Tíminn - 05.12.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 5. desember 1987
BI'Ó/LEIKHÚS
llllllllllllllllllllll
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
<*4<*
Þýðing: Karl Agúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Laugardag 5. des. kl. 20.30
Föstudag 11. des. kl. 20.30
Ettir Birgi Sigurösson.1
Föstudag 4. des. kl. 20.30
Laugardag 12. des. kl. 20.00
Sföustu sýningar fyrir jól
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
dJI
■oíLMk
RIS
Sýningar í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Föstudag 4. des. kl. 20. Uppselt.
Sunnudag 6. des. kl. 20
ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá
kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i
sima 14640 eða i veitingahúsinu
Torfunni. Simi 13303.
Munið gjafakort Leikfélagsins.
Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Simi 16620
VÉLAR&
WÓNUSTAHF
Járnhálsi 2. Sími 673225 -110 Rvk'
Pósthólf 10180
ÞJODLEIKHUSIÐ
Les Miserables
Vesalingarnir
eftir Alain Boublil, Claude-Michel
Schönberg og Herbert Kretschmer
byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor
Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Asa
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert
A. Inglmundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Jón Símon
Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttlr, Lilja Þórlsdóttir, Magnús
Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Randver Þorláksson,
Slgrún Waage, Slgurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir
Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur
Sigurðsson og örn Árnason.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
ivar Örn Sverrisson og Víðir Óli
Guðmundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00.
Frumsýning. Uppselt
Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00. 3. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning.
Aðrar sýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17.,
þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag
22., laugardag 23., sunnudag.,
miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag
30. og sunnudag 31. kl. 20.00.
í febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00.
Siðustu sýningar
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
I dagkl. 17. Uppselt.
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Föstudag 11. des. kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 17.00. Uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 20.30. Uppselt.
40. sýning sunnud. 13. des. kl. 20.30.
Uppselt.
í janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og
20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö.
15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21.(20.30), lau. 23. (16.00) su.24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau.
30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00)
Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. og 23. janúar.
Bilaverkstæði Badda í febrúar:
Mi.3. (20.30), fim.4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30)
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alladaga
nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sími
11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á
Vesalingana.
Visa Euro
Vertu í takt við
Tíiiiaiin
AUGLÝSINGAR 1 83 OO
Kurteltl kostar
Iftlð f umferðlnnl —
I stundum hrelnt ekki
F
Práð
LAUGARAS = =
Frumsýning
Villidýrið
Ný hörkuspennandi mynd um nútíma
TARZAN. Myndin er um pilt sem hefnir
foreldra sinna en þau voru myrt að honum
sjáandi, þegar hann var þriggja ára.
Aðalhlutverk: Rob Knebber (Thats live)
Robert Davi (Goonies) og Betty Burkley
(Cats).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan16ára.
Valhöll
Sýnd kl. 3. Verð kr. 150.-
Salur B
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd i
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni
flugvélar, turninn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmiu faðir: Önnur múmían er leikari en
hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemurof seint í skólann. Kennaranum likar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Munsterfjölskyldan
Sýnd kl. 3. Verð kr.100.-
Salur C
Fjör á framabraut
Hin bráðskemmtilega mynd með Michael J.
Fox.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
IflðBn HASKðLABfð
II SÍMI 2 21 40
Hinir vammlausu
(The untouchables)
Al Capone stjórnaði Chicago með valdi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og litill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Scarface).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
irkirk Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu
fara á Hina vammlausu i ár. Hún er frábær
A.Í. Morgunbl.
kirk-ki- Fín, frábær, æði, stórgóð, flott,
super, dúndur, toppurinn, smellur eða
meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt
um slíka gæðamynd.
SÓL. Tlminn
Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á
þessu ári.
G.Kr. DV.
Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10
ÚTVARP/SJÓNVARP
Ullllllll
lllllllllllllllllllllll
Laugardagur
5. desember
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fróttir eru sagöar kl.
8.00, þá lesin dagskrá, veðurfregnir sagðar kl.
8.15 en síðan lesnar tilkynningar. Að þeim
loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fróttir. Tilkynningar.
9.10 Barnaieikrit: „Davíð Copperfield" eftir
Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony
Brown. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur í sjötta og síðasta þætti:
Davíð...Gísli Alfreðsson Herra Pegothy...
Valdimar Lárusson Ham...Borgar Garðarsson
Betsy frænka...Helga Valtýsdóttir Fiskimað-
ur...Þorgrímur Einarsson Rödd...Jón Júlíusson
(Áður flutt 1964).
9.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach
„The English Concert“-hljómsveitin leikur: Tre-
vor Pinnock stjómar. a. Sinfónía nr. 2 í B-dúr.
b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr. (Af hljómdiskum)
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hór og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listír og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
15.00Tilkynningar.
15.05 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á
líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl.
8.45).
16.30 Leikrit: „Hvað gat óg annað gert?“ eftir
Maríu Jotuni Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Bríet
Hóðinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda
Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Krist-
björg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
(Leikritið verður einnig flutt nk. þriðjudagskvöld
kl. 22.20).
