Alþýðublaðið - 26.09.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1922, Síða 4
* L KVÐUBLAÐIÐ K a r t ö f 1 u r Kaupa menn áreiðanlega beztar í Kaupfélaginu. Símar 728 og 1026. þvottasápurnar eru þær sápur sem hyggnustu hús- mæðurnar nota eingöngu. C. W. S. þvottasápurnar fást hvergi hér í bæ nema hjá K a u p f é 1 ag i n u. Síraar 728 & 1026. . Ritatjóri og ábyrgðarmaöur: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Outeuberg, Jtidgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. það er ekki hægt að íþyngja hersveit 1 orustu, með manni sem ekki er í herþjónustu, og sem ekki berst". „En, góði foringi", mælti Tarzan, „eg er reiðubúinn og fús til þess, að hlýða skipunum yðar eða hvers annars undirforinga yðar, og berjast í fylkingunni eins og þeir skipa fyrir. Tll þess fór eg raeð“. „Mér þsetti gaman að sjá það“, hreytti Gernois út sér, og duldi á engan hátt gremju sína. Svo bætti hann við: „Þér eruð undir minni umsjá, og eg skipa yður að verða hér eftir. unz við komura aftur. Þar með er útrætt um málið“, og hann snéri sér við og keyrði hestinn sporum fram fyrir menn slna. Augnabliki slðar var Tarzan einn mitt í eyðifjöllunum. Sólarhitinn var mikill, svo hann leitaði hælis i skugga trés, skamt frá. Þar batt hann hest sinn, settist niður og kveikti í plpu sinni. Hann bölvaði Gernois með sjalfum sér fyrir það, hvernig hann hafði leikið á hann. Ofurlítil hefnd, hugsaði Tarzan, en svo datt honum alt í einu i hug, að eitthvað alvarlegra lægi á bak við þetta. Hann stóð á fætur og leysti riffil sinn frá hnakk- nefinu. Hann skoðaði skothylkin og sá að þau voru hlaðin. Þvf næst athugaði hann skammbyssur sfnar. Að svo búnu rannsakaði hann umhverfið og mynnið á klettaskorunum — hann var ákveðin í þvf, að láta -ekki koma að sér óvörum. Sólin varð æ lægra á lofti, en samt sást til engra aftursnúna hermanna. Að sfðustu varð dymt f dalverp- inu. Tarzan var of stoltur til þess, að snúa aftur til tjaldstaðarins, áður en hann hafði gefið herfloknum tfma til þess, að komast aftur iil dalveipisins, sem hann hélt, að þeir hefðu átt að mætast á. Þegar rökkrið skall á, þóttist hann öruggari fyrir árásurn, því hann var þaulvanur myrkrinu. Haun vissi, að enginn gat nálgast hann, án þess eyru hans yrðu vör við það; og augu hans sáu mjög vel í myrkri; og nef hans sagði til þess, ef einhver nálgaðist hann undan vindi. Honura fanst hann því vera í lltilli hættu og hallaði . sér upp að trénu og soínaði. H;mn hlýtur að hafa sofið nokkrar klukkustundir, því þegar hann vaknaði, við hræðsluhnegg hests sfns, skein tunglið glatt og lýsti dalverpið. Og í tunglsskininu, ekki tlu fet frá sér, sá hann það, sem hestur hans hræddist. Himingnæfandi, tígulegt, með sveiflandi skott og tindrandi augu starandi á bráð sfna, stóð Núma , el adrea, svarta Ijónið. Gleðiskjálfti fór um taugar Tar*- ans. Það var eins og hann hitti vin, eftir margra ára skilnað. Eitt augnablik sat hann- grafkyr og horfði með aðdáun á konung óbygðanna. En Núma bjó sig til stöks. Tarzan hóf byssuna hægt upp að vanganum. Aldrei á æfi sinni hafði hann drepið stórt dýr með byssu — hingað til hafði hann treyst á spjót sitt, eiturörfar, reipi, hnlf, eða berar hendurnar. Ósjálfrátt óskaði hann þess, að hann hefði örfarnar og“ hnffinn — þá hefði hann verið öruggari. Ljónið lá nú marflatt á jörðinni, og sá ekki á annað en hausinn. Tarzan hefði kosið, að skjóta dálftið á skakk, þvf hann þekti hver hervirki ljónið gat gert, ef það lifði eina eða tvær mfnútur eftir að kúlan hitti það. Hesturinn stóð nötrandi af ótta bak við Tarzan. Apa- maðurinn gekk fet til hiiðar. — Núma fylgdi honum með augunum. Hann sté annað og þriðja skrifið. Núma hafði ekki hreyft sig. Nú gat hann miðað milli annars augans og eyrans. Hann spenti gikkinn, og Ijónið stökk, um leið og hann skaut. Á sama augnabliki gerði hesturinn síðustu tilraunina til þess að sleppa — taumarnir brustu, og hann þaut niður dalinn út á eyðimörkina. Enginn algengur maður hefði sloppið undan klóm Núma er hann stökk á svo skömmu færi; en Tarzan var enginn hversdagsmaður. Frá barnæsku höfðu vöðv- ar hans æfst 1 þvf að gera snögg viðbrögð. Þó Ijónið væri skjótt, var Tarzan skjótari, og dýrið skall á tré í stað þess að læsa klónum í mannakjöt, en Tarzan denidi annari kúlu í haus þess, svo það valt grenjandi á hliðina. Tarzan skaut tvisvar enn þá, ög var þá dýrið dautt.. Nú var hér ekki lengur herra Jean Tarzan; það var Tarzan apabróðir sem sté villimannsíæti á villidýrs- háls, kastaði aftur höfðinu, horfði beint í tunglið og rak f----------------------\ £il Ijafnarfjarilar og Vifilsstaða fara bifreiðar nú eftír- ieiðis aiia daga oft á dag frá bifreiðastöð Steindórs8 Hafnaistaetl 2 (liornið) Símar: 581 og 838. Afgreiðsía i Hafnarfirði: S randgötu 25 (bikarf M Böðysrssoaar) — Slmi 10 ^______________________J £g trk að mér að snfða, rn,;t* Og benna kjóla«aum Yalgerðnr Jónsdóttir. Hv tfiifeötu 92 B

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.