Tíminn - 29.09.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1987, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 29. september 1987 ÍÞRÓTTIR Tíminn 13 Enska knattspyrnan: Q.P.R.eykurforskotið -Tvö Lundúnalið í tveimurefstu sætunum- Enn skorar Brasilíumaðurinn Mirandinha-Loks vann Sheff. Wed. Queen‘s Park Rangers er spútnik- liðið í ensku knattspyrnunni um þessar mundir. Þetta Lundúnalið er enn með forystuna í 1. deild og jók hana raunar um helgina þegar liðið sigraði Luton 2-0. Það voru þeir Dean Coney og Terry Fenwick sem skoruðu fyrir Q.P.R., bæði mörkin voru skoruð í síðari hálfleik og Fenwick skoraði mark sitt úr víta- spyrnu. Chelsea er komið í annað sæti deildarinnar eftir öruggan sigur á Watford 3-0. Stórleikur umferðarinnar var á Old Trafford í Manchester þar sem heimamenn Man.UtdmættuTotten- England I.deild: Arsenal-West Ham 1-0 Derby-Oxford 0-1 Everton-Coventry . 1-2 Man. Utd.-Tottenham 1-0 Newcastle-Southampton 2-1 Norwich-Notth. For. 0-2 Portsmouth-Wimbledon 2-1 Q.P.R.-Luton 2-0 Sheffield Wed.-Charlton 2-0 Watford-Chelsea . . 0-3 Q.P.R 9 7 1 1 14-4 22 Chelsea 9 6 0 3 18-11 18 Notth.For 9 5 2 2 15-9 17 Tottenham 9 5 2 2 12-6 17 Liverpool 6 5 1 0 16-6 16 Man.Utd 9 4 4 1 14-8 16 Arsenal 8 4 2 2 13-5 14 Coventry 8 4 1 3 10-12 13 Everton 9 3 3 3 10-7 12 Wimbledon 9 3 3 3 11-11 12 Oxford 8 3 2 3 11-14 11 Portsmouth 9 2 4 3 9-18 10 Derby 7 2 3 2 6-6 9 Luton 9 2 2 5 10-14 8 Newcastle 8 2 2 4 9-14 8 Watford 8 2 2 4 5-10 8 Southampton 8 1 4 3 11-13 7 Norwich 9 2 1 6 6-11 7 West Ham 8 1 3 4 7-11 6 Sheffield Wed 9 1 3 5 9-17 6 Charlton 8 1 1 6 7-16 4 2. deild: Aston Villa-Sheffield Utd. 1-1 Blackburn-Middlesbrough 0-2 Bournemouth-Leicester . 2-3 Crystal Palace-Ipswich 1-2 Leods-Man. City . . . 2-0 Millwall-West Bromwich 2-0 Oldham-Barnsley . . 1-0 Plymouth-Birmingham 1-1 Shrewsbury-Bradford 2-2 Stoke-Huddersfield 1-1 Swindon-Reading . 4-0 9 6 2 1 16-8 20 10 5 3 2 25-14 18 9 4 5 0 13-8 17 9 5 13 13-8 16 9513 14-10 16 9513 14-13 16 9 4 3 2 10-7 15 9 4 3 2 10-11 15 9 4 2 3 9-9 14 10 3 4 3 9-8 13 10 3 4 3 5-6 13 8 3 3 2 12-7 12 9 4 0 5 14-11 12 10 3 3 4 15-16 12 10 3 3 4 7-12 12 10 3 2 5 12-15 11 10 3 2 5 9-16 11 9315 11-14 10 9 1 6 2 5-6 9 10 2 2 6 11-18 8 8 2 1 5 6-12 7 9 1 3 5 8-12 6 8 0 5 3 8-15 5 3. deild: Aldershot-Brentford ........... 4-1 Blackpool-Preston.............. 3-0 Bristol City-Gillingham ....... 3-3 Chesterfield-Notts County...... 2-0 Fulham-Bristol Rovers ......... 3-1 Grimsby-Walshall............... 0-2 Northampton-Port Wale.......... 1-0 Rotherham-Mansfield............ 2-1 Southend-Brighton ............. 2-1 Sunderland-Chester ............ 0-2 Wigan-Bury..................... 0-2 York-Doncaster ................ 1-1 4. deild: Bolton-Hartlepool.............. 1-2 Cambridge-Halifax ............. 2-1 Carlisle-Scarborough........... 4-0 Darlington-Scunthorpe.......... 1-4 Leyton Orient-Peterborough..... 2-0 Rochdale-Bumely ............... 