Alþýðublaðið - 26.09.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Side 2
fl ALHDOBLAÐÍB Það er enra tíaii fyrir þi lem vilja bann á áfengum drykkjum ið hefjast handa og hrinda þeim vágesti af höndum sér svo lengi sem það vetður ekki gert, heldur fs lenzka þjóðin áfram að láta sig fljóta sofandi að feigðarósi." Templar. |m iagiu «| vcgiai Eggert Stefánsson syngur f Nýja Bíó i kvöld kl. 7*/». Es. ísland kom hingað i gær- kvöld frá útlöndum, kt. að ganga 9. St. Skjnldbreið. Pélagarl Mæt ið stundvfslega kl. 8 i kvöld i Good-Templarahúsinu. Tavzan. Allir þeir er pantað hafa I. bindi af .Tarzan" á afgr. blaðsins, og ekki hafa vitjað bók- arinnar, geta vitjáð hennar á af- greiðsluna til 1. okt. Að þeim tfma liðnum verður húu seld öðrum. Es. Botnía fór héðan áleiðis til útlanda kl. 12 i nótt. Margir farþegar voru með sklplnu til Vestmanoaeyja og nokkrir til út- landa. Es. Gullfoss fer frá Leith i dag áleiðis til Seyðisfjarðar. Það an kemur hann sunnan um land hingað. Dranpnir kom inn af veiðum i gær; fer til Englands i dag með fullfermi af ágætum isfiski, Út á yeiðar eru að búa sig að sögn: Geir, Gulltoppur, Valpoie, Tryggvi gamli og jafnvel Rán. Sklftimyntin, sem að stjórnin hefir verið að láta móta, kom með Botníu, mun hún bráðlega koma i umferð. Bætir hún þá væntan lega mikið úr ikiftlvandræðunum. Símaskrána á nú að fara að prenta og verður þá bætt við mörgum nýjum númerum i sam bandi við þær breytingar og stækk un sem verður á A og Bstöð þegar þær verða sameinaðar. Það var orðið mjög bagalegt fyrir F» 1 f a r g j a 1 d með skipum vorum milli Islands og Skotlands eða Kaupmannahafnar er fært niður frá I. október þannigí • á fyrsta farrými kr. 165.00 » öðru —»— — 115,00 H. f. Eimskipafélag- Islands. 30-40 pd. diikakroppar úr Hvítársíðu og Borgarfjarðardölum eru beztir til niðursöltunar. — Gerið pantanir yðar strax. — Næsta sending kemur á miðvikudagsmorgun. Sömuleiðis fáum við þá nýjan sauðamör. Kjötverzlun E. Milners, Simi 514. Látið það berast, að nú sé hægt að velja úr nógu nýju Borgar- fjarðarkjöti, því Kaupfélagið haíi fengið óhemju mikið af spikfeitu dilkakjöti í fyrradag. menn sð geta ekki fecgið simt- áhald, hversu mikil seus þörfin hefir verið, en vonandi bætist mik- ið úr þessu nú. Afgreidsla blaðsíns er í Aiþýðuhúsinu vi’ Ingólfsstræti og Hverfisgötn. Síxui 988. Anglýsingum sé skilað þanga£ eða ( Gutenberg, í siðasta Ug kl. 10 árdegis þann dag sem þæi eiga að koma í biaðið. Askriftagjald eln kr. á mánuði Anglýsingaverð kr. 1,50 cm, ®!nd Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kost ársfjórðungslega. Með S/s Islnnð kom Ratin og Ratinin í litlnm flðskum til ger- eyðingar rottu og músa Og fæst í Laugavegs og Reykjavikur Aphoteki. Umboðsmnður A/s Batin P. Bernburg Bergstnða- st.íg 28 sér um útlegg- ingn á Ratini ef ósknð er. .... 111« .!■■■■. H Útbreiðið Alþjðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.