Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn 'Fimmtudagur13. ágúst 1987 - Þú getur ekki komiö heim til mín... ég er að flytja til ömmu þinnar... ■ Ég sagöi lækninum aö ég þjáöist svo af vindi, og hann gaf mér þetta... - Þaö er allt þessum aö kenna... hann byrjaöi! - Ég sagöi þér aö slappa af í stólnum, - en þaö eru nú takmörk fyrir öllu, góöi minn. - Hvernig er gras á litinn, pabbi? WÓDLEIKHÚSID Hvar er hamarinn Króksfjarðames í kvöld Búöardalur 25. júní Stykkishólmur 26. júni Grundarfjöröur 27. júní Hellissandur 28. júní Borgarnes 29. júní Akranes 30. júní llllllllll BÍÓ/LEIKHÚS 1111 1 LAUGARAS= roniisi. Myna sem kemur bloðinu á hreyfingu. ★★★★ Chicago Tribune ★★★V5 Daily News. ★★★ New York Post. Leikstjóri Jónathan Demme. Aðalhlutverk Melanie Griffith, Jeff Daniels, Ray Liotta. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Bönnuð innan16ára Dolby Stereo uáqniiiBkl 11 WI—WilBfflafl SIMI 2 21 40 Frumsýnir grín og spennumyndina Something wild Villtir dagar Salur A Folinn Bradley er ósköp venjulegur strákur, - allt of venjulegur. Hann væri til í aö selja sálu sinatil að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn aö fá ósk sína uppfyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur B Andaborð Ný bandarísk dulmögnuð mynd. Linda hélt að andaborð væri skemmtilegur leikur. En andamir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir á staðinn. Kyngimögnuð mynd. Aðalhluh/erk: Todd Allen, Tawny Kitaen, Stephen Nichols. sýnd kl. 5, 7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Meiriháttar mál Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÚTVARP/SJÓNVARP V Fimmtudagur 13. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finntx>gadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarorm- urinn hún litla systir“ eftir Dorothy Edwards. Lára Magnúsdóttir les þýðingu sina (3). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. I0.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóðum“, minningar Magnúsar Gíslasonar. Jón Þ. Þór les (9). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekkl til setunnar boðið. Þáttur um sumar- störf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Rondínófyrirblásara- oktett eftir Ludwig van Beethoven. Hollenska blásarasveitin leikur. b. Blásarakvintett op. 43 eftirCarl Nielsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Móðir mín hetjan“ eftir George Tabori. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Bríet Héðinsdóttir, Baldvin Halldórs* son, Erlingur Gíslason, Bjarni Steingrímsson, Guðmundur Ólafsson, Eggert Þorleifsson og Guðný Helgadóttir. (Áður flutt í september 1985). 21.30 Leikur að Ijóðum. Fyrsti þáttur: Um Ijóða- gerð Sigurðar Nordal og Einars ólafs Sveins- sonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og málefni í umsjá Stefáns Jökulssonar. 23.00 Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs. 14. mars sl. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur. í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haraldsson sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Fimmtudagur 13. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir a léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttír kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteínn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fimmtudagur 13. ágúst 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dæg- urflugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarlega. 08.30 STJÖRNUFRETTIR. (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pla Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar. Tónlist Kynning á ís- lenskum hljómlistarmönnum sem eru að halda tónleika. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRETTIR (fréttasími 689910) 19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukkutíma. „Gömlu“ sjarmamfr á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetiö. 22.00-23.00 örn Petersen. Ath. Þetta er alvarlegur dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar og þau brotin til mergjar. örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg ísíma 681900. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.15-00.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni í Hl-R stereo og ókeypis inn. 00.15-07.00 Gísli Sveinn Loftsson. Sjörnuvaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Föstudagur 14. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Lokaþáttur teiknimyndaflokks eftir Jim Henson. 1 Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.20 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Rokkarnir geta ekki þagnað Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rainbow Warrior málið (The Rainbow War- rior Affair). Nýsjálensk heimildamynd um örlög flaggskips Greenpeace-samtakanna sem sökkt var í Auckland í júlí 1985 er það var á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjarnorku- sprengingar í tilraunaskyni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.40 Derrick Þrettándi þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.40 Stjörnuglópar (Stranger's Kiss) Bandarísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Matthew Chapman. aðalhlutverk: PeterCoyoteog Victor- ia Tennan. Um ástir í kvikmyndaverum Holly- woodbæjar á sjötta áratugnum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Fréttir frá Fróttastofu Útvarps. íí o STOÐ2 Fimmtudagur 13. ágúst 16.45 Vogun vinnur (Looking to get out). Banda- rísk gamanmynd frá 1982 með John Voight, Ann-Margret og Burt Young í aðalhlutverkum. 18.30 Hundalíf (All about Dogs). Leikin ævintýra- mynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Koparsvínið. Teiknimynd með íslensku tali. - Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir 20.05 Leiðarinn í leiðara Stöðvar 2 er fjallað um málaflokka eins og neytendamál, menningar- mál og stjórnmál og þá atburði sem efstir eru á baugi. Stjórnandi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. Stjórn upptöku Hilmar Oddsson. 21.05 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gam- anþáttur um fasteignasalann Mollý Dodd og mennina í lífi hennar. 21.30 Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverkum. 22.20 Maðurinn í rauða skónum (The Man with on Red Shoe). Ný, bandarísk kvikmynd með Tom Hanks, Dabnev Coleman og Lori Singer. 23.50 Flugumenn (I Spy) Bandarískur njósna myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Kelly Robinson er ásakaður um föðurlandssvik og er hundeltur af starfs- bræðrum sínum, þar á meðal Alexander Scott. 00.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.