2-1 Swansea-Crewe.................. 2-4 Wolverhampton-Torquay.......... 1-2 Wrexham-Stockport.............. 2-1 Colcheser-Exeter............... 0-2 Tranmere-Cardiff............... 0-1 Newport-Hereford............... 0-0 Bradford ....... Crystal Palace . .. Hull ........... Middlesbrough . . . Swindon......... Millwall........ Ipswich......... Birmingham...... Barnsley........ Aston Villa..... Leeds .......... Man. City ...... Leicester....... Plymouth........ Stoke........... Blackburn....... Oldham.......... Bournemouth .... Shrewsbury ..... West Bromwich . . Reading......... Sheffield Utd... Huddersfield.... ham, þriðja Lundúnaliðinu sem ger- ir það gott um þessar mundir. Leikurinn á Old Trafford var eign heimamanna til að byrja með en Tottenham varðist öllum ásóknum þar til á 44. mínútu þegar dæmd var vafasöm vítaspyrna á Argentínu- manninn leikna Ossie Ardiles fyrir að fella Danann Jesper Olsen. Það var Skotinn Brian McClair sem skor- aði úr vítaspyrnunni og þegar upp var staðið reyndist þetta vera eina mark leiksins. Hvorki Chris Waddle eða Clive Allen gátu leikið með Tottenham í þessari viðureign, eru báðir meiddir, og í lið Man. Utd. vantaði Remi Moses. Bryan Robson fyrirliði leikur nú í stöðu miðvarðar í Manchester- liðinu og stendur sig vel í því hlut- verki. Maður lciksins var þó hinn ungi markvörður heimamanna Gary Walsh anna Gary Walsh sem bjarg- aði oftsinnis vel undir lokin þegar Lundúnabúarnir settu á fullt í sókn- inni. Coventry kom mest á óvart um helgina. Liðið sótti sjálfa Everton heim á Goodinson Park og sigraði 2-1. Cyrille Regis og David Philips skoruðu fyrir Coventry en Wayne Clarke skoraði mark heimamanna. Brasilíski miðherjinn Mirandinha bregst ekki hinum fjölmörgu áhang- endum gamla stórliðsins Newcastle þessa dagana. Hann skoraði fyrir lið sitt á St James's Park er Southham- pton kom þangað í heimsókn. Newc- astle sigraði 2-1. Kenny Samson, bakvörðurinn snjalli hjá Arsenal, varð 29 ára unt helgina og hélt upp á það með því að skora sitt fyrsta mark á keppnis- tímabilinu. Það mark nægði til sigurs á nágrannaliðinu West Ham. Nottingham Forest stillir upp hálf- gerðu strákaliði og það leikur saman með miklum tilþrifum og stíl. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-0 sigur á Norwich. Það var besti maður liðsins, Neil Webb, sem skor- aði bæði mörkin. Sheff.Wed vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili, Lee Champman skoraði bæði mörk liðs- ins í sigrinum á Charlton. Liverpool lék ekki um helgina en liðið á þrjá leiki til góða á önnur félög og er í miklum ham nú í byrjun tímabilsins. Steve Nicol Liverpool- maður er markahæstur í fyrstu deild ásamt Gordon Durie í liði Chelsea. Báðir hafa skorað sjö mörk. hb Skotland Dundee Utd.-Falkirk 3-0 Dunfermline-Hearts 0-1 Hibernian-Aberdeen 0-2 Motherwell-Dundee . 0-2 Rangers-Morton . .. . 7-0 St. Mirren-Celtic . . . 