Tíminn - 10.09.1987, Side 14

Tíminn - 10.09.1987, Side 14
14 Tíminn Fimmtudagur 10. september 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP 10.00-13.00 Gullaidartónlist. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00-17.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóðstofu með gesti og ekta laugardagsmúsík. 17.00-22.00. Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Einn af vinsælustirdagskrármönnum Stjörnunnar fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 13. september 08.00-12.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 12.00-15.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00-18.00 Kjartan Guðbergsson. Vvinsælustu lög veraldar, frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00-19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Ástarsaga rokksins í tali og tónum. 19.00-21.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppá- komur og tónlist fyrir táningana. 21.00-22.00 Stjörnuklassík. Loksins á Stjornunni. Léttklassísk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta í klassíkinni og fær gesti í heimsókn. 22.00-24.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni Magnússon stjórnar dagskrá um tónlistarmál. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 14. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntónlist, fréttap- istlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið i vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og gluggað í stjörnufræðin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Föstudagur 11. september 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 32. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Þekkirðu Ellu? (Kánnerdu Ellen?). Sænsk- ur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögu- maður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Judy Garland í leiftursýn (Impressions of Judy Garland). Bresk/bandarísk heimildamynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda hennar er á dagskrá 19. september nk. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Amos Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael Tuchner. aðalhlutverk Kirk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorothy McGuire. Amos er fyrrum hornaboltastjarna sem fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann að gruna yfirhjúkrunarfræðinginn um að stytta vistmönnum aldur. Þýðandi Birgir Sigurðsson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Laugardagur 12. september 15.00 Ríki ísbjarnarins - Endursýning Endur- sýndur fyrsti hluti breskrar dýralifsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 15.50 Iþróttir.Frá heimsmeistarakeppni í frjálsum íþróttum. 18.00 Slavar. (The Slavs) Lokaþáttur bresk-ítalsks myndaflokks um slavneskar þjóðir. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á timum. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stundargaman Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir 20.00 Frétíir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir(The Cosby Show) Ný syrpa um Ruxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Nútímadans (Jazz Dance) Franskur þáttur með atriðum frá frægustu djassdanshópum heims. 22.20 Hetjur Kellys (Kelly's Heroes). Bandarisk bíómynd trá 1970. Leikstjóri Brian G. Hutton. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Telly Savalas og Donald Sutherland. Innrás bandamanna á norðurströnd Frakklands er nýlokið og Kelly hefur tekið þýskan yfirmann til fanga. Brátt kemst hann að því að hinn þýski fangi er ekki allur þar sem hann er séður. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. í myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna. 00.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Sunnudagur 13. september 14.40 Don Giovanni Upptaka frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 29. júlí sl. Tónlist W.A. Mozarts við texta L. Da Ponte. Helstu söngvarar: Samuel Ramey, Anna Tomowa-Sintow, Gösta Windbergh, Julia Varady og Ferruchio Furlan- etto. Kór Ríkisóperunnar í Vín og Fílharmóniu- hljómsveitin í Vín. Kórstjórn Walter Hagen-Groll og tónlistarstjóri Herbert von Karajan. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame) Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Manntafl Þáttur um islenska skákmeistara og skáklíf. Fylgst er með meisturunum við skákrannsóknir, á ferðalögum og í keppni og reynt að ráða í drauma þeirra og tilfinningar við skákborðið. 