Alþýðublaðið - 26.09.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 K»apenðar „Yerkamannsing8 fcér é bæ eru vinsamlegast beðnii að grciða hið fyrsta ársgjaldið, S kr, á afgr. Áiþýðublaðsina. Tvö herbefgi og eidhús éikast tii leigu frá i. október. A.v.á ♦r ♦ ♦ ♦ Skaðleg ögreiSvihi. Þann 21. þessa manaðar var mótorsklpið íaó hér úti i flórn um i leið f á Eaglandi til R -ykja vikur. Síu skipiretjar á þvi mótor- skip skamt frá sér, sem gaf merki um það, að það óskaði að ni tali af þeim. Skipstjórinn á ínó, Olafur Jáhannesion, lét snúa skipiou að þessum mótorbit, sem beiúdist viðtals og sem reyndist cð vera Víflð, úr H>fnarfírði. Þeg ar skipin voru komin svo cærri hvort öðru að hægt var að talast við á milli þeirra, beiddi akip stjórism á Ihó œótoristann að vita hvað þeir vildu á móto bítnum Vifiou. Erindi þeirra var það, að þá vantaði smurningsolíu. Mótor istina af íhó ssgði að þeir gætu fengið þá olfu sem þeir beiddu um, sem var 3 litrar af smurn ingioilu: fór hann aftur eítir skip. inu að sækja olíuna, en þá skip aði sklpttjórinn á íhó að halda áfram, og var það gert. Þítta er fram úr hófi mlkil ógreiðvikni, sera gat orðið hættnieg fyrir Vif ið, þar sem það lá hér úti < bugt og gat ekki iátið véliaa ganga yegna smurningsotíuleysis. Það gat því vel komið fyrir að ak pið fær ist ef veður hefði ve.-snað Þessi ógreiðvikni skipstjórans á íhó ætti þvf sfst að verða hon- utœ tll sóma, að neita nauðítödda skipi um ekki meiri bjálp en þetta. E Nokkrir menn geta feoglð gott og ódýrt fæði í góðu húii, mjög hentugt fyrir stýri manna skólanema. Upplýsingar á Sellandsitfg 4 Vetrarstúika óskast 1. okt. Uppl. á Grettisg. 45 (uppi) Verkstœðispláss ó.k ast á leigu A. v á. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ Borgarneskjöt til söltunar. Lstið það ckki dragast, sð panta hjá o-s hið ágæta Borg ametkjöt til niðursöliunar. — Vér viljum rsða möanum »il að kaupa hjá ois dilkakjötið f þessum mínuði, og vér muouœ reyna sð sjá um að al^f, se-n sækjast cítir bezta kjötinu, eiji kost á að fá nægiieg* mikið Sendið oss pantanir yðar frekar f dag en á œo gun, þið tryggir yður að þsð bezta berði á botðum yð*r f vetur. Kciupfélag Reykvikinga. Kjotbúðln á LaugaYOg 49. Sími 728. '4 ♦ ♦ ♦ 4 § 4 4 4 T ó b a k i ð í Kaupfélagsbúðunum þykir bezt og ódýrast. Stöðugt aukin sala sannar þetta. Símar 738 & 1036. úr hlýja og góða etai, seljnm yið á 60 krónur settiö. id a 1 Mapíssi k iatías Laugaveg 44. — Sími 657. SiðuaHafélag RfijíjaTííir heldur fund á þriðjudagisn 26. þ. m, ki. 7‘/2 siðd. í Báruhúdau Ýms félagsraái tii umræðu. Jón Baidvinsion tsiar um núrerandi ástand og horfur. Féiagar aýni akýrteiai sfn við dymar. — Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.