18.00 Bókahomið Sigrún Sigurðardóttir kynnir
nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð‘ í mig Þáttur í umsjá Sólveigar Páls-
dóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjómarkynn-
ingarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson.
(Frá Akureyri)
23.00 Stjömuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fróttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sór um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
Laugardagur
5. desember
8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum,
lítur á það sem framundan er hér og þar um
helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00
í kvöld.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgelrsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla-
götuskammtur vikunnar endurtekinn.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn, og hina sem snemma fara á fætur.
LJÓSVAKINN
07.00-09.00 Ljúflr tónar í morgunsárið.
09.00-13.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson,
tónlistarmaður, í loftinu á laugardags- og
sunnudagsmorgun.
13.00-17.00 Fólk um helgi.
17.00-02.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
02.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
Laugardagur
5. desember
8.00 Anna Gulla Rúnarsdótlir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Jón Axel ólafsson. Jón Axel á réttum stað
á réttum tíma.
16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón írisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um
allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður
Ijúf sveitatónlist á sínum stað.
19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjömuvaktin.
Laugardagur
5. desember
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik Queens Park Rangers og Manchester
United.
16.45 íþróttir.
17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol -
Endursýndur 5. þáttur og 6. þáttur frumsýnd-
ur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus.
18.00 íþróttir.
18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar
og tónlist eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn-
finnsson. íslenskur texti: Hulda Valtýsdóttir.
Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Smellir.
19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Gunnar
Kvaran.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Kvöldstund með Gene Kelly. (An Evening
with Gene Kelly) Listamaðurinn lítur yfir farinn
veg og segirfrá starfi sínu í kvikmyndheiminum.
Einnig eru sýnd atriði úr nokkrum þekktustu
myndum hans. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
22.35 Háskaleikur. (The Stunt Man) Bandarísk
bíómynd frá 1980. Leikstjóri Richard Rush.
Aðalhlutverk Peter OToole, Steve Railsback og
Barbara Hershey. Maður á flótta undan lögregl-
unni fær vinnu hjá kröfuhörðum leikstjóra sem
helduryfirhonumhlífðarhendi. Þýðandi Þórhall-
ur Þorsteinsson.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
6
ð
STOÐ-2
00.10 Næturvakt Utvarpsins Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Við rásmarkið Arnar Björnsson lýsir leik
(slendinga og Norðmanna á Pólmótinu í hand-
knattleik sem háður er í Stafangri. Umsjón:
Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sveiyisson.
17.00 Kynning á nýjum íslenskum hljómplötum
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Marteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón:
Inga Eydal oq Halldór Torfi Torfason.
Laugardagur
5. desember
09.00 Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli
folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar
myndir sem börnin sjá með afa, eru með
íslensku tali. Leikraddir. Elfa Gísladóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver
Þorláksson og Saga Jónsdóttir.
10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um
dýralíf í Eyjaálfu. íslenskt tal. ABC Australia.
10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
11.05 Svarta Stjaman. Teiknimynd. Þýðandi: Sig-
ríður Þorvarðardóttir.
11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight
Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr-
ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
ABC Australia.
12.00 Hlé.
13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin TheTrial. Aðal-
hlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony
Perkins, Elsa Martinelli og Romy Schneider.
Leikstjórn og handrit: Orson Welles. Framleið-
andi: Alexander Salkind. Frakkland/ítalíaA/est-
ur-Þýskaland 1962.
15.50 Nærmyndir. Nærmynd af Þuríði Pálsdóttur
óperusöngkonu. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Stöð 2.
16.30 Ættarveldið. Dynasty. Umbúðirnar eru fjar-
lægðar af andliti Stevens, læknar finna eiturefni
í blóði Jeffs og Mark og Fallon semur vel á Haiti.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
17.15 NBA - körfuknattleikur. Umsjón: Heimir
Karlsson,_______________________________________
18.45 Sældarlíf. Happy Days. Gamanþáttur um
ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem
hæst. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi:
íris Guðlaugsdóttir. Paramount.
19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir.
19.55 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við
Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur
Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjjan.
20.40 Klassapíur. Golden Girls. Lokaþáttur um
klassapíumar á Florida. Þýðandi: Gunnhildur
Stefánsdóttir. Walt Disney Productions.______
21.05 Spenser Kaþólskur prestur neitar að trúa aö
ung nunna hafi framið sjálfsmorð og falast eftir
aðstoð Spensers við að upplýsa dauða hennar.
21.55 Lady Jane. Aðalhlutverk: Helena Bonham
Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjórn:
Trevor Nunn. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir.
England 1985. Sýningartími 76 mín.
00.15 Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Aðalhlut-
verk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell og
Lea Thompson. Leikstjóri: John Milus. Fram-
leiðandi: Buzz Feitshans og Barry Beckerman.
Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1984. Sýn-
ingartími 115 mín. Bönnuð börnum.
01.00 Svik í tafli. The Big Fix. Einkaspæjari glímir
við erfitt mál sem teygir anga sína allt til æðstu
valdamanna stjórnkerfisins. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfus og Susan Anspach. Leikstjóri:
Jeremy Paul Kagan. Framleiðandi: Carl Borack.
Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Universal 1978.
03.45 Dagskrárlok.