Tíminn - 10.09.1987, Síða 16

Tíminn - 10.09.1987, Síða 16
Fimmtudagur 10. september 1987 Laxveiði - Laxveiði Laxveiöi viö nýtt veiðisvæði. „Norðlingafljót Borgarfirði" Nógur lax, falleg veiöiá og fagurt umhverfi. Örfá óseld veiöileyfi veröa seld næstu daga hjá eftirtöldum aöilum. 1. Sveinn Jónsson, s. 84230-673737 2. Þorgeir Jónsson, s. 685582 3. Fljótstunga Hvítársíöu, s. 93-51198 Verö veiðileyfa kr. 5000 pr. stöng pr. dagur Bókasafn barnanna fsafoldarprentsmiðja hf. hefur hafið út- gáfu á bókaflokknum Bókasafn barn- anna. Petta eru bækur fyrir minnstu börnin, litprentaðar með litlum texta á hverri síðu. En aftast í bókunum eru skýringar fyrir fullorðna fólkið, hjálpar- tcxti fyrir þá sem vilja lesa fyrir litlu börnin. Fyrstu bækurnar í bókaflokknum Bókasafn barnanna eru: Árstíðirnar: Vertu Tímann AUGLÝSINGAR 1 83 00 16 Tíminn irnmnw 4 mt Asgeír Ingólfssgn Bók um Elliðaár Elliðaár, Reykjavík's Angling Treas- urc, heitir ensk útgáfa bókarinnar Elliða- árnar, sem út kom hjá lsafold seint á sfðasta ári. í bókinni segir höfundur, Ásgeir Ing- ólfsson, sögu Elliðaánna og lýsir, ásamt Þórarni Sigþórssyni, vciðistöðum í ánunt. íslenska útgáfan hlaut einróma lof er hún kom út í íyrra. Er hún talin nteð fallegustu og vönduðustu bókum um ár og veiði sent út hafa komið hérlendis. Ensku þýðinguna gerði Bcrnard Scudder, og er efni, útlit og frágangur nýju bókarinnar eins og þeirrar fyrri. Myndir cru einnig þær sömu. alls á annað hundrað, þar af flcstar í litum. Þrír kunnir Ijósmyndarar, Gunnar G. Vigfús- son. Hrafn Hafnfjörð og Björn Rúriks- son, tóku flestar jteirra scrstaklega fyrir bókina eða lögðu til. Enska útgáfan er takmörkuð og meöal annars ætluö þeim erlendunt mönnum sent áhuga hafa á þessu einstæða náttúru- fyrirbæri, Elliðaánum, sent tekist hefur að varðvcita í miðri höfuðborg íslands, Reykjavík, en þær cru nú taldar eina laxveiðiáin í höfuðborg sem nokkuð kvcður að. Þá höfðar bókin að sjálfsögðu til ferðamanna, náttúruunnenda, og I's- landsvina, en cr cinnig ætluð erlendum veiðimönnum og áhugamönnum um ís- lenska stangavciðisögu. Bókin kcmur í bókaverslanir og nokkr- ar sérverslanir á næstu dögutn. Vctur, Sumar, Vor og Haust og eru þær komnar á markaðinn. Næstu bækur í bókaflokknum eru vænt- anlegar fyrir jólin en það cru skilningar- vitin: Sjón, Hcyrn, Tilfinning, Bragð og Lykt. Bækurnar eru þýddar af Rannveigu Löve kennara, samprentaðar á Spáni en að öðru lcyti unnar í ísafoldarprent- smiðju h.f. Hver bók kostar kr. 250,- og fæst hjá öllum bóksölunt á landinu. Tónleikará Hótel Borg í kvöld, fimmtud. 10. septcmber, veröa tónleikar að Hótel Borg kl. 22:00. Fram koma hljómsveitirnar: Hyskið, Bleiku bastarnir og Sogblettir. Miðar seldir við innganginn. Kyrrðardagar í Skálholti Dagana 18. til 20. september n.k. veröur efnt til kyrrðardaga í Lýðhá- skólanum í Skálholti. Leiðbeinandi verð- ur dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður en allireru velkomnir meðan pláss leyfir. Það, sem hér cr kallað kyrrðardagar, nefnist oftast „retreat" á erlendum málum. Víða unt lönd eru samverur af þcssu tagi fastur liður í kirkjulegu starfi, en hér á landi er um nýjung aö ræða. Dagskrá einkennist af heföbundnu helgi- haldi: Mcssu að morgni dags auk tfða- gjörðar og stuttra hugleiðinga eða fyrir- lestra. Annars er mikill hluti tímans óskipulagður. Einkenni kyrrðardaganna er þögnin. Þess er getið í fréttatilkynningu, - „að kyrrðardagar eru ckki ætlaðir til meðferð- ar cða hjúkrunar í ciginlegum skilningi. Þeir eru ekki ætlaðir fyrir yogaiðkendur eða sérfræðinga í hugleiðslutækni. Þeir krefjast cinskis af þátttakcndunum nema þess, að þeir finni sig í þörf fyrir eitthvað af því, sem hér hefur verið rætt um og vænti þcss að þeir geti fundiö það innan þeirra ramma, sem kirkjulegir kyrrðar- dagar setja." Þeir sem áhuga hafa geta snúið sér til Lýðháskólans í Skálholti og fengið upp- lýsingar eða tilkynnt um þátttöku. Síminn er 99-6870 eða 99-6871. Fríkirkjan í Reykjavík: Fermingarstörf að hefjast Laugardaginn 19. september n.k. kl. 14:00 vcrður fyrsti fcrmingartíminn í Fríkirkjunni í Reykjavík á þessu hausti. Börn, sem fædd cru árið 1974, byrja þá að ganga til preslsins til þcss að fcrmast á vori komanda. