Tíminn - 09.09.1987, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 9. september 1987
Aðalfundur
Framsóknarfélags Reykjavíkur
Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn mánudag-
inn 14. september aö Nóatúni 21, kl. 20.30
Stjórnin
DAGBÓK
FKKI FIJÚGA FRÁ PÉR
ÁSKRIFTARSÍMl 686300
Gunnar Þorleifsson við eitl verka sinna
Gunnar Þorleifsson í Eden
í dag, miðvikudaginn 9. scptcmber kl.
13:00 opnar Gunnar Porleifsson mál-
verkasýningu í Eden í Hveragerði.
Á sýningunni eru eingöngu olíuinúl-
verk. Sýningin stendur til sunnudagsins
20. september. Petta er 8. sýning
Gunnars.
SAMKEPPNI
UM MINJAGRIPI
Ferðamálanefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að efna til
samkeppni um gerð minjagripa tengdum Reykjavíkurborg
og Höfða.
Samkeppnin er haldin í tilefni þess að eitt ár er liðið frá stór-
veldafundi sovéskra og bandarískra ráðamanna í Reykja-
vík.
Þátttaka:
Heimild til þátttöku hafa allir íslenskir og erlendir ríkisborgarar sem
hafa búsetu á íslandi.
Dómnefnd:
Dómnefnd skipa Björn Friðfinnsson, forstöðumaður lögfræði- og
stjórnsýsludeildar Reykjavíkur, Gísli B. Björnsson, teiknari F.f.T. og
Þórunn Gestsdóttir, fulltrúi ferðamálanefndar.
Ritari nefndarinnarerómar Einarsson, framkvæmdastjóri.
Trúnaðarmaður:
TrúnaðarmaðurdómnefndarerÓmar Einarsson, framkvæmdastjóri.
Fyrirspurnir:
Fyrirspurnir má aðeins senda skriflega til trúnaðarmanns dómnefndar
fyrir 14. sept. 1987, og mun hann leggja afrit af þeim fyrir dómnefndina
en svara fyrirspurnum frá og með 15. september.
Keppnistillögur:
1. Keppnistillögum skal skila á ógegnsæjan pappír, stærð A-2 (59.4
cm x 42.0 cm) eða upplímdar á pappír af sömu stærð. Heimilað er
að tillögunum fylgi fullunninn gripur. Allur skýringartexti með tillög-
um skal vera vélritaður eða ritaður á annan vélrænan hátt.
2. Höfundum þeirra tillagna sem hljóta verðlaun verður falin endan-
leg gerð þeirra til fjöldaframleiðslu.
3. Ekki eru sett nein skilyrði um útlit eða gerð minjagripanna önnur en
að þeir henti vel til fjöldaframleiðslu.
Merking og afhending:
1. Tillögur skulu vera auðkenndar með 5 stafa tölu (kennitölu).
Ógegnsætt umslag merkt orðinu „nafnmiði" og kennitölunni fylgi
tillögunni. í umslaginu skal vera nafn og heimilisfang tillöguhöfund-
areða -höfunda.
2. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns, Ómars Einarssonar, Frí-
kirkjuvegi 11 í síðasta lagi 8. október 1987, kl. 16:00.
Úrslit:
Sigurvegurum keppninnar verður tilkynnt um úrslit strax og þau eru
ráðin á sérstökum Reykjavíkurkynningardegi 12. október 1987 og
þau síðan birt I fjölmiðlum.
Sýning:
I tengslum við ráðstefnu sem haldin er þennan sama dag um Reykja-
vík sem funda- og ráðstefnustað verður haldin opinber sýning á til-
lögunum.
Verðlaun:
Verðlaun eru samtals kr. 175.000,-.
Þar af eru: 1. Verðlaun kr. 100.000,-
2. Verðlaun kr. 50.000,-
3. Verðlaun kr. 25.000,-
Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 12. október.
Hagnýting hugmynda:
Ferðamálanefnd áskilur sér rétt til fjöldaframleiðslu á verðlaunatillög-
um með þeim takmörkunum sem lög um höfundarrétt setja.
Ferðamálanefnd
Reykjavíkur
Fríkirkjuvegi 11,
101 Reykjavík
Madrigala-flutningur
í Hafnarfjarðarkirkju
„Madrigalararnir“ munu halda söng-
tónlcika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl.