21.25 Dauðar sálir Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu Ijóði eftir Nikolaj Gogol. Ungur athafnamaður hyggst verða ríkur á því að versla með lif fátækra leiguliða. í þessu skyni ferðast hann um landið og reynir að ná samningum við óðalseig- endur. Aðalhlutverk: A. Trofimov, A. Kalyagin og Yu. Bogatyryov. Þýðandi Árni Bergmann. 22.25 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. í þessum þætti er skoðað málverkið Stórkirkjan í Haarlem séð að innan sem Pieter Saenredam málaði árið 1648. Verkið er til sýnis á listasafni í Edinborg. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.35 Frá heimsmeistarakeppni í frjálsum íþrótt- um Umsjón Bjarni Felixson. 23.05 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Mánudagur 14. september 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Hringekjan (Storybreak) Bandarisk teikni- mynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Lesari Karl Ágúst Úlfsson. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antel- ope) Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Um tvö börn og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúll- iverss. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Góði dátinn Sveik. Annar þáttur. Austur- rískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Marac- ek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Þumalskrúfan (Tommelskruen) Dönsk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri Erik Stephensen. Aðalhlutverk Torben Jensen, Annelise Gabold og Poul Bundgaard. Yfirvöld- um berast sprengjuhótanir frá áður óþekktum samtökum sem krefjast peninga til handa at- vinnuleysingjum. I fyrstu er hótuninni ekki sinnt en eftir fyrstu sprenginguna fer blaðamður nokkur á stúfana. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Föstudagur 11. september 16.45 Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Ant- hony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason í aðalhlutverkum. Fimm táningar eru settir í stofufangelsi í skólanum sínum í heilan dag. Þau kynnast náið og komast að raun um að þau eiga fleira sameiginlegt en prakkaraskap. Leik- stjóri er John Hughes.__________________ 18.20 Knattspyrna - SL mótið. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhaldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steel, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aðalhlutverkum. Fjölskyldulíf Harvey Moon er í molum og ekki hjálpa veikindi tilvonandi tengda- sonar upp á sakirnar._______________________ 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandariskur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis i aðalhlutverkum. Gamall maöur sem liggur fyrir dauðanum, hyggst fremja sjálfsmorð sem á þó að líta út sem morð, til þess að fjölskylda hans fái liftryggingu hans greidda. Hann biður Maddie og David um að vera vitni að morðinu. 21.45 Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Meðan Tom er á ferðalagi, reyna herra og frú Little að sannfæra Alison um að henni sé fyrir bestu að slita trúlofuninni. 22.10 Siðustu giftu hjónin i Ameriku (Last Marri- ed Couple in America). Bandarísk gamanmynd frá 1979 um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman i öllu þvi skilnaðarfári sem í kringum þau er. Frjálslyndið hjá vinum og kunningjum ruglar þau i riminu og þau lenda í ýmsu spaugilegu. Aöalhlutverk: Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dom De Luise og Valerie Harper. Leikstjóri: Gilbert Cates. 23.50 Snerting Medúsu (Medusa Touch). Banda- rísk kvikmynd frá 1978, með Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick i aðalhlutverkum. I myndinni leikur Richard Burton mann með yfirnáttúrulega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Leikstjóri er Jack Gold. Myndin er bönnuð börnum. 01.35 Götuvígi (Streets of Fire). Bandarisk kvik- mynd frá árinu 1984 með Michael Paré, Diane Lane, Rick Moranis og Amy Madigan. Myndin gerist i New York þar sem óaldalýður ræður ríkjum og almenningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkonu sem kemur þangað á hljóm- leikaferð, er rænt af skæðasta gengi borgarinn- ar. Tónlistin í myndinni er eftir Ry Cooder ofl. Leikstjóri er Walter Hill. 03.05 Dagskrárlok. Laugardagur 12. september 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Hræðslukötturinn. Teiknimynd. 