Tíminn - 10.09.1987, Side 13

Tíminn - 10.09.1987, Side 13
Fimmtudagur 10. september 1987 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 11. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðuríregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftirCarlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (2). 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven a. Fantasía í c-moll K.475 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. „Pathetiquesónatan i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á pianó. 17.40 Torgið Umsjón: ÞorgeirÓlafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun Veiðisögur Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Ár- nesi segir frá. (Frá Akureyri) 20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada. a. „Fratres" tilbrigði eftir Arvo Part. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Keith Jarret á píanó. b. „Ahimsa" eftir André Prévost. Sandra Graham syngur ásamt Elmer Iseler söngflokknum og Robert Aitken leikur á flautu með Orford strengjakvartettinum: Elmer Iseler stjórnar. c. „Fratres" eftir Arvo Párt. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoniusveit Berlínar leika. 20.40 Sumarvaka a. Óráðin gáta Erlingur Davíðs- son flytur frásöguþátt um barnshvarf í Eyjafirði snemma á öldinni. b. Kveðið í tómstundum Árni Helgason í Stykkishólmi fer með kveðskap eftir Jón Benediktsson fyrrum lögregluþjón. c. Jochum Torfi Jónsson les þátt um Jochum Eggertsson úr bókinni „Á tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson búnaðarráðunaut. 21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúla- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonarog Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meðal efnis: Óska- lagatími hlustenda utan höfuðborgarsvæðisins - Vinsældarlistagetraun - Útitónleikar við Út- varpshúsið. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akureyri) Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. Laugardagur 12. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku en siðan heldur Gerður G. Bjarklind áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Guðrún Marinósdóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Schubert, Bizet og Satie a.lnngangur og tilbrigði við stef úr Ijóðaflokknum „Malarastúlkan fagra" eftir Franz Schubert. James Galway leikur á flautu og Philip Moll á píanó. b. Svítur nr. 1 og 3 úr óperunni „Carmen eftir Georges Bizet. Lamoureux-sinfóníuhljómsveitin leikur: Igor Merkevitch stjórnar. c.Gotneskir dansar eftir Erik Satie. Reinbert de Leeuw leikur á píanó. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Svein Einarsson, leikstjóra, sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Mic- helet Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sína (7). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tsjaíkovskí og Dvorak a. Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr Tsjaikovski. Hljómsveitin Fíladelfía leikur: Eugene Ormandy stjórnar. b. Slavneskir dansar eftir Antonin Dvorak. Kon- unglega filharmoníusveitin leikur: Antal Dorati stjórnar. 19.50 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.20 Konungskoman 1907 Frá heimsókn Friðr- iks áttunda Danakonungs til Islands. Sjöundi þáttur: Frá Þjórsártúni til Reykjavíkur. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Árna Thor- steinson, Markús Kristjánsson, Sigfús Einars- son, Jón Þórarinsson og Þórarin Guðmundsson. (Af hljómplötum) 21.20Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar“ eftir And- rés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti og síðasti þáttur endurtekinn frá sunnu- degi: Laumuspil. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar MárSigurðsson, Björn Karlsson, Ragn- ar Kjartansson, María Sigurðardóttir, Guð- mundur ólafsson og Róbert Arnfinnsson. 23.10 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Av 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akureyri) 6.00 í bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin Samúel örn Erlingsson og Arnar Björnsson lýsa leikjum i lokaumferð fyrstu deildar íslandsmótsins í knattspyrnu karla sem hefst kl. 14.00, leik Vals og Völsungs að Hlíðarenda og leik KA og ÍA á Akureyri. Einnig verður fylgst með leikjum Víðis og KR í Garðinum, FH og Þórs i Kaplakrika og Fram og ÍBK á Laugardalsvelli. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið Kokkur að þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Sunnudagur 13. september 8.00 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni - Johann Sebastian Bach. a. „Allein zu dir, Herr Jesu Christ", kantata BWV 33. Walter Gampert sópran, René Jacobs alt, Marius van Altena tenór og Max van Egmond bassi syngja með drengjakórnum í Hannover Leonhardt-Consort hljómsveitinni; Hans Henning stjórnar. b. All- abreve i D-dúr BWV 589. Ton Koopman leikur á orgel Grote kirkju i Maassluis í Hollandi. c. Partíta i a-moll BWV 1013 fyrir flautu. Manúela Wiesler leikur á flautu. d. Tokkata, adagio og fúga i C-dúr BWV 564. Ton Koopman leikur á orgel Grote kirkjunnar í Maassluis í Hollandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Norræn messa frá Ósló (Hljóðrituð 10. maí í vor). Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá . Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Leikskáld á timamótum. Gylfi Gröndal tekur saman þátt um Agnar Þórðarson rithöfund á sjötugsafmæli hans. 11. september. Rætt við Agnar, fjallað um verk hans og fluttir kaflar úr nokkrum útvarpsleikjum. (Dagskráin verður einnig flutt þriðjudags- kvöldið 22. september kl. 22.20). 14.30 Jón Þorarinsson.tónskáld, sjötugur. Um- sjón með dagskránni hefur Bergþóra Jónsdóttir. 15.10 Með sunnudagssopanum Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson, gestur þáttarins er Kristján Guðmundsson. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag timans. Fyrsti þáttur af fjórum í umsjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akureyri. Lesari: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Áður útvarpað 22. mars sl.) 17.00 Tónlist á siðdegi a. Litill kvintett í C-dúrop. 