20:30. Á cfnisskránni eru madrigalar,
m.a. eftir: Philippe Vcrdclot, Thomas
Morlcy, Juan Ponce, John Farmrc,
Josquin des Prcs og Hans Lco Hassle.
Madrigalararnir cru: Hildigunnur Hall-
dórsdóttir, Marta Guðrún, Martial Nar-
deau, Sigurður Halldórsson og Svcrrir
Guðmundsson.
Tónleikarnir verða endurtcknir í Ný-
listasafninu sunnudaginn 13. sept. kl.
20:30.
Bridgefélag Reykjavíkur
Vctrarstarf fclagsins hófst miðvikud. 2.
scpt. mcð cins kvölds Mitchcll-tvímenn-
ingi.
Efstu pörin urðu: 1. Björn Eystcinsson,
- Helgi Jóhannsson 264 stig, 2. Jóm
Baldursson - ValurSigurðsson 256stig, 3.'
Gissur Ingólfsson- Hclgi Ingvarsson 253
stig. 4. Friðjón Þórhallsson - Gcstur
Jónsson 251 stig og 5. Ólafur Týr Guð-
jónsson - Eiríkur Hjaltason 243 stig.
f kvöld, miðvikud., verður cins kvölds
tvímenningur, og cru allir vclkomnir á
mcðan húsrúm lcyfir. Útrcikningur verð-
ur tölvuva-ddur. svo úrslit liggja fyrir
nokkrum mínútum cftir að kcppni lýkur.
í lok kcppni fá allir spilarar útskrift af
spilum kvöldsins. Spilamcnnska hcfst kl.
19:30.
BR-mótið hcfst svo miðvikudaginn 16.
scptembcr, og cr það tvímenningur og
svcitakeppni til skiptis. Þeir spilarar sem .
ckki cru búnir að skrá sig eru hvattir til
að gcra það nú þegar til Hauks Ingasonar
í s. 671442 cða Stevars Þorbjörnssonar í
síma 75420.
Fríkirkjan í Reykjavík:
Fermingarstörf að hefjast
Laugardaginn 19. septcmbcr n.k. kl.
14:00 verður fyrsti fcrmingartíminn í
Fríkirkjunni í Reykjavík á þcssu hausti.
Börn, scm fædd cru árið 1974, byrja þá
að ganga til prestsins til þess að fermast á
vori komanda.
Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru bú-
sett í öllum kirkjusóknum þriggja bæjar-
félaga: Reykjavíkur, Kópavogs og Sel-
tjarnarness. Brugðist er viö þessum að-
stæöuin á þann veg, að fermingartímar
eru einn til tveir í mánuði, en laugardags-
eftirmiðdagur í hvcrt skipti.
Hinn 19. septcmber verður fyrsti tím-
inn í Fríkirkjunni. Væntanleg fcrmingar-
börn cru beðin að hafa með sér Nýja
testamenti, fermingarkvcrið „Líf með
Jesú“, stílabók og penna.
Nánari upplýsingar og skráning ferm-
ingarbarna í síma Fríkirkjunnar 14579 og
í heimasíma fríkirkjuprestsins 29105.
Vetraráætlun SVR -
Aukin tíðni ferða
Mánudaginn 31. ágúst tók vctraráætlun
SVR gildi. Þá jókst tíðni ferða á 9 leiðum.
Vagnar á leiðum 2-7 og 10-12 munu aka
á 15. mín. tíðni kl. 07-19. mánudaga til
föstudaga. Akstur á kvöldin og um hclgar
er óbreyttur. Vagnar á lciðum 8 og 9 aka
á 30 mín. tíðni alla daga.
Ný leiðabók kom út í júní sl. og fæst
hún á skiptistöövum SVR á Lækjartorgi,
Hlemmi og Grensási. Leiðabókin hcfur
þegar vcrið scld í 8 þúsund cintökum og
kostar 30 kr.
Borgarbúar eru hvattir til að kynna sér
hverra kosta er völ um ferðir mcð vögnum
SVR en kostirnir cru oft flciri en sýnist í
fljótu bragði.
Færeyska sjómannaheimilið:
Happdrætti 1987
Dregið var í byggingarhappdrætti Fær-
cyska sjómannaheimilisins 7. september
1987.
Komu vinningarnir á þessa ntiða: 6316
- 10550- 10991 -818-2526.
