Alþýðublaðið - 26.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Blaðsíða 2
ALfcfÐUBLAÐlÐ Það ér enra tíaol fyrir þá sem vilja bann á áfengum drykkjum að hefjast handa og hrinda þeim vágesti af höndum »ér svo lengi •em það vetður ekki gert, heldur is leozka þjóðin áfram að láta sig fljóta sofandi að feigðaróti." Ttmplar. li iagiu s| ftgin Eggert Stefánssoa syngur í Nyja Bió í kvöld kl. ?'/*, £3. ísland kom hingað f gær- kvöld frá útlöudum, kl. að ganga 9. St. Skjalðbreið. FéhgarI Maet ið stondvíslega kl. ,8 1 kyöld í Good-Templarahúsinu. TaFzan. AUir þeir er pantað hafa I. biadl af .Tárzan" á afgr. blaðsias, og ekkl hafa vitjað bók- árihná'rV 'geta "vltjíðTiéhnalr 2*af- greiðsluaa til I. okt. Að þeioa tíma Hðnum verður hún seld öðium. Es. Botnía fór héðan áleíðis til útlanda kl. 12 f nótt. Margir farþsgar voru með skiplnu til Yestmanaaeyja og nokkrir til út- landa. Es. Gullföss íer frá Leith í dag áíeiðis til Seyðisfjarð&r. Það an kemur hann aunnan um iand hingað. Draupnir kom inn af velðum í gær; fer til Eoglands í dag með fullfermi af ágætum ísfiski. Út á veiðar eru að búa sig að sögn: Geir, Gulltoppur, Valpole, Tryggvi gamli og jafnvel Rán. SkiítimyntÍD, sem að stjómin hefir verið að láta móta, kom með Botnfu, mua hún bráðlega koma f umferð. Bætir hún þá væntan lega mikið úr skiftivandræðunum. Símaskrápa á nú að fara að prenta og verður þá bætt við mörgum nýjum númerum í sám bandi við þær breytingar og atækk un sem verður á A og B stöð þegar þær verða sameinaðar. Það var orðið mjög bagalegt fyrir a r með skipum vorum milli Islands og Skotlands eðas Kaupmannahafnar er fært niður frá I. október þannígs • já fyrsta farrými kr. 165.00 öðru —»— — 115,00 -» H. f. Eimskipafélag' íslands. 30-40 pd. dilkakroppar úr Hvítársiðu og Borgarfjarðardölum "eru foeztir tili niðursöltunar. — Gerið pantanir yðar strax. — Næsta* sending kemur á miðvikudagsmorgun. Sömuleiðis fáum við þá nýjan sauðamör. Kjötverzlun E. Milners, Sí/ni 514. Látið það berast* að nú sé hægt að velja úr nógu nýju Borgar- fjarðarkjöti, því Kaupfélagið hafi fengið óhemju mikið af spikfeitu dilkakjöti í fyrradag. menn sð geta ekki feagið slmt- áhald, hversu mikil nem þotfis hefir vérið, en vonandi bætist mik- ið úr þessu nú. AfgreiðslE biaðsins er í Alþýðuhúsinu vii Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími988. Auglýsingum sé skilað þangal eða i Gutenberg, í siðasta lag'. kl. 10 árdegis þasn dag sem þæ> eiga að kosaa í blaðiö. Askriítagjald ein kr. á mánuði Auglýsing&verð kr. 1,50 cm. eisd Útsölumenn beðnir að gera ski! til afgreiðsiunnar, að minsta kost ársfjórðungslega. 0*sæ%«J Með S/s Island kom lR.atiii og- Jb&atiniii í litlnm floskura til ger- eyðingar rottn og músa og fæst í Laugavegs og Reykjavikur Aphoteki. Umboðsmaður A/s Ratin P. Bernburg Bergstaða- stíg 28 sér nm ntlegg- ingn á Batini ef óskað er. Útbreiðið Alþiðublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.