Tíminn - 06.09.1987, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.09.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn Sunnudagur 6. september 1987 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL1 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL\ SAKAMÁL SAK\ M á tveimur bílum.... og hurfu Meðal manna í Kongunglegu kanadísku fjallalögreglunni er þetta talið eitt óhugnanlegasta og torveldasta morðmál, sem til þeirra kasta hefur kontið. Leitað var að morðingjunum um landið þvert og endilangt og svo virtist sem í þetta sinn ætlaði ekki að sannast, að fjallalögreglan næði alltaf söku- dólgunum að lokum. Upphafið var að Johnsonfjöl- skyldan frá Kelowna í Bresku Col- umbíu fór í útilegu. Bob Johnson setti það sem komst af viðlegubún- aðinum í skottið á nýja bílnum, Plymouth Caravelle og afganginn á toppgrindina. Eiginkona Bobs, hin 41 árs gamla Jackie Johnson og dæturnar Janet og Karen, 13 og 11 ára, hlökkuðu mjög til ferðarinnar. Áfangastaðurinn var hin hrjós- trugu Cariboo fjöll, allt að Jasper þjóðgarðinum. Viðkomustaðir voru Banff og Louisevatn. Fjölskyldan ætlaði að hitta for- eldra Jackie, George og Edith Bentley á hjólhýsasvæði við Clear- water. Bentley var nýlega kominn á eftirlaun og h'afði keypt sér nýjan, rauðan og silfurlitan Ford pallbíl, útbúinn til fjallaferða. Hann setti stórt hús aftan á hann, batt álbát á þakið og hengdi utan- borðsvélina aftan á. Þegar Johnsonfjölskyldan lagði af stað, lofuðu nágrannarnir að slá og vökva garðinn og gæta hússins í tvær vikur. Janet og Karen lofuðu að senda vinum sínum póstkort frá áhugaverðum stöðum. F I ARIl ARIÐ var að hafa áhyggjur af Johnsonfjölskyldunni á mánu- dagsmorgun 16. ágúst 1982, þegar Bob Johnson kom ekki til vinnu sinnar. í þau 25 ár, sem liann hafði starfað hjá sögunarmyllunni, mundi enginn eftir að hann hefði David Shearing sagðist hafa keypt illa fengið segul- bandstæki af manni á knæpu. Sá maður var aldrei til. AMERIKA - ISLAND brittlu hverja viku M/S JÖKULFELL lestar í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.