Tíminn - 05.12.1987, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. desember 1987
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
íþróttaviðburðir
helgarinnar
Keppni í 1. deild hófst í gærkvöldi
í Sundhöll Reykjavíkur og verður
henni fram haldið laugardag og
sunnudag kl. 15.00 báða dagana.
Lið UMFN, Ægis, HSK, Vestra,
Bolungarvíkur og ÍA keppa á
mótinu eða með öðrum orðum
allt besta sundfólk landsins og má
búast við mjög spennandi keppni.
g
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild:
Haukar-KR Haínarí. ld. kl. 15.30
Valur-ÍR Valsh. sd. - 20.00
1. deild kvenna: Haukar-UMFG Haínarf. ld. - 14.00
KR-UMFN Hagask. sd. - 14.00
ÍR-ÍS Seljask. sd. - 14.00
1. deild karla: UMFS-Reynir Borgarn. ld. - 14.00
Blak
1. deild karla:
Þróttur-Vík. Hagask. ld. kl.
Fram-tS Hagas. ld. -
ÞrótturN-KA Neakaupa. ld. -
1. deild kvenna:
Þróttur-Vik. Hagask. ld. -
Þróttuf N-KA Neskaups. ld. -
15.15
16.30
16.00
14.00
17.15
| Fimleikar
Bikarmót Fimleikasambands ís-
lands verður í Laugardalshöll
laugardag kl. 14.30 og sunnudag
kl. 14.00. Keppt verður í frjálsum
æfíngum og 2., 3. og 4. gráðu
fímleikastigans.
Heimsmeistarakeppni u-21 árs í handknattleik:
Úthaldið ekki nægt
Oruggtgegn
Hollendingum
- íslendingar töpuðu
Íslenska landsliðið í handknattleik
skipað leikmönnum 21-árs og yngri
tapaði í gærkvöldi fyrir Sovétmönn-
um á Heimsmeistaramótinu í Júgósl-
avíu. Lokatölur urðu 17-26 eftir að
Sovétmenn höfðu yfir í leikhléi,
12-10. Að sögn Friðriks Guðmunds-
sonar fararstjóra brást úthald ís-
lensku strákanna í lokin og þar með
einbeitingin og Sovétmenn gengu á
lagið.
Sovétmenn hófu leikinn af krafti
og skoraði íslcnska liðið sitt fyrsta
17-26 eftir að staðan
síðari hálfleik
mark eftir sjö og hálfa mínútu en
síðan jafnaðist leikurinn. Þegar 12
mínútur voru eftir var staðan 17-19
„en lengra komumst við ekki og þeir
skoruðu síðustu sjö mörkin,“ sagði
Friðrik. „Úthaldið brást og einbeit-
ingin um leið og Rússarnir gengu
bara á lagið og virtust hafa óþrjót-
andi skiptimenn. Við áttum einfald-
lega við ofurefli að etja og réðum
ekki við þessa tveggja metra menn.“
Guðmundur Arnar Jónsson stóð
sig mjög vel í markinu og Gunnar
Ársþing KSÍ um helgina:
Tvær tillögur um að
breyta 3. deildinni
- Lögð fram drög að stefnumótun KSÍ til aldamóta
Ársþing KSÍ verður haldið að
Hótel Loftleiðum um helgina og
verður það sett kl. 10.00 í dag. Fyrir
þinginu liggja fjölmargar tillögur frá
stjórn og aðildarfélögum. Þær sem
flestum mun að líkindum þykja at-
hyglisverðastar fjalla um breytingu á
deildakeppninni, 3. deild. Gerir
önnur ráð fyrir að 10 lið leiki í SV
riðli og 8 í NA riðli og tvö efstu lið úr
hvorum riðli leiki síðan í úrslita-
keppni um tvö sæti í 2. deild. Hin er
öllu byltingakenndari og gerir ráð
fyrir 10 liða 3. deild (eins og 1. og 2.
deild), 4. deild verði eins og 3. deild
er núna en við bætist 5. deild sem
verði þá svipuð 4. deild núna. Báðar
tillögurnar miða að því að koma til
móts við þá óánægju liðanna í SV
riðli 3. deildar með að aðeins eitt lið
úr riðlinum komist upp.
- Laugardalsvöllurinn verði endur-
bættur, yfirbyggður og flóðlýstur.
- íþróttalög og reglur verði rýmkað-
ar þannig að knattspyrnufélög geti
gert atvinnusamninga við leikmenn
og tekið upp hálfatvinnumennsku.
Er hér aðeins fátt eitt talið en
greinilega merkilegt plagg á ferð-
inni.
f máli Ellerts B. Schram formanns
KSÍ á blaðamannafundi sem haldinn
var í tilefni þingsins kom fram að
velta sambandsins á síðasta ári hefði
verið um 40 milljónir. A-landsliðið
hefði kostað um 14 milljónir en skil-
að 12 milljónum í aðgangseyri.
