Friðriksson prófastur á Skútustöð- um. Kirkjukór Víðimýrarsóknar syngur undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar organ- ista. Þjónustu til altaris annast sr. Gísli Gunnarsson á Glaumbæ, sr. Svavar A. Jónsson á Ólafsfirði, sr. Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki, sr. Vigfús Þór Árnason á Siglufirði og sr. Sigurður Guðmundsson biskup á Hólum. Eftir messu verður selt kaffi í grunnskólanum á Hólum. Kl. 16:30 hefst hátíð í kirkjunni. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor flytur er- indi. Bræðurnir frá Álftagerði í Skagafirði Pétur og Sigfús Péturssynir munu syngja einsöng og tvísöng við undirleik Rögn- valds Valbergssonar. Einnig verður al- mennur söngur. í upphafi samkomunnar flytur sr. Hjálmar Jónsson ávarp, en sr. Sigurður Guðmundsson, settur biskup íslands, flytur lokaorð. Eftir athöfnina verður farið að Neðra Ási í Hjaltadal. Þar verður afhjúpaður steinn til minningar um fyrstu kirkju á (slandi sem vitað er um. Sú kirkja var reist að Neðra Ási 16 árum fyrir Kristni- töku. Enn sést þar móta fyrir kirkjugarði og örnefnið Bænahús er þar enn við lýði. Steininn kostar Gísli Sigurbjörnsson for- stjóri Grundar í ' Reykjavík, en faðir hans, sr. Sigurbjörn Á. Gíslason var frá Neðra Ási. Að morgni sunnudagsins, kl. 10:30, verður haldinn aðalfundur Hólafélagsins en Hólafélagið var stofnað til að vinna að endurreisn biskupsstóls á Hólum en það starf ætti að vera Norðlendingum metnað- armál. Velkomin á Hólahátíð. Helgarferðir Ferðafélags íslands 14.-16. ágúst 1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Til Þórsmerkur er farið á sunnudögum (kl.08:00), miðvikud. (kl. 08:00) ogá föstudögum (kl. 20:00).Góður sumarleyfisstaður. 2) Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.í. Nú fer að fækka ferðum til Hveravalla í sumar, en þar er kyrrð og náttúrufegurð einstök. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.f. í Laugum. Dagsferð til Eldgjár að Ófærufossum. Brottför í ferðirnar kl. 20:00 á föstud. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu Dagsferðir F.í. Laugard. 15. ág. kl. 09:00 - Laxárgljúf- ur - Ekið verður upp Hrunamannahrepp, línuveginn og farið úr bilnum við Störu- Laxá, gengið niður með henni að Hruna- krók og kemur rútan síðan að Kaldbak.Brott- för frá Umferðarmið- stöðinni,austan- megin. Farmiðar við bíl.(1000 kr.) Sunnudagur 16. ágúst 1) Kl. 10:00: Bringur - Borgarhólar - Myrkurtjörn. Ekið austur Mosfellsheiði oggengið þaðan á Borgarhóla. (Farm.600 kr.) 2) Kl. 13:00: Nessel - Seljadalsbrúnir - Myrkurtjörn. Gengið austan Grím- mannsfells um Seljadalsbrúnir að Myrk- urtjörn. (Farm.600 kr.) 3) Kl. 08:00 Þórsmörk - dagsferð. (Farm. 1000 kr.) Miðvikud. 19. ág. Ilagsferð til Þórsmerk- ur. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohól-' ista, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvaridamál að, stríða, þá'ter sími samtakanna 16373, milli kl.' 17.00-20.00 daglega. Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. FYisthólf 10180

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.