0-1 Hoarts 9 7 1 1 17-7 15 Celtic 9 6 2 1 15-5 14 Aberdeen 9 5 4 0-16-7 14 Rangers 9 5 1 3 19-6 11 Dundee 9 4 1 4 20-12 9 St. Mirren 9 3 3 3 10-9 9 Hibernian 9 3 3 3 11-15 9 Dundee Utd 9 2 4 3 11-12 8 Dunfermline 9 2 3 4 10-17 7 Motherwell 9 2 1 6 6-13 5 Falkirk 9 1 2 6 6-19 4 Norton 9 1 1 7 12-31 3 Evrópuboltinn: Rush skoraði tvö - Real Madrid vinnur enn á Spáni en Barcelona tapaði aftur- PSV enn taplausir - Öruggur sigur Anderlecht og Kaiserslautern vann Stuttgart Reuter Ian Rush sýndi forráðamönnum Juventus um helgina að fjárfesting þeirra væri allra milljónanna virði. Rush sem keyptur var fyrir 4,6 milljónir dollara skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Juventus á Pescara. Þetta var fyrsti heimaleikur Rush með Juventus í ítölsku deildinni en hann hefur verið meiddur. Leikmenn Napoli máttu sætta sig við að tapa fyrir Pisa 1-0. í seinni hálfleiknum var það öryggið sem réði hjá Napoli, þjálfari liðsins sagði þeim í leikhléi að fyrst þeir væru einu marki undir ættu þeir ekki að taka neina áhættu á að meiðast. Ástæðan var sú að Napoli fær Real Madrid f heimsókn annaðkvöld í Evrópukeppninni og þarf að vinna upp tveggja marka tap. Real Madrid heldur áfram sigur- göngu sinni á Spáni og er markatalan orðin 23-1 eftir 2-0 útisigur á Las Palmas á laugardaginn. En mikill vill meira. „Þetta verðurstórkostleg- ur mánuður ef við sláum Napoli út úr Evrópukeppninni," sagði Leo Beenhakker þjálfari Real eftir leik- inn á laugardaginn. Þjálfaraskiptin breyttu litlu hjá Barcelona. Nú töp- uðu þeir fyrir Áthletic Bilbao, 0-1 og eru æði neðarlega á töflunni. Bernd Schuster var einn hressasti leikmað- ur Barcelona í leiknum, átti hættu- legasta færi þeirra en braut einnig illa af sér og fékk gult spjald. Þá var Gary Lineker nærri því að skora en einn félaga hans var dæmdur rang- stæður. í V-Þýskalandi hélt Werder Brem- en toppsætinu eftir 3-1 sigur á botn- liði Waldhof Mannheim en Borussia Mönchengladbach er einu stigi á eftir sem fyrr eftir 8-2 sigur á Ham- burgs SV. íslendingaliðin Kaisers- lautern og Stuttgart áttust við um helgina og lauk leiknum með sigri þeirra fyrrnefndu, 2-1. Lárus Guð- mundsson lék ekki með Kaisers- lautern og Ásgeir Sigurvinsson varð að fara af leikvelli, meiddur, hjá Stuttgart. Uerdingen, lið Atla Eð- valdssonar lék ekki um helgina. Anderlecht vann góðan sigur á Winterslag, 3-0, í Belgíu og skoraði Edi Krncevic öll mörkin. Arnór Guðjohnsen lék ekki með Ander- lecht en liðið keppir gegn Malmö FF í Evrópukeppninni annað kvöld. PSV Eindhoven er enn taplaust í Hollandi. Nú um helgina unnu þeir Feyenoord 3-1 eftir að vera 0-1 undir. Ian Rush (að neðan) sýndi að það er ekki að ástæðulausu sem hann er einn dýr- asti markaskorari í heimi. Hann skor- aði tvö mörk í fyrsta heimaleik sínum með Juvent- us. Bemd Schuster (að ofan) var einna sprækastur Barcelonumanna í tapleik liðsins gegn Athletic Bilbao.Hannáttihættulegasta marktækifæri leiksins en fékk einnig gult spjald fyrir Ijótt brot. Evrópuboltinn V-Þýskaland Bayern Munchen-Schalke 4-1 Köln-PC Hombúrg 3-0 Frankfurt-Nurnberg 3-1 Gladbach-Hamburg SV 8-2 Kaiserslautem-Stuttgart 2-1 Karlsruhe-Leverkúsen 1-1 Werder Bremen-Mannheim 3-1 Dortmund-Hannover 3-2 Werder Bremen .. 