Lottóið hefði skilað KSÍ 7 milljónum
(17% af tekjum) og styrkur frá rík-
inu 2 millj. (5,6% af tekjum). Aukn-
ing á veltu KSÍ milli ára var um 10
milljónir. - HÁ
var 17-19 eftir miðjan
Beinteinsson átti einnig góðan leik.
Helstu tölur: 0-4, 1-4, 5-5, 10-12 - 13-19,
17-19, 17-26.
Mörk íslenska lidsins: Gunnar Beinteins-
son 7, Stefán Kristjánsson 5(2), Einar Einars-
son 3, Árni Friðleifsson 1, Sigurjón Sigurðs-
son '1.
Staðan í C-riðli er þessi eftir leikina í
gærkvöldi:
Sovétríkin....... 2 2 0 0 55-39 ( + 16) 4
Noregur...........2 1 0 1 46-45 (+1) 2
ísland............2 1 0 1 40-47 (-7) 2
Ungverjaland .... 2 0 0 2 44-54 (-10) 0
-HÁ
íslenska landsliðið í handknattleik
sigraði Hollendinga örugglega með
27 mörkum gegn 21 á Polar Cup í
Noregi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik
var 12-9. Leikurinn þótti slakur.
Mörk íslands: Atli Hilmarsson-ð,
Valdimar Grímsson 5, Porgils Óttar
Mathiesen 5, Siguröur Sveinsson 4,
Alíreð Gíslason 3, Páll Ólafsson 3,
Jakob Sigurðsson 2. Nánar á þriðju-
daginn.
-HÁ
Gunnar Bcinteinsson var markahæstur ■ gærkvöldi meö 7 mörk og lík einnig
best íslensku 21-árs landsliösmannanna.
Handknattleikur
2. deild karla:
UMFA-ÍBV Varmá
Haukar-UMFN Hafnarf.
Ármann-Self. Höll
kl. 14.00
- 15.15
- 19.00
Víðavangshlaup
Keflavíkurhlaup hefst laugardag
ld. 14.00 við íþróttahúsið. 14 ára
og yngri 4 km. Konur og karlar 8
km.
Borðtennis
Punktamót Stjörnunnar, allir
flokkar, íþróttahúsi Garðabæjar
sunnudag kl. 14.00.
Stefnumótun til aldamóta
Á þinginu verða einnig lögð fram
drög að stefnumótun KSÍ til næstu
aldamóta. Koma þar fram ýmsar at-
hyglisverðar hugmyndir og verða hér
nefndar fáeinar:
- Knattspyrnuvertíðin verði lengd
(mars til okt./nóv.)
- Innanhússknattspyrna verði löguð
að alþjóðareglum og landsmót
innanhúss verði skipulögð yfir lengri
tíma.
▲ib
W NBA
Úrslit leikja í bandaríska atvinnu-
mannakörfuknattleiknum á mið-
vikudags og fímmtudagskvöld:
Atlanta-Washington ............. 102-94
Phoenix-NY Knicks............... 120-114
Boston Celtics-NJ Nets.......... 130-99
Cleveland-Seattle .............. 104-102
Detroit-Milwaukee............... 115-105
Indiana-Washington.............. 108-102
San Antonio-Houston ............. 97-93
Denver-Sacramento............... 147-120
Chicago-Utah Jazz............... 105-101
Portland-LA Lakers.............. 117-104
LA Clippers-Phil. 76ers.......... 88-85
Ársþing FRÍ um síðustu helgi:
Skylda að mæta á MÍ
- Vilji menn komast í landsliöiö
Ársþing Frjálsíþróttasambands
íslands var haldið á Akureyri um
síðustu helgi. Margar tillögur lágu
fyrir þinginu og spunnust líflegar
umræður um sumar þeirra. Sam-
þykkt var að til að eiga möguleika á
landsliðssæti þurfi menn að keppa á
Meistaramóti fslands og mun það
væntanlega verða mótinu lyftistöng
en brögð hafa verið að jþví að
sterkasta fólkið léti ekki sjá sig þar.
Stjórn og formaður voru endur-
kjörin. Ágúst Ásgeirsson verður því
áfram formaður og í stjórn Jón M.
ívarsson, Ingibjörg Sigurþórsdóttir,
Birgir Guðjónsson og Kjartan Guð-
jónsson. - HÁ
fímmtgnara j
* /•* _ j. - 11
POTTÞETTUR VINUR
— pottþétt unglingabók eftir metsöluhöfundinn
Eðvarð Ingólfsson._________________________
Vel sögð saga um innri baráttu, átök og uppgjör.
Saga um ungling sem Iföur fyrir fötlun sina.
Sagasem vekurtil umhugsunar...Skemmtileg saga
sem sker þó óvægilega á kýlin.
POTTÞÉTTUR VINUR - POTTÞÉTT UNGLINGABÓK
ÆSKAN
Simj 17336