10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn (Spiderman). Teikni- mynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 10. þáttur. 12.00 Hlé 16.30 Ættarveldið (Dynasty) Þegar Michael Tor- rence tekst ekki að sannfæra Blake um að hann sé týndi sonurinn, reynir hann aö tala við Alexis. 17.10 Út í loftið Guðjón Arngrímsson slæst í för með Stefáni Axelssyni áhugamanni um köfun og fer með honum í köfunarferð í Sogið við Steingrímsstöð. 17.35 Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beaty) Þættir um fólk sem hefur ánægju af vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. 18.00 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjón annast Heimir Karlsson. 19.00 Lucy Ball. í þessum þætti er fylgst með samskiptum Lucy við bilasölumann.___________ 19.30 Fréttir. 20.00 Vanir menn (The Professionals.) Spennandi breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw._________________________ 20.50 Buffalo Bill. Fylgst með Buffalo Bill Bittinger í beinni útsendingu og á bak við tjöldin. 21.15 Churchill (The Wilderness Years). Breskur framhaldsmyndaflokkur um líf og starf Sir Winston Churchills. Fimmti þáttur af átta. í þættinum er sérstaklega fjallað um árin 1929- 39, sem voru Churchill erfið. Á þeim árum barðist hann gegn nasismanum og pólitísk framtíð hans virðist ekki björt. Aðalhlutverk: Robert Hardy, Sian Phillips og Nigel Havers. 22.10 Aprildagar (The April Fools). Bandarísk gamanmynd frá 1969, með Jack Lemmon, Chatherine Deneuve, Peter Lawford, Sally Kell- erman, Myrna Loy og Charles Boyer í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Stuart Rosenberg. Jack Lemmon leikur kaupsýslumann sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í hanastélsboði og verður ástfanginn. í Ijós kemur að hún er gift yfirmanni hans. 23.40 Sumar óttans (Summerof Fear). Bandarísk hrollvekja frá 1978. Aðalhlutverk: Linda Blair (The Exorcist), Lee Purcell og Jeremy Slate. Ung stúlka missir fjölskyldu sína í bilslysi, hún flyst til frændfólks sins en skömmu eftir komu hennar fara ógnvænlegir hlutir að gerast á heimilinu. Leikstjóri er Wes Craven, en hann leikstýrði einnig myndinni „A Nightmare on Elm Street". Myndin er alls ekki við hæfi barna. 01.15 Draugasaga (Ghost Story). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1981, byggð á skáldsögu eftir Peter Straub. Með aðalhlutverk fara Fred Astire, Dougla Fairbanks Jr. John Houseman og Alice Krige. Fimmtíu ára gamalt leyndarmál þjakar fjóra roskna karla i Nýja Englandi. Leikstjóri er John Irvin. Myndin er bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. september 09.00 Paw, Paws. Teiknimynd 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni- mynd. 09.45 Högni hrekkvisi Teiknimynd 10.10 Benji. Leikin ævintýramynd fyrir yngri kyn- slóðina. 10.35 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.00 Zorro. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyldusögur (All Family Special). Keppnisandi. Leikin kvikmynd í raunsæjum stíl fyrir yngri kynslóðina. í þessum þætti lærafjórar stúlkur um keppnisanda i íþróttum. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutiu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Tónlistarþáttur með viðtölum við frægt hljómlistarfólk og svipmyndum frá hljóm- leikum ásamt myndböndum. 13.50 1000 volt. Þungarokkslög leikin og sungin. 14.10 Pepsi popp. Nino fær tónlistarfólk í heim- sókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheimin- um og leikur nokkur létt lög. 15.10 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three’s Company). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow i aðalhlutverkum. 16.00 Peggy Lee Upptaka frá hljómleikum söng- konunnar Peggy Lee sem haldnir voru í Atlanta í Bandarikjunum. New Jersey sinfóníuhljóm- sveitin spilar undir ásamt Michael Renzi, John Chiodini, Jay Leonhart og Mark Sherman. 17.00 Undur alheimsins. (Nova) í þættinum er fylgst með undirbúningi og þjálfun kvenna sem hafa geimferðir að atvinnu. 18.00 Á veiðum. (Outdoor Life). í þættinum er kennd undirstöðuatriði í þjálfun veiðihunda og einnig er farið á veiðar á seglfiskbát úti fyrir ströndum Costa Rica. