Tíminn - 01.09.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 1. september 1987 - Þetta var sniðug hugmynd hjá þér Þórgunnur með speglana í loftinu BÍÓ/LEIKHÚS llillll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllilll illllllllllll Þú hefur alveg eyðilagt uppeldið á stráknum, Haraldur - Ég hef ákveðið að læra ekki rússneska landafræði í mótmælaskyni Sala aðgangskorta hefst fimmtudaginn 3. september. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. BrúSumyndin ettir Guömund Steinsson. Vesalingarnir, Les Uiserablé söngleikur byggöur á skáldsögu eftir Victor Hugo. Listdanssýning islenska dansflokksins. A Lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. ÞJÓDLEIFHÖSIÐ Ath! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilifeyrisþega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. september. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Sími i miðasölu 11200. VISA EURO B —* HJlSXÚUBtð I SÍMI 2 21 40 Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvaö yfirnáttúrulegt að gerast??? Þegar þau eru tvö ein er aldeilis lif i henni og allt mögulegt. Gamanmynd einsog þær gerast bestar Leikstjóri, Michael Gottlieb Aðalhlutverk Andrew McCharthy (Class, Pretty in Pink) Kim Cattrall Sýnd kl. 7,9 og 11 Dolby Stereo Salur A Barna og fjölskyldumyndin Valhöll Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri i Goðheimum. Myndin er um Vikingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burl Irá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna i heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er með íslensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleilsson, Páll Úlfar Júliusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd kl. 5 og 7 í B-sal Sýnd kl. 9 og 11 í A-sal Miðaverð kr. 250 Salur B Folinn Bradley er ósköp venjulegur strákur, - allt of venjulegur. Hann væri til i að selja sálu sina til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að fá ósk sina uppfyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Miðaverð kr. 220 Salur A og B Rugl í Hollywood Ný frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvemig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það i kvikmyndum. Þegar Eddy Murpy var búin að sjá myndina réði hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd kl. 5 og 7 i B-sal Sýnd kl. 9 og 11 í A-sal Þriðjudagur 1. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jóhann Hauksson og Óð* inn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnirkl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áðurlesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endi^rtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „íslandsdagbók 1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Hammer þýddi. Helaa Þ. Stephensen byrjar lesturinn. 14.30 Operettutónlist. eftir Leo fall og Johann Strauss. (af hljómplötum) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtíma- sögu. Sjötti þáttur endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur fsberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Píanótónlist eftir Chopin og Beethoven. a. Scherzo í h-moll op. 20 nr. 1 eftir Frederic Chopin. Claudio Arrau leikur á pianó. b. Sónata nr. 15 í A-dúr op. 28, „Pastoralsónatan", eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó. (af hljómdiski og hljómplötu) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Konunglega Shakespeare- leikhúsið í Lundúnum. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. 20.00 Dönsk tónlist. a. Sónata nr. 2 op. 142 fyrir gítar eftir Vagn Holmboe. Maria Kámmerling leikur. b. Píanósónata nr. eftir Paul Ruders. Yvar Mikhasoff leikur. (af hljómplötum). 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Barokktónlist eftir Carlo Farina og Claudio Monteverdi. (af hljómplötum) 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína(17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Myndir“ eftir Sam Shephard. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Pálmi Gestsson, Sigurður Skúlason og Erla B. Skúladóttir. (Áður flutt síðastliðið fimmtudagskvöld). 22.45 Frá einleikaraprófstónleikum Tónlistar- skólans i Reykjavík 14. febrúar sl. a. Selló- konsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Camille Saint-Saéns. Bryndís Björgvinsdóttir leikur á selló. b. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. c. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. Björn Davíð Kristjánsson leikur á flautu.Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur með í öllum verkun- um; Mark Reedman stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir. (Hljóðritun Ríkisútvarpsins frá Háskóla- bíói). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til ét 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal- varssonar og Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis: Listamaðurinn bak við breiðskífu vikunnar. - Óskalög yngstu hlustendanna. - Matarhornið. - Tónlistargetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri) 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. 1. september 7.00- 9.00 Páll Þorsteinsson og Morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Haraldur Gíslason á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Bravallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttlr. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og fljigsamgöngur. FM 102,2 Þriöjudagur 1. september 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 08.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og glugaað í stjörnufræðin. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910) 12.00-13.00 Hádegisutvarp Rósa Guöbjartsdóttir stjórnar hádegisútvarpi 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrh tónlist. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn“ Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00-19.00 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00-20 Stjömutíminn á FM 102.2 og 104 Gull aldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. Í20.00-21.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi lítur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00-23.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á Ant þaö besta 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréftayfirlit dagsins (Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). 23.10-00.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöturnar sínar. í kvöld: Pétur Kristjánsson söngvari. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriðjudagur 1. september 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Nýr flokkur. Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða ung- lingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: GuðmundurBjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ríki ísbjarnarins Lokaþáttur. (Kingdom of the lce Bear). Bresk heimildamynd í þremur hlutum um ísbirni og heimkynni þeirra á norður- slóðum. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.35 Taggart Annar þáttur. Skosk sakamálamynd í þremurþáttum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.25 Kosningabaráttan í Danmörku. Þáttur í tilefni þingkosninga i Danmörku. Umsjón Ög- mundur Jónasson. 23.05 Akureyri - Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa - Endursýndur þáttur frá laugardeginum 29. ágúst. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps i dagskrár- lok. í) 0 STOÐ2 Þriðjudagur 1. september 16.45 Ástarkveðja, Mary. (Love, Mary). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með Kristy McNichol, Matt Clark og Piper Laurie í aðalhlutverkum. í myndinni er rakið lífshlaup. konu einnar, lýst er táningsárum hennar, móðurhlutverki og starfi hennar sem virtur læknir. Leikstjóri er Robert Day. 18.15 Knattspyrna - SL mótið. Sýnt frá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Banda- rískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Ellefu ára gömul kvikmyndastjarna stjómar bæði foreldr- um og samstarfsmönnum með miklum yfir- gangi. Þama hefur Jonathan Smith verk að vinna og kemur hann sem smiöur inn á heimili stúlkunnar. 20.50 Andvökunætur. (Nichtwach). Bresk kvik- mynd frá 1973. Með aðalhlutverk fara Elizabeth Taylor, Laurence Harvey og Billie Whitelaw. Leikstjóri er Brian G. Hutton. Kona nokkur sér fómarlamb morðingja í næsta húsi. Hún kallar á lögregluna, en er þeir koma á staðinn er likið horfið. Lögreglan efast um andlegt heilbrigði konunnar og grunur þeirra styrkist þegar sagan endurtekur sig. Bönnuð börnum. 22.30 Tískuþáttur. (Videofashion). Meira um haust- og vetrartískuna frá Mílanó, París og London. Meðal hönnuða í þessum þætti: Franco Moschino, Martin Sitbon, Rifat Ozbek og Eng- lendingamir Keith Varty og Alan Cleaver fyrir Byblos. Umsjón Anna Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Á flótta. (Eddie Macons Run). Bandarisk spennumynd frá 1983 með Kirk Douglas og John Schneider í aðalhlutverkum. Ungur maður er dæmdur í fangelsi fyrir upplognar sakir. Honum tekst að flýja og tekur stefnuna á Mexíkó, en á hælum hans er harðsnúinn lögreglumaður sem er staðráðinn í að láta hann ekki sleppa. Leikstjóri er Jeff Kanew. Myndin er bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.