Alþýðublaðið - 26.09.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Síða 1
Alþýðublaðið G-efið At m£ Aíþýðmflokku Ipas Þriðjudaginn 25. sept. 221 töinblað 9 Spánarvinið. Frá því að áfengisbsanlögfn gesgu I gildi hér á laádi, hafa kaupmanna' og útgerðarmanna- blöðin stöðugt oftótt þeasi !ög og talið menn á að brjóta þau. Ea Vegna þess, hvað stór h!uti af þjóðinni vill h fa bannlög, þá höfðu þessar ofsóknir kauptnanna- blaðanna ekki annan árangur en þann, að melrihlutmn af embæitis- tnönnnm þessa lands vanrækti að ganga eftir þvi, að lögunum væri hlýtt, auk þesa sem margir af þeim urðu beinlfnis sjálfir brot legir við bannlögin. En svo kom tækifærið fyrir and- tunningana, þegar Spánverjar gerðu kröfu um að leyfðar yrði innflutningur á léttum vínum. Þá risu andbanningar upp á aftur fótunum og kröfðust þess, að bannlögin væru afnumin. Þeir létu heita svo, sem þeir krefðust þess af þvf, að þeir bæru fyrir brjóst- inu hag annars aðalatvinnuvegar Ítlendinga — sjávarútvegsins. En auðvitað var það tóm hræshi og • ósannindi, sem þeir svo gátu taelt vitgranna Og hugsunarsljóva út gerðarmenn til að trúa, sem hugsa f króaum og aurum. Þessi trúgirni útgerðarmanna gekk jafnvel svo tangt, að menn f þeirra hóp, sem hafa þóst vera templarar, stóðu eins og sauðir, sem ieiða á til skurðar, relðubúair að kasta þeim nauðsynlegustu lögum, sem nokkru ainni hafa verið samþykt á íslandi fyrir fáar krónur. An þess að athuga hið minsta sfielðingarnar, samþyktu þingmenn' fráir að veita vlrJóðinu yfir landið — öðru því stærata böli sem þjáir manukyaið nú. An þess að spyrja þjóðina að þvf hvort hún vildi afnema bann Jögin, seai hún sjalt hafði sam þykt, tóku þingmennirnir á sig .ábyrgðina^: áj þvl.J.að eyðileggja <&>■ ELEPHANT í CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. . Í&- -<&>• bannlögin. En það verður vafa laust þungur baggi á þeim — þeim möanum, sem hafa orðið þess vaidandi, að flsiri tugir og jafnvel handruð af vel gefnum ungum og hraustum mönnum verða vlnnautn inni að hráð. Þersar gerðir slðasta A'þingis f Spánarmálinu verða tll þess að gereyðileggja llf fjölda fólks bæði karla og kvenna — og gera þau ófær til þess, að full- nægja þsim kröfum, sem gera verður tii hvers einstaks borgara f hvaða þjóðfélagi sem hann er. Ein af hinum svívirðllegu iygum fslenzkra andbanninga var það, að það yrði ekki meira drukkið hér í Reykjavlk, þó bannlögin yrðu afnumin. Það þarf nú ekki lengur að deila um þetta, þvf reyaslan er þcgar búin að sýna hið gagn- stæða. A hverju kvöldi sjást hóp ar af dauðadrukknum mönnum, ungum og gömlum, næstum því á hverri götu. Óeirðir og ýmis konar spelivirki eru otðin dagiegt brauð. Þessir menn drekka sig fsstir fuila af spönskum vfnum, þeir nota þau að eins aem átyllu og f skjóli þeirra þjóta upp bresmi- vfnssmyglarar fleiti og meiri en sokkru sinni hefir þekst hér áður. Bæjarllfið hér er að verða gegn sýrt af eitri áfengisnautnarinnar, en við svo búið ma ekki standa, það þarf skjótrar og góðrar að gcrðar tll þess, að stemma stigu fyrir þvf- böii, sem aú gengur yfir þennan bæ og ait landið. Askrlftum að Bjarnargreifunum tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Talsími 200. Allir, sem hafa opin augu fyrir skaðiemi áfengis, verða að hefja alvarlega herför gegn þeim óvin og gera hann algerlega rækan úr þessn landi. Það hiýtur að takast ef trúna á sigur góðs málefnis vantar ekki. Þeir tempiarar, sem ern meira en bara að nafninu teœplarar, verða að gera skyldu afna. Eg segi þeir, sem eru e&eira en að nafninu tempiarar, vegna þess, að á þessum sfðustu og eifiðn tfmum bannstarfseminnar hafa margir leiðandi menn regl- unnar verið eins og strá af vindi skekin, svo að þeir hafa mótmæla laust orðið verkfæri f höndum and- banninga Þeir hafa staðlð öndverðir móti þeim, sem mest hafa haldið uppi heiðri bannstefnuncar á ís- landi. Svo langt hefir það jafnvel komist, að templarar hafa viljað taka að sér útsölu á áfengi. Þessa menn verður reglan að íosa sig við, ef hún hugsar að ná einhverj- um árangri með starfi sinu. Þá fyrst þegar þessir menn eru burtu geta Goodtemplarar búist við að komast að réttu matkí. Sá stóri melri hiuti þjóðarinn' ar sem fylgjandi er áfengisbann- lögunum verður að krefjast þess að þjóðin sjálf fái að ráða þvf hvort hérá.verður áfengisbasn. ....„j £ ’-'sss

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.