Nánari upplýsingar um vinninga eru
vcittar í síma 12707, 43208. Bcstu þakkir
til kaupenda og vclunnara.
Byggingarnefnd
Kvenfélag Neskirkju
Hársnyrting og fótsnyrting fyrir aldraða
hefst aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn
9. september nk. í Safnaðarheimili Nes-
kirkiu.
Breyting á opnunartíma
Árbæjarsafns
Árbæjarsafn cr opið um hclgar í scpt-
embermánuði kl. 12-30-18.00.
Ásgrímssafn
Frá 1. scptcmbcr vcrður opnunartími
Asgríntssafns þannig:
Á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 13:30-16:00.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8, Hafnarfirði
Opið alla daga nema mánudaga kl.
14-18. Sími 52502.
Minningarkort
Hjartaverndar
Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta-
verndar eru:
Keykjavik: Skrifstofa Hjartavcrndar,
Lágmúla 9. 3. hæð, sími 83755. Reykja-
víkur Apótck, Austurstræti 16, Dvalar-
hcimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apót-
ek. Sogavegi 108, Bókabúðin Embla.
Völvufelli 21. Árbæjar Apótek, Hraunbæ
102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum
74, Vesturbæjar Apótek, Mclhaga 20-22,
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivcrs Steins,
Strandgötu 31.
Kópavogur: Kópavogs Apótck. Hamra-
borg 11
Kcflavík: Rantmar og gler, Sólvallag. 11
- Samvinnubankinn
Akran^Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sam-
vinnubankanum
Borgarnes: Verslunin Ögn
Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur,
Silfurgötu 36.
ísafjörður: Hjá Pósti og síma
Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur,
Fjarðarhorni.
Siglufirði: Verslunin Ögn
Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr.
97 - Bókaversl. Kaupv.str. 4
Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur.
Ásgötu 5
Egilsstöðum: Hannyrðaverslunin Agla
Eskifirði: Hjá Pósti og síma
Vestmannaeyjum: Hjá Arnari Ingólfs-
syni, Hrauntúni 16
STJÖRNANDINN
Stjórnandinn
í Ritstjqraspjalli fremst í þessu blaði
segir Lára B. Pétursdóttir ritstjóri: „Blað-
ið kemur nú út í brcyttri mynd. í raun má
segja að þetta sé „ekki aðeins eitt blað
heldur tvö“, STJÓRNANDINN og JC“.
Mcðal efnis í blaöinu er viðtal við Frið-
þjóf Ó. Johnson um ÍMARK - íslenska
markaðsklúbbinn. Einnig er viðtal við
Eddu Birnu Kjartansson í New York og
viðtal við Valgerði Sverrisdóttur alþing-
ismann. Pá er grein : Lögfræðiþjónusta -
Fyrir hverja ? Stundir sannleikans er
grein eftir Þorstein Fr. Sigurðsson
um bók Jan Carlzon, forstjóra SAS
„Moments of Truth“. Pá eru fréttir af
klúbbum og einstaklingum innan JC en
alls er blaöið um 65 bls. meö mörgum
myndum.
Undraveröld dýranna:
SPENDÝR
Bókaklúbburinn Veröld hefur gefið út
nýtt bindi í bókaflokknum Undraveröld
dýranna, en það er fyrsta stóra fjölfræði-
safnið um dýr, sem út kemur hér á landi.
Hér er um að ræða alþjóðlegt verk,
sem verið er aö gefa út víða um heim um
þessar mundir. Meira en eitt hundrað
náttúrufræðingar hafa samið cfnið. Por-
steinn Thorarensen og Óskar Ingimars-
son eru meðhöfundar og þýðendur að
íslensku útgáfunni.
Verkið skiptist í átján bindi, en segja
má að hver bók sé sjálfstætt fjölfræðirit út
af fyrir sig. í Undraveröld dýranna eru
meira en tíu þúsund myndir, sem allar eru
prentaðar í litum.
Bókaflokkurinn er einungis boðinn
Vcraldar-félögum, en verður ckki seldur
á almennum markaði.
Bókaklúbburinn Veröld er til húsa á
Bræðraborgarstíg 7 og síminn er 29055.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug
Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og
sunnudaga kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl.
7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokun-
artími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa
gestir 30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl.
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30- 21.00.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaaa kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-
21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu-
dögum 8.00-11.00.
Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.