Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 1
0-<p»tRö íkt «# Jkl|»ý0i&il4»lcl 19« Miðvikudaginn 27. sept. 222 tðlsblai Sipr Zyrkja. TyrMr fá sftnr Konstnntínópol Og Adríanópel! Kitöfn 26 sept Fundinum msx Austurlandamál- in er nú slisið og hafa þeir Poin -¦Cifé (Frakklssnd), Cutzon (Eng íand) og Sozí (ítalía) komið tér nmsn um &ð senda Tyrkjum orð og stinga upp á þvi sð íriður verði samina i Féneyjum milli Grifckja og Tyrkja, á þeim grund velli að . Tyrkir sæki ekki metra á, en sð þeir fái Þrakíu til Ma ritza, og þ?r œeð borgina Adria oópel, gegn tryggingum að kristn ir menn íái sð vera óáreittir og að Heilusund og Sæviðarsuad sé öhindruð sigiingaleið alfrá þjóða, en " hermenn 'B»ndamánna farl úr Koðstantlnópel er samningurinn gengur i gildi. Landv&rnatblöðin og Parfsarb'öðjn afar ánægð rneð þessa nlðurstöðu. Jlíorpttblsíi og abittftuieysií. Þorsteinn Gislason eða einhver undirtiíla hans, skriíar f Morgun- blaðið í gær grein, sarm á að vera svar vlð greis minni f Alþýðu- blaðinu 22 þ. m. Þar sem eg g«ri að umræðueíni atvinnuhorfurnar hér ( bænutn. Meiri hlutinn af þessari Morg- nnblaðsgrein er yfuklór yfir ósann indi þau sem þsð var áður búið að flytja uai þetta sama efni. Kemur það vel í ljós þar l bkð inu, að það skammast sín fyrir fyrri ummæli 'sfn' í þesra máli. Það mega þó heita framfarir bjá íWaðiau að það skuli vera farið að sjá sinn iila og ósanna mál st&ð í rétta ljósi. 'Það hefir ein- hver áf eigeadum Morgunblaðsins ¦sagt Þorateini sð skriía þessa ríðustu grein, og hann hefir reynt Jafriaðarmarinafélagið heldur fund í kvöid kl. 8 f Bárunni uppi. — Stjórnin. &d gera þið eins og hver sá mað ur hefði gert, sétn alt vill Ifggja f sölurnar til þess að hilda át- tinnu sinai, þó miður þokkaleg sé. Anaars tekur v*rla að swamma Þorsteio (yút þessa skri'finsku slns, þvi hann skrifar auðvitað ekki annað en þeir, sem hafa keypt hann segja honum Það eru þeir, sem bera ábyrgð ina á öilu þvf rsoldviðri af óiann- indum og vitleysum, sem þyrlað er upp i blað þeirra, Morgunbl. Þ."ir halda blaðinu uppi og kaupa menn til þess að skrifa f það skammir um þá sem berjast fyrir heill alrneeniisgs. f þessari grein Morgunbl. er verið að stsgast á þvf að lciðir þær sem eg hefi bent á til et vinnuböta séu vitlausar. En satt að segja virðist Morgunbl. hafa h.rl Iftið vit f þeim efnum. Það er langt frá þvf að eg hafi bent á sllar leiðir sem hugsanlégar eru f þeim efnum. Hltt hefi eg gert, að bsnda á sð eitthcað, verulegt þorfi sð gera til þess að bæta úr væatanlegu atvinnuleysi hér l vetur, og i sambandi við það hefi eg bsnt á það að nauðsynlegt væri til þess að bæta úr atvinnu* leysinu að togart-rnir væru látnir fiska Eq það er eins"'Og þið eigi að skera isjaitað úr eigeaðtim Morgunbl. þegar þelr heyra talað «m að losa togarana frá hafnar gatðinum. Þá berja þeir sér á brjóst og segja að það borgi sig ekki, og Morgunbl. tiggur það upp eftir þeim. 'Eg sþtiiði það að'því hvort það mundi ekki hafa borgað sig að gera togarana út á stldveiðar ( sumarí í svargrein Morgunbl. til -mín i gær spyr það hvort eg viti „hverjar hoifur eru með síid- srsöiu nú?" ö d. 1 L KJ UX. Spaðsaltað og stórhöggið dilka- og sauðakjðt úr btztu sauðfjárliéruðúm landsins vetður útvegað eftlr pöntunum ,í haust. Allir, sem vílja fá gott kjöt til vetrarins, ættu sð nota tækifærið og sendaTpantanir sfnar hið allra fyrsta, svo hægt sé &ð fá kjötið hingað með fyrstu skipjfetðúm frá Norðar- og Austurlandi. Saá. ísl seiniiiaga., Sími lOSO. Hjartans þakkir fyrir auOsýnda hluttekningu við andlát og jarðar- för okkar hjartkæra ástvlnar og föður Sturlu Fr. Jónssonar. Gunnfriður Asgeirsdóttir, ,- Rannveig Sturludóttir, Snorri Sturluson. Eg veit að þær er« að versna, en eg veit það líka að það hefði verið hægt að selja ailan síldar- afiann með góðu verði ef dálitil forsjálni og hyggindi hefðu verið notuð. Morgunbl. heidur því fram að aflinn hjá botnvörpuðkipunum sé einkisvirði ef ekki sé hægt að selja sflann. Þ.ið hefir Hka verid b:nt á leiðir tii þc^s, hér ( bíað- inu af öðrum en mér. Eg held því' frara að það sé skaði og skömrn að hér eru til margir tógarar „scm bundair eru við garðinn mestan hlutá af ár- inu. Það Eýair, að mennirnir senv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.