Tíminn - 10.09.1987, Side 18

Tíminn - 10.09.1987, Side 18
18 Tíminn Fimmtudagur 10. september 1987 Á GLETTUR gegnum magann - Skemmtiiegt gönguveöur í dag, piitar jrjjízA v A ^ A BÍÓ/LEIKHÚS ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllllllllllll <Bj<B Aðgangskort Sala aögangskorta, sem gilda á ieiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin giida á eftirtaldar sýningar: 1. Faðirinn eftir Augusl Strindberg 2. Hremming eftir Barrie Keele 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. l.l'.iKI-KIAC; RKYKIAVIKUR SÍMI1Ö62G 4. Síldin kemur, sildin fer eftir löunni og1 Kristínu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guöjónsson. 5. Nýtt islenskt verk, nánar kynnt siöar. Verö aögangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750,- Verð frumsýningakorta kr. 6.000.- Upplýsingar, pantanir og sala i miðasölu Leikfélags Reykjavíkur i Iðnó daglega kl. 14-19. Simi 1-66-20. Einnig simsala meö VISA og EUROCARD á samatíma. & ÞJOÐI.EIKHUSIÐ Saia aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Bruöumyndin eftir Guömund Steinsson. Vesalingarnir, Les Miserablé söngleikur byggöur á skáldsögu eftir Victor Hugo. Listdanssýning islenska dansflokksins. A Lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftr Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verö pr. sæti á aógangskorti með 20% • afslætti kr. 4.320. Ath! Fjölgað hefur veriö sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aögangskort fyrir ellilífeyrisþega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafiö samband viö miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort i sölu Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli veröur 19. september. Almenn miöasala hefst laugardaginn 12. september. Miöasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aögangskorla stendur yfir. Simi i miöasölu 11200. VISA EURO ijaa wHswiuuiii H BllHBÍBnffmta sÍMI 2 21 40 Superman IV Ný Superman mynd aldrei betri en nú meö öllum sömu aöalleikurunum og voru í fyrstu myndinni. I þessari mynd stendur Superman i ströngu við aö bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna. Leikstjóri Sldney J. Furle. Aöalhlutverk Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dolby Stereo LAUGARAS= Salur A Hver er ég? SQUARE/3 D A N C E Ný bandarisk mynd frá „Island pictures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móöur sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meöal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young blood", „St. Elmo’s Fiie" og fl.) Winona Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurrection) SýndíA-sal kl. 5,7, 9 og 11.05 Salur B Barna og fjöiskyldumyndin Valhöll Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um Vikingabörnin Pjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til aö þræla og púla sem þjónar guðanna í heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er meö islensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggerl Þorleilsson, Páll Úlfar Juliusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 Miðaverð ki. 250 Salur C Rugl í Hollywood Ný trábær gamanmynd með Robed Townsend. Myndin er um það hvernig svödum gamanleikara gengur aö „meika" það i kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var búinn aö sjá myndina réö hann Townsend strax til aö leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Fimmtudagur 10. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verðurendur- tekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson byrjar að lesa eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku, og flytur formálsorð. 14.30 Dægurlög á milli stríða 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið Þáttur um sumar- störf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05Tónlist á siðdegi a. Intermezzo úr óper- unni „Manon Lescaut" eftir Giacomo Puccini. i Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. b. í C eftir Igor Stravinskí. Fílharmoníusveit ísraels leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son ílytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Uppákoma á fimmtudagskvöldi“ eftir Don Haworth Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Arnardóttir og Guðmundur Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur á píanó. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.05 Gestur í útvarpssal Gestur að þessu sinni er Norðmaðurinn Sven Nyhus, sem leikur norsk lög á Harðangursfiðlu. Upptakan er frá árinu 1983. 21.30 Leikur að Ijóðum Fimmti þáttur: Ljóðagerð Guðmundar Daníelssonar og Indriða G. Þor- steinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Konan með græna hárið.“ Þáttur um bók Isabel Allende, Hús andanna. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. Lesari með honum: Svanhildur Óskarsdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags Mogens Ellegaard á Kjarvalsstöðum. Hljóðritun frá tónleikum danska harmónikuleikarans Mogens Ellegaard á N Art hátíðinni síðastliðið sumar. Sigurður Einarsson kynnir og ræðir við Ellegaard um hljóðfærið og tónlistina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é$ Fimmtudagur 10. september 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonarog Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meðal efnis: Tónleik- ar um helgina - Ferðastund - Fimmtudagsgetra- un. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.00 Kvöldspjall Inga Rósa Þórðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egilsstöðum) 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri MárSkúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISUTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Fimmtudagur 10. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulssonog morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað íleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fimmtudagur 10. september 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað í stjörnuspána. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00-16.00 Helgi Rúnar óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn“ Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 18.00-19.00 íslenskir tónar. íslensk dægurlög að hætti hússins. 19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00-22.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi, með hressilegum kynningum. 22.00-23.00 örn Petersen. Tekið á málum líðandi stundar og þau rædd til mergjar. örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð i belg í síma 681900. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.15-00.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni í Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15-07.00 Stjörnuvaktin (ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). (3 U STÖÐ2 Fimmtudagur 10. september 16.45 Rocky III. Bandarísk kvikmynd frá 1982 með Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young í aðalhlutverkum. Lif Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og kona hans Adrian, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um, að erfiðara er að halda í heimsmeist- aratitil en að öðlast hann. Leikstjóri er Sylvester Stallone. 18.30 Fjölskyldusögur (All Family Special). Þegar götustrákur og gáfnaljós sameinast um að búa til tölvuforrit, nýtast ólíkir hæfileikar þeirra og reynsla vel. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. Teiknimynd með islensku tali. Annar hluti af fjórum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Haustdagskráin Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 og haustdagskráin kynnt. Umsjónar- menn: Áshildur E. Bernharðsdóttir og Kolbrún Sveinsdóttir. Stjórn upptöku: Edda Sverrisdóttir. 20.50 Eyðni Jón Óttar Ragnarsson fjallar í Leiðara sínum í kvöld um eyðni, i tilefni af spánnýjum þætti frá bandaríska sjónvarpinu ABC, sem sýndur verður að Leiðaranum loknum. Jón Óttar ræðir við helstu sérfræðinga landsins um efni þáttarins, útbreiðslu eyðni hér á landi og varnaraðgerðir gegn sjúkdómnum. í þættinum frá ABC sjónvarpsstöðinni verður rætt við lækna um möguleika á lyfi til lækningar sjúk- dómnum og viðtöl tekin við sjúklinga og að- standendur þeirra. Þátturinn verður sendur út ólæstur.______________________________ 22.50 Firring (Runaway). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Tom Selleck, Cynthia Rhodes og Gene Simmons í aðalhlutverkum. í myndinni leikur Tom Selleck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að elta uppi vélmenni sem hafa verið forrituð til þess að vinna illvirki. Leikstjóri er Michael Crichton. 00.25 Hitchcock: Kæri póstur. Kokkálaður eigin- maður í hefndarhug ákveður að drepa konu sína og koma sökinni yfir á elskhuga hennar. Aðalhlutverk: Gene Barry, John Larkin og Patricia Donahue. 01.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.