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Olympíuleikar þroskaheftra Special Olym- pics. Dagskrá frá hinni glæsilegu opnunarhátið ólympiuleika fyrir þroskahefta 1987, sem árlega er haldin í Bandaríkjunum og taka 5.000 börn frá 73 löndum þátt i leikunum. Á hátíðinni kemur fram fjöldi frægra leikara og skemmtikrafta og má þar nefna Clint Eastwood, Jane Fonda, John Ritter, Arnold Schwarzenegger, Whitney Houston, John Denver, John Williams og margir fleiri. Allur ágóði ólympiuleikanna rennur til liknarstarfsemi._____________________________ 22.00 Armur laganna (Grossstadtrevier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 5. þáttur. Fyrrverandi hnefaleikamanni og gömlum kunn- ingi Blocks sem nú ekur flutningabil, er boðið að flytja farm yfir landamærin fyrir álitlega þóknun. Þegar hann kemst á snoðir um innihald farmsins, hefur hann samband við Block. 22.55 Ég, Natalie (Me, Natalie). Bandarísk kvik- mynd um átján ára gamla stúlku sem hefur ekki háar hugmyndir um sjálfa sig, henni finnst hún ófríð og klaufaleg. Hún yfirgefur fjölskyldu og vini og flyst til listamannahverfis í New York. Með aðalhlutverk fara Patty Duke, James Farentino, Martin Balsam, Elsa Lanchester og Al Pacino. Leikstjóri er Fred Coe. 00.45 Dagskrárlok. Mánudagur 14. september 16.45 Fljótið The River. Bandarísk kvikmynd frá 1984 sem fjallar um erfiðleika ungra hjóna sem hefja búskap á jörð við vatnsmikla á. Þar sem áhugi er fyrir að virkja ána, er öllum brögðum beitt til þess að koma þeim af jörðinni. Aðalhlut- verkið: Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell. Þýðandi: Björn Baldursson. 18.35 Fimmtán ára (Fifteen) Myndaflokkur fyrir börn og unglinga, þar sem unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World (1:13).______________________ 19.00 Hetjur himingeimsins (He-man). Teikni- mynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. (18:65) 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd Family Ties. Gaman- myndaflokkur um öfugt kynslóðabil. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount (2:24). 20.25 Ferðaþáttur National Geographic. Amish- söfnuðurinn vakti heimsathygli þegar Peter Weir gerði kvikmynd sina Vitnið. I þessum þætti er fjallað um samfélag þeirra og lífshætti. Þá verður sagt af sérkennilegum leik með dúfur á þökum Brooklyn í New York. Þulur er Baldvin Halldórsson. Þýðandi Páll Baldvinsson. Inter- national Media Associates (18:26). 20.55 Heima Heimat. Grasið er alltaf grænna.... Vandaðir, þýskir framhaldsþættir í ellefu þáttum um lífið í litlu þorpi í Wupperthal frá aldamótum og fram á okkar dag. 1. þáttur. í fyrsta þætti kynnumst við Paul Simon sem látinn var laus úr fangabúðum árið 1919 og fær hann brennandi áhuga á útvarpstækni. Þáttaskil verða í lifi hans þegar lík óþekktrar konu finnst i skóginum. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. WDR 1984. 22.55 Dallas. Áshátið olíukónganna. Saklaus kvöldskemmtun verður vettvangur valdatafls Cliff Barnes og J.R. Leikstjóri er Michael Preece. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvis- ion 1984. 23.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Þýðandi: Björgvin Þórisson. 00.,05 Vinnubrögð Cutters (Cutter's Way). Alex- ander Cutter er illa farinn á sál og líkama eftir Vietnamstriðið. Hann fær vin sinn í lið með sér til þess að koma upp um siðleysi ráðamanna. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Heard og Lisa Eichhorn. Leikstjóri: Ivan Passer. Þýðandi: Björn Baldursson. Bönnuð börnum. United Artists 1981. 01.50 Dagskrárlok. Effco þurrkjan gerir ekki við bilaða bíla En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan Það er meira að segja svolítið gaman að þrífa með Effco þurrk- unni. Því árangurinn lætur ekki á sér standa. Rykið og óhreinindin leggja bókstaflega á flótta. Þú getur tekið hana með í ferðalagið eða sumarbústaðinn. Það er aldrei að vita hverju maður getur átt von á. Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða sumarbústað, má því ekki mikið út af bera til þess að allt fari á flot, ef Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum ___ og,yarahJutaverslunum____________ Hoildsala Höggdeyfir — EFFCO sími 73233 einhver sullar eða hellir niður. En það gerir ekkert til þegar Effco þurrkan er við hendina. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni.pfraun. ^Effco-pumon OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. i PRENTSMIÐJANi Cl Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. VERTU í TAKT VIÐ Timanxi ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.