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru bú- sctt í öllum kirkjusóknum þriggja bæjar- félaga: Reykjavíkur, Kópavogs og Sel- tjarnarncss. Brugöist er við þessum að- stæðum á þann vcg. að fermingartímar eru einn til tveir í mánuði, en laugardags- eftirmiödagur í hvert skipti. Hinn 19. september verður fyrsti tím- inn í Fríkirkjunni. Væntanleg fermingar- börn eru beðin að hafa með sér Nýja testamcnti, fermingarkverið „Líf með Jesú". stílabók og penna. Nánari upplýsingar og skráning ferm- ingarbarna í síma Fríkirkjunnar 14579 og í hcimasíma fríkirkjuprcstsins 29105. 111 ÁRNAÐ HEILLA 1111 60 ára brúðkaupsafmæli Hjónin Inga Eiríksdóttir og Davíð Sigurösson frá Miklaholti í Hraunhrcppi, en nú til heimilis að Meðalholti 8 í Reykjavík, eiga 60 ára hjúskuparafmæli í dag, fimmtudaginn 10. september. Helgarferðir Útivistar 11.'-13. sept. 1. Þórsmörk - haustlitir. Farið kl. 20.00 á föstudagskvöld. Góð gisting í Útivistar- skálunum. Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Vestmannaeviar Kl. 19.30 farið með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Göngu- ferðirum Heimaey. Bátasigling í kringum eyjuna. Upplýsingar og farmiðar í skrifstofunni Grófinni 1, sími: 14606 og 23732. Útivist Dagsferð Félags eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni stendur fyrir síöustu dagsferö sumarsins laugardaginn 12. september kl. 10:00 frá Umferöarmiðstöðinni. Ekiö verður Kjalarnes og Kjósarskarö til Pingvalla. Léttur hádegisveröur í Val- höll kl. 12:00. Síðan veröur ckið um Grafning, Nesja- velli, írafoss, Grímsnes. Þrastaskóg og til Selfoss. Kaffihlaöborö á Selfossi og dans á eftir. Komiö veröur til Reykjavíkur kl. 20:00. 11.'-13. sept. 1. Landmannalaugar - Jökulgil Jökulgil er Iremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaugum. Jökulgil cr rómað fyrir litfegurð fjalla scm að því liggja. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugutn (hitaveita, góð eldunaraðstaða og svefnpláss). Það cr einungis unnt að fara í Jökulgilið á haustin þegar vatn hefur minnkað í Jökulgilskvíslinni. 2, Þórsmörk - Langadal . Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Þórsmörkin erald- rei fegurri en á haustin. Aðstaða F.í. í Skagfjörðsskála er frábær. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.(. Öldugötu 3. Brottför í ferðtrnar cr kl. 20:00 á föstu- dagskvöld. Ferðal'élag íslands. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Helmili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði JónasG. Jónsson Klapparstíg 4 92-7641 Garður HelgiSigurgeirsson Melbraut14 92-7153 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-84010 Grundarfjörður ÞórunnKristinsdóttir Grundargötu43 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiöar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavik Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður FriðfinnaSímonardóttir Aðalgötu 21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri Dalvík BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Hjarðarhól 4 96-41853 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Kópasker Bjarki Viðar Garðarsson Duqquqerði7 96-52161 Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason Sólvöilir 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VigfúsGislason Hafnarbyggð29 97-3166 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður SigríðurK. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarijörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir Hlíðargötu 8 97-5239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198 Stokkseyri Guðmundur Einarsson Iragerði6 99-3211 Hvolsvöliur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaðabraut 7 98-2419 ^-ai ' TÖLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudag- inn 14. september að Nóatúni 21, kl. 20.30 Stjórnin Slys gera ekki boð á undan sér! _________________ tfar*" OKUM KM OO U0MI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.