50 nr. 2 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveitin „Luzern Festival Strings" leikur. b. „Hab' ich nur deine Liebe", aria úr óperunni Boccaccio eftir Franz von Suppé. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins í Berlin leikur; Kurt Gaebel stjórnar. c. Tunglskinsljóð úr óperunni „Rusalka" eftir Ant- onin Dvorak. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlin leikur; Kurt Gaebel stjórnar. d. „Wie bist du meine Königin", Ijóðasöngur eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur. Thomas Schuback leikur á pianó. e. „Barcarole" úr óperunni „Ævintýri Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Filharmoniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. f. Þrjú lög eftir Emil Waldteufel. Hljómsveit Þjóðaróperunnar i Vínarborg leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sin (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Það var oy Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson kynnir is- lenska samtímatónlist. 20.40 „í húsinu okkar er þoka“ Khstin Ómars- dóttir les úr nýrri Ijóðabók sinni. 20.50 Satt og sérhannað. Höskuldur Skagfjörð tók saman og flytur. Fyrri hluti. 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (21). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandariska tónlist frá fyrri tíð. Fimmtándi þáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höfða. Þættir úr samtima- sögu. Áttundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur ísberg. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. þriðjudag kl. 15.10). 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadótt- ir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólaíur Þórðarson. 15.00 í gegnum tiðina. Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudagsblanda Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. Mánudagur 14. september 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Úlfar Guð- mundsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (13). 9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Sigurð Sigurðarson settan yfirdýra- lækni um sjúkdómavarnir í sláturtíð. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Daqskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (3). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar Guð- mundur Jónsson, Sigrún Gestsdóttir og Karla- kór Reykjavíkur syngja lög eftir Kristin Reyr, Sigursvein D. Kristinsson og Edward Grieg. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins og af hljómplötu) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. a) Pianókonsert nr.4 eftir Sergei Rachmaninov. Vladimir Ashkenazy leik- ur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Ándré Previn stjórnar. b) Tvær arabeskur eftir Claude Debussy. Osian Ellis leikur á hörpu. 17.40Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurlekinn þátt- ur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri talar. 20.00 Samtimatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sina (22). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn, líf i molum. Annar þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mið- vikudag kl. 15.20). 23.00 Tónlist að kvöldi dags. Filharmóniuhljóm- sveit Berlínar leikur undir stjórn Herberts von Karajans: a) „September" úr lagaflokki eftir Richard Strauss. Einsöngvari er sópransöng- konan Gundula Janowitz. b) Sinfóniu nr.5 í e-moll op.64 eftir Pjotr Tjaíkovski. c) Pólonesu úr óperunni „Eugene Onegin" eftir Tjaíkovskí. (Af hljómplötum) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 00.05 Næturvakt Utvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bitið -Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meðal efnis: Breið- skífa vikunnar valin - Óskalög yngstu hlustend- anna - Litið á breiðskífulista í Bandaríkjunum, Bretlandi og á íslandi - Fullyrðingagetraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.07 Kvöldkaffið Umsjón: Alda Arnardóttir. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann Ólafur Ingva- son. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Utvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Föstudagur 11. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sinum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00, 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 12. september 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll qömlu uppáhaldslöqin á sínum stað. Fréttirkl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 13. september 8.00-9.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00-11.30 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 11.30-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði. með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir i þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik- ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gislasyni 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst eráseyði i poppinu. Breiðskifakvöldsinskynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 14. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reyk- javík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Föstudagur 11. september 07.00-09.00 forgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurilugur (rá þvi i gamladaga og geslir teknir tali. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað í stjörnufræðin. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTriR (fréttasími 689910). 12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum á föstudagseftirmið- degi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00-19.00 (slenskir tónar. (slensk dægurlög að hætti hússins. 19.00-20.00 Stjörnutíminn. (Ástarsaga rokksins i tali og tónum) 20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú.... kveðjur og óskalög á víxl. 02.00-08.00 Stjörnuvaktin Laugardagur 12. september 8.00-10.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) .... >

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.