10 7 2 1 21-6 16 Köln 10 6 4 0 15-4 16 Gladbach 10 7 1 2 22-15 15 Bayem Múnchen . 10 7 0 3 24-14 14 Stuttgart 10 4 3 3 21-15 11 Núrnberg 10 3 5 2 14-8 11 Karlsruhe 10 4 3 3 16-15 11 Hamburg SV 10 3 4 3 23-30 10 Dortmund 10 3 3 4 12-14 9 Leverkusen 10 2 5 3 11-13 9 Frankfurt 10 3 2 5 17-19 8 Hanover 10 3 2 5 15-19 8 Kaiserslautern . . . 10 3 2 5 15-22 8 Ðochúm 9234 12-12 7 Schalke 10 3 1 6 17-27 7 Úerdingen 9306 10-12 6 FC Hamburg 10 2 2 6 10-20 6 Mannheim 10 1 4 5 7-17 6 Sviss Basle-Aarau Lúzern-Xamax . . . St. Gallen-Grasshoppers 0-0 Young Boys-Sion . 2-1 FC Zúrich-Lausanne 0-0 Servette-Bellinzona 3-1 Aarau 12 6 5 1 19-8 17 Grasshoppers .... 12 6 5 1 13-6 17 Young Boys 12 3 9 0 21-21 15 Servette 12 5 4 3 19-15 14 Xamax 12 B 3 4 26-17 13 St. Gallen 12 4 5 3 14-12 13 Lausanne 12 4 4 4 17-21 12 Sion 12 4 3 5 20-18 11 ftalía Ascoli-Torino .... Avellino-Roma . .. 2-3 Cesena-Milan .... Fiorentina-Como . Inter-Empoli Juventus-Pescara . 3-1 Pisa-Napoli Sampdoria-Verona 3-1 Roma Fiorentina ... 3 1 2 0 3-1 4 Juventus ... 3 2 0 1 4-2 4 Sampdoria Pescara Inter Napoli Frakkland Monaco-Lille Niort-Brest Paris S-G-Saint-Etienne 3-0 Bordeaux-Laval . . 1-0 Montpellier-Nantes Lens-Metz 2-0 Toulouse-Matra Racing 0-0 Cannes-Toulon . . . Marseille-Auxerre 0-1 Le Havro-Nice .... Monoaco 12 8 2 2 21-9 18 Niort 12 7 1 4 16-11 15 Bordeaux 12 5 4 3 17-13 14 Nantes 12 4 5 3 14-11 13 Paris SG 12 6 1 5 15-13 13 Matra Racing .... 12 3 7 2 11-13 13 Cannes 12 4 5 3 12-15 13 Saint-Etienne .... 12 5 3 4 17-22 13 Spánn Real Mallorca-Logrones 4-0 Sabadell-Celta . . . Atlf. Madrid-Roal Betis 1-0 Valencia-Real Murcia 2-0 Sevilla-Real VaUadolid 1-0 Osasuna-Sporting 0-0 Cadiz-Real Zaragoza 0-2 Athl. Bilbao-Barcelona 1-0 Espanol-Real Sociodad 0-4 Las Palmas-Real Madrid 0-2 Real Madrid .5 5 0 0 23-1 10 Valencia .5410 9-3 9 Athl.Bilbao .5 3 2 0 5-2 8 Atl.Madrid .5311 6-2 7 Sevilla .5 3 0 2 6-5 6 Celta .5 2 2 1 5-4 6 Osasuna .5 2 2 1 5-4 6 Cadiz .5 3 0 2 7-7 6 Portúgal Sporting-Benfica . 1-1 Portimonense-Guimaraes 0-4 Chavos-Farense . . 6-1 Braga-Porto Setubal-Boavista . 1-0 Salgueiros-Espinho 1-1 Elvas-Academica . 1-1 Penafiel-Rio Ave . 4-1 Covilha-Varzim . . 1-0 Porto . . 5 3 2 0 12-2 8 Setubal ..5 4 0 1 9-4 8 Maritimo ..5 3 2 0 5-2 8 Penafiel ..5 2 3 0 9-3 7 Sporting ..5 2 3 0 8-3 7 Belgia Waregem-Cercle Brugge 3-0 Winterslag-Anderlecht 0-3 Ghent-Beveren ... Charleroi-St. Truiden 1-1 Club Brugge-Racing Jet 3-1 FC Liege-Kortrijk . 2-0 Molenbeek-Antwerpen 1*1 Mechelen 8 5 3 0 15-2 13 Anderlecht 8 5 3 0 15-3 13 Club Brugge 8 5 2 1 15-8 12 Antwerp 8 4 4 0 18-8 12 Waregem 8612 19-10 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.