Alþýðublaðið - 26.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Blaðsíða 1
ublaðið O-«ð.0 «1*. mt JLlþýð^uftolelcnwBi 193» Þriðjudaginn 25. sept. # 221 tolublað Spánarvínið, Frá því að áfengisbasnlögin geagu I gildi bér á landi, hafa kauptnantsa og útgerðarmanna- blöðln stöðugt oftótt þessi lög og talið menn á að brjóta þau. Ea Vegna þess, hvað stór' hluti af þjóðinni vill h fa bannlög, þi 'Siöfða þessar Ofsóknir kaupaianna- blaðanna ekkl annan árangur en þann, að melrihlutínn af embæitis- tnönnnm þessa lands vsnrækti að ganga eftir þvi, að lögunum væri alýtt, auk þess sem margir af þelm urðn beinlfnis sjálfir brot legir við baanlögin En svo kom tækifærið íyrir and* bmrsingana, þegar Spánverjar gerðu kröfu um að leyfðar yrði innflutoingur á léttum vfnum. Þi. risu andbanningar upp á aftur fótunum og kröfðutt þéss, að biíinlögin væru afnumin. Þeir létu heita svo, sem þeir krefðust þess af því, að þeir bæru fyrir brjóst- inu hag annars aðalatvinnuvegar ísleadinga — sjávarútvegsins. En auðvitað var það tóm hræsni og ósaanindl, sem þeir svo gátu tselt vitgranna Og hugsunarsljóva út gerðarmenn til að ttúa, sem hugsa í krónum og aurum. Þessi trúgirni útgerðarmanna gekk jafnvei svo laogt, að menn i þeirra hóp, sem hafa þóst vera templarar, stóðu «ins og sauðir, sem leiða á til akurðar, reiðubúnir að kasta þeim mauðsynlegustu lögum, sem nokkru «lnni hafa verið samþykt é íslandi fy/ir fáar krónur. Án þess að athuga hið miasta afleiðingarnar, saœþyktu þingmean irsiir að veita víeflóðinu yfir iandið — öðru því stærsta böli sem þjáir manskyaið nú. An þess að spyrja þjóðina að því hvort hún vilöi afnema bann Sögin, sem hún sjaií haíði sam þykt, tóku þingmennirnir á sig dibyrgðina^; áj þ^i2.a9 Leyðileggja <&¦ -*B»- -s^- *&» *&*¦ «5S». ^(jj^. -^f -qjp. -«£> ELEPHÁNT -} CIGARETTES SMÁSÖLUVERD 50 AURA PAKKINN ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., IÍ0NDÖN. -^S>- -^ás^ .^fc..-*^*- -^s>- -^s>- -^fe- -^?v -«£=&. -*g*- -*?&*. ^® bannlögin. En það verður vafa Iaust þungur bsggi á þelm — þeim möanum, sem hafa orðið þess valdandi, að fleiri tugir og Jaínvel handruð af vel gefnum ungum og hraustum mönnum verða vlnnautn inni að bráð. Þessar gerðir slðasta A'þingis i Spánarmálinu verða tii þess að gereyðileggja Iíí fjölda fólks bæði karla og kvenna — og gera þau ófær til þess, að full- nægja þeim kröfum, sem gera verður tii hvers einstaks borgara i hvaða þjóðfélagi sem hann er. Ein af hinum svívirðilegu lygum fslenzkra andbanninga var það, að það yiði ekki meira drukkið hér f Reykjavlk, þó bannlögin yrðu afnumin. Það þarf nú ekki lengur að deila um þetta, þvf reyaslan er þegar búin að sýna hið gagn- stæða. A hverju kvöldi sjást hóp ar af dauðadrukknum mönnum, ungum og gömlum, næstum þvf á hverri götu. Óeirðir og ýmis konar spellvirki eru orðin daglegt brauð. Þessir menn drekka sig fæstir fulla af spðnskum vínum, þeir nota þau að eins sem átyllu og í skjóli þeirra þjóta upp brecni- vinssœyglarar fleiíi og meiri en nokkru sinni hefir þekst hér áður, Bæjatlffið hér er að verða gegn sýrt af eitri áfengisnautnarinnar, en við svo búið ma ekki standa, það þarf skjótrar og góðrar að gerðar tll þess, að stemma stigu fyrir því- böii, sem nú genguryfir þennan bæ og alt landið, SSÉ Askriftum að Bjaraargreifunum tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tjarnargðtu 5. Talsími 200. Allir, sem hafa opin augu fyrir skaðsemi áfengis, verða að hefja alvarlega herför gegn þeim óvin og gera hann algetlega rækan úr þessu landi. Það hlýtur að tikast ef trúna á sigur góðs málefnis vantar ekki. Þeir templarar, sem eru meira en bara að nafninu templarar, verða að gera skyldu sfna. Eg segi þeir, sem eru meira en að nafnlnu tempiarar, vegna þess, að á þessum síðustu og etfiðu tímum bannstarfseminnar hafa margir leiðandi menn regl< unnar veiið eins og strá af ¥indi skekin, svo að þeir hafa mótmæla- iaust orðið verkfæri f höndum and* banninga Þeir hafa staðið öndverðir móti þeim, sem mest hafa haldið uppi heiðri bannstefnunnar á ís- landi. Svo langt hefir það jafnvel komist, að templarar hafa viljað taka að sér útsölu á áfengi. Þessa menn verður reglan að iosa s!g við, ef hún hugsar að ná eiahverj- um árangri með starfi s(nu. Þá fyrst þegar þessir menn eru burtu geta Goodtemplarar búist við að komast að réttu marki. Sá stóri meiri hiuti þjóðarinn- ar sem fylgjandi er áfeagisbann- lögunum verður að krefjast þess að þjóðin sjálf íái að ráða þvl hvoit hériverður áfesgisbasic, ... _ „J' "^r^^n^^v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.