Tíminn - 05.12.1987, Síða 1

Tíminn - 05.12.1987, Síða 1
Nýskipan tolla- og söluskatts um næstu áramót 0 Blaðsíða 2 Skráning fæst ekki á „nætursaltaðar" Subaru'bifreiðar 0 Blaðsíða 3 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði vinnur eftir nýrri lagatúlkun fjármálaráðuneytis um stimpilgjöld: Sértúlkun landslaga gildir í Hafnarfirði Við ákvörðun stimpilgjalds eru nú ríkjandi a.m.k. tvær megin- reglur varðandi það, af hvaða upphæð skuli reikna stimpilgjald skuldabréfa við þinglýsingar. í Hafnarfirði er stuðst við ráðu- neytisbréf frá því í október, en þar segir að framreikna skuli upphæð bréfanna til núvirðis samkvæmt vísitölunni. í Reykja- vík er stimpilgjaldið aðeins reiknað af nafnverði bréfanna og er þá stuðst við gamlar hefðir borgarfógeta. í fjármála- ráðuneytinu er nú sagt að um mistök sé að ræða og að öllum embættum verði settar sömu reglur. Borgarfógeta og öðrum virtum lögmönnum kom þetta mjög á óvart og sagði t.d. Baldvin Jóns- son hrl. að framkvæmd ráðu- neytisins væri bæði einkennileg og óeðlileg við fyrstu sýn. _ 0 Blaðsiða 5 Hafnarfjarðarbær. An þín er ekkert Arnarflug Þess vegno gerum við ollt sem við getum fyrir forþego okkor.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.