Alþýðublaðið - 27.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Page 1
Alþýðublaðið 0«ftð át rI AJþýðufloklamBi *9»9 MiðvikudaginH 27 sept. 222 tölnblaft Sigar Cyrkja. Jafriaðarmarjriafélagið heldur fund í kvöld kt. 8 í Bárunni uppi. — Stjörnin. Tyriir fá sftnr Konstantíoópel og Adríanópel! Knöfn 26 sept Fundlnum urn Austuriandamál- in er n.ú slisið og hafa þeir Poin c»ré (Frakkland), Curzon (Eog land) og So zi (ftaIfa) komlð tér samt<n um f ð senda Tyrkjum orð og stinga upp á þvl sð friður verði saroina i Feneyjum mlili Grikkja Og Tyrkja, á þeim grund velii að . Tyrkir sæki ekki meira ú, en sð þeir íái Þrakfu til Ma ritza, og þ r œeð borglna Adria nópel, gegn tryggingum að kristn ir menn fái sð vera óáreitiir og að Hellusund og Sæviðarsund sé óhindruð siglíngsleið altra þjóða, en hermean Bmdamanna fari úr Konstantfnópel er samningurlnn gengur ( gildl. Landvarnaibiöðin og Parísarb'öðin aiar ánægð með þessa nlðurstöðu. jifíorgunblað ð og atvinanleysið. Þorsteinn Gislason eða einhver. undirtilla hsns, skrifar f Morgun- fclaðið f gær grein, sam á að vera svar við greia minni f Asþýðu< biaðinu 22 þ. m. Þar sem eg geri sð umræðueíni atvinnuhorfurnar ’cér f bæaum. Meiri hlutinn af þessari Morg- urtblaðsgrein er yfirklór yfir ósann indi þau sem það var áður búið að flytja urr* þetta sama efni. Kemur það vel í Ijós þar í bhð inu, að það skamraast sín fytir fyrri ummæli s(n f þesau máli. Það mega þó heita framfarir hjá blaðinu að það skuli vera farið að sjá sinn illa og ómnna mál stað í réttu ijósi. • Það hefir ein- hver af eigersdum Morgunbiaðsins sagt Þorsteinl ;sð skrifa þsssa rfðustu grein, og hann heflr reynt sð gera þið elns og hver sá mað ur heíði gert, sem alt vill leggja í, sölurnar til þess að halda at- * innu sinoi, þó miður þokkaleg sé. Ansars tekur varla að skamma Þorsteia fyrir þessa skri'finsku slna, þiM hann skrifar auðvitað ekki annað en þeir, lem hafa keypt hann segja honum Það eru þeir, sem bera ábyrgð ina á öliu því moldviðri af óiann- indum og vitieysum, sem þyrlað er upp ( blað þeirra, Morgunbl. Þeir halda blaðinu uppi og kaupa tnenn til þess að skrifa f það skammir um þá sem berjast fyrir heiií almeonicgs í þessari grein Morgunbl. er veiið að stagast á því að ieiðir þær sem eg hefi bent á til st vinnubðta séu vitlausar. En satt að segja virðist Morgunbl. hafa harla iítið vit f þeim efnum. Það er hngt frá því að eg hafi bent á allar leiðir sem hugsanlegar eru ( þeim efnum. Hltt hefi eg geit, að b nda á að eitthvað. verulegt þurfi rð gera til þess að bæta úr væntanlegu atvinnuieysi hér I vetur, og f sambándi við það hefi eg bent á það að nauðsyniegt væri til þess að bæta úr atvinnu leysinu að togurr rnir væru látnir fiska Ea það er eins og þið eigi að skera hjartað úr eigendum Morgunbl. þegar þeir heyra talað um að losa togarsna frá hafnar garðinum. Þá berja þeir sér á brjóst og segja að það borgi sig ekki, og Morgunbl. tiggur það upp eftir þeim, Eg spuiði það að því hvort það mundi ekki hafa borgað sig að gera togarana út á stldveiðar ( aumarí í svargrein Morgunbl. til mfn ( gær spyr það hvott eg viti .hverjar hoifur eru með síld- arsölu nú?“ Saltkjöt. Spaðsaltað og stórhöggið dilka- og sauðakjöt úr brztu sauðfjárhéruðum iandsins verður útvegsð eftir pöntunum í haust. Allir, sem vllja fá gott kjöt til vetrarins, ættu sð nota tækifærið og senda pantanir sinar hlð alira fyrsta, svo hægt sé &ð fí kjötið hingað með fyrstu skipsfetðum frá Norður- og Austurlandi. Samb. ísl. saiwiifélaga. Sími 1030. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andiát og jarðar- för okkar hjartkæra ástvinar og föður Sturiu Fr. iónssonar. Gunnfríður Asgeirsdóttir, Rannveig Sturludóttir, Snorri Sturluson. Eg veit að þær e?u sð versna, en eg velt það líka að það hefðl verlð hægt að selja allan síldar- aflann með góðu verði ef dáiitil forsjálni og hyggindi hefðu verið notuð. Morgunbl. heldur því fram að aflinn hjá botnvörpuakipunum lé einkisvíiði ef ekki sé hægt að selja sfiinn. Þ'.ð hefir iika verið bsnt á leiðir til þess, hér f blað- inu af öðrum en mér Eg held því fram að það sé skaði og skömm isð hér eru til maigir togarar sem bunduir eru við garðinn mestan hiuta af ár- inu. Það sýnir, að mennirnir sem

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.