Tíminn - 10.09.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 10. september 1987 GLETTUR - Mér er sama hvað hún mamma þín sagði... leiðin að hjarta mannsins er ekki í gegnum magann -sS> - Skemmtilegt gönguveður í dag, piltar BÍÓ/LEIKHÚS ÚTVARP/SJÓNVARP lliillllill Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. Faðirinn eflir August Strindberg 2. Hremming eftir Barrie Keefe 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. <Ba<B~ . \.V.\K\-\:\ac, Ri;Yk|AVlKUR SÍM116620 4. Sildin kemur, sildin fer eftir Iðunni og' Kristínu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir ' Guðjónsson. 5. Nýtt islenskt verk, nánar kynnt síðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750.- Verð frumsýningakorta kr. 6.000,- Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavikur í Iðnó daglega kl. 14-19. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. %^ \ ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðumyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir, Les Miserablé söngleikur byggður á skáldsögu eftir Victor Hugo. Listdanssýning Islenska dansflokksins. A Lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur éfl' Jóhann Sigurjónsson.' Lygarini. ofiir Goldoni. Verð pr. sæti á aógangskorti með 20% afslæi:: kr. 4.320. Ath! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilifeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort i sölu Fýrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. september. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Simi ímiðasölu 11200. VISA EURO íjga HiÍSKÚUBfÚ Superman IV Ný Superman mynd aldrei betri en nú með öllum sömu aðalleikurunum og voru I fyrstu myndinni. I þessari mynd stendur Superman I ströngu við að bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna. Leikstjóri Sidney J. Furie. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýndkl.5, 7, 9 og 11 Dolby Stereo Salur A Hver er ég? SQUARE'J Ný bandarísk mynd frá „Island pictures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer v/s Kramer og II.) Rob Lowe („Young blood", „St. Elmo's Fi«e" og fl.) Winona Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurrection) Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Salur B Barna og fjölskyldumyndin Vaihöll Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um Víkingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna í heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er með íslensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úllar Júliusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd í B-salkl. 5, 7, 9og 11 Miðaverð ki. 250 Salur C Rugl í Hollywood Ný trábær gamanmynd með Robert ¦ Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það i kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Fimmtudagur 10. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttaylirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forusfugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl, 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10 00 Fréttir. Tilkynningar. 10 10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tío Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veouriregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Fjölskyldan Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Mi&degissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum" Haraldur Hannesson byrjar að lesa eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku, og llytur formálsorð. 14.30 Dægurlög á rnilli strioa 15.00 Fréttlr. Tilkynnlngar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið Þáttur um sumar- störf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpio 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst á síðdegi a. Intermezzo úr óper- unni „Manon Lescaut" eftir Giacomo Puccini. i Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. b. í C eftir Igor Stravinskí. Fílharmoníusveit Israels leikur: Leonard Bernstein stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Úlafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tllkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Uppákoma á fimmtudagskvðldi" eftir Don Haworih Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Amardóttir og Guðmundur Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur á píanó. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.05 Gestur í útvarpssal Gestur að þessu sinni er Norðmaðurinn Sven Nyhus, sem leikur norsk lög á Haröangursfiðlu. Upptakan er frá árinu 1983. 21.30 Leikur að Ijóoum Fimmti þáttur: Ljóðagerð Guðmundar Daníelssonar og Indriöa G. Þor- steinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Konan með græna hárið." Þáttur um bók Isabel Allende, Hús andanna. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. Lesari með honum: Svanhildur Óskarsdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags Mogens Ellegaard á Kjarvalsstööum. Hljóðritun frá tónleikum danska harmónikuleikarans Mogens Ellegaard á N Art hátiðinni siðastliðið sumar. Sigurður Einarsson kynnir og ræðir við Ellegaard um hljóðfæríð og tónlistina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á» Fimmtudagur 10. september 00.10 Næturvakt Útvarpsins Sriorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 I bitið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Skúla Helgasonar og GuðrUnar Gunnarsdóttur. Meðal efnis: Tónleik- ar um helgina - Ferðastund - Fimmtudagsgetra- un. 12.20 Hádegistréttlr 12.45 Á milli méla Umsjón: Sigurður Gröndal og Hralnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska Umsjön: Sigmar B. Hauksson. 23.00 Kvöldspjall Inga Rósa Þórðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egilsstööum) 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina tií morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISUTVARP 18.03-19.00 SvæðisUtvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Fimmtudagur 10. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulssonog morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hadegi. Létt hádegistónlist og sitthvað tleira. Fréttirkl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónieika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist. litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið halið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttirkl. 19.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn 'í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. / fm ioz,z Fimmtudagur 10. september 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lauflétlar dægurflugur og gestir teknir tali. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað í stjörnuspána. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, tréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 18.00-19.00 islenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00-20.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn kiukkutíma. 20.00-22.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldí, með hressilegum kynningum. 22.00-23.00 Örn Petersen. Tekið á málum liðandi stundar og þau rædd til mergjar. örn fær til sin viðmælendur og hlustendur geta lagt orð i belg ísíma 681900. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.15-00.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni I Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15-07.00 Stjörnuvaktin (ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). ú. e STÖÐ-2 Fimmtudagur 10. september 16.45 Rocky III. Bandarisk kvikmynd frá 1982 með Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young í aðalhlutverkum. Líf Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og kona hans Adrian, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um, að erfiðara er að halda i heimsmeist- aratitil en að öðlast hann. Leikstjóri er Sylvester Stallone. 18.30 Fjölskyldusögur (All Family Special). Þegar götustrákur og gáfnaljós sameinast um að búa til tölvuforrit, nýtast ólíkir hæfileikar þeirra og reynslavel.________________________ 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. Telknimynd með islensku tali. Annar hluti af fjórum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Haustdagskráin Skyggnst bak við tjóldin á Stöð 2 og haustdagskráin kynnt. Umsjónar- menn: Áshildur E. Bernharðsdóttir og Kolbrún Sveinsdóttir. Stjórn upptöku: Edda Sverrisdóttir. 20.50 Eyðni Jón Óttar Ragnarsson tjatlar i Leiðara sínum i kvöld um eyðni, i tilefni af spánnýjum þætti frá bandaríska sjónvarpinu ABC. sem sýndur verður að Leiðaranum loknum. Jón Óttar ræðir við helstu sérfræðinga landsins um efni þáttarins, útbreiðslu eyðni hér á landi og varnaraðgerðir gegn sjúkdómnum. I þættinum frá ABC sjónvarpsstöðinni verður rætt við lækna um möguleika á lyfi til lækningar sjúk- dómnum og viðtöl tekin við sjúklinga og aö- standendur þeirra. Þátturinn verður sendur út ólæstur.________________________ 22.50 Firring (Runaway). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Tom Selleck, Cynthia Rhodes og Gene Simmons i aðalhlutverkum. I myndinni leikur Tom Selleck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að elta uppi vélmenni sem hafa verið forrituð til pess að vinna illvirki. Leikstjóri er Michael Crichton. 00.25 Hitchcock: Kæri póstur. Kokkálaður eigin- maður í hefndarhug ákveður að drepa konu sina og koma sökinni yfir á elskhuga hennar. Aðalhlutverk: Gene Barry, John Larkin og Patricia Donahue. 01.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.