Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 2
fBO» L (í ÐI í stjórna þeim eru ófærir til þess starfa og þá á auðvitað s.ð tkifta um. Hvað heldur Þorstelnn Gísla son að hann y.-ðí iengi látinn vera ritttjóri Motguabl. ef hann neotl ekki sð fyila dálka þess með ein hyerju ruglí svo þsð gæti komið út daglega? Eigendur Morgun blaðsins níundu vafalaust rsk* hann str; x, og svo á auðvitað að fara með hvern þann sem ekki er lær um að leysa þann starfa af hendi, sem hann tekur að sér að gera. Þeir sem nú ráða framleiðslu- tækjum þjóðariunar eru ekki því starfi vixair og þess vegoa krefj ast Jafnaðarmenn að framleiðslu tækin séa gerð að þjóðsreign í þessari síði stu grein kannast Morg- unblaðið ekki vlð að hafs sagt að Jafnaðarstefnan sé óframkvæm anleg. Það hefír biiðíð auðvitað sagt, en það sér nú að það er ekki rétt og þá var það ekki nema sjálfsagt fyrir það að taka það aftur. Höfun-íur Morgunblaðsgreinar- innar segir að menn muni ekki eftir þvf, að það hafi verið sýnt fiarn á það hér f blaðinu að rfk ið geti reklð togara þó hann beri sig ekki Það var nú samt f sum ar sýnt fram á þetta og treystist Morganbl. þá ekki til þess að hrekja það. - Þar fyiir býst eg við að geta síðar gtfið Morgunbl tækifærl til þass að rökræða um þetta efni. Stakkur. la iigln sf vc jta MálTOrtasýniog Freymóðs Jó- hannessonar er t G T.húiinuuppi, en Gunnlög* Blöndal f húsi K F. U. M Blðar opaar allan daginn. Skjaldbreiðungar eru mintir á að mæta I G-T húsinu kl 8'/s f kvöld St. Einingin verður heim- sótt. E.s ísland fer á asorgun á lelðis tíi ísafjarðar. Fult hús var f gær á hljóm- leikum Eggerts Stefánssonar og þeirra bræðra f Nýja Bíó. Var mikill fögnuður hjá fólkinu yfir söngnurn. Látið það berast, að nú sé hægt að velj'a úr nógu nýju Borgar- fjarðarkjöti, því Kaupfélagið haíi fengið óhemju mikið af spikfeitu dilkakjöti í dag. Dagsbrúnarfundur verður haldinn < Goodteœplarshdiinu fimtudaginn 28 þ. m kl 71/2 e h. Fuodarefei: Fellx Guðmundsson talar nm mikils?arðanii mal.> Uanæður á eftir. Synið íébgsskí,teini víð inngatiginn. Stjórnin. Jafnaðarm.félagsfandar verð ur f Birunni tppi í kvöid kl. 8 Félagir rounið ^eftir að mseta stuadvíslega. Þeir sem eiga ógreidd árstlllög >ru beðnir að greiða þau á fundinum. Bottaoitar, Ratfn fæú nú f báðum lyljabúðunum hér. P Bern burg Bsrgstaðastfg 28 sér um ut leggingu eitursins, ef þess er óskað Ta?ztin. AUir þeir er pantað hafa I bindi af „Tsrzin* a sfgr. bfaðsins, og ekki hafs vitjað bók arinnar, geta vitjið hennar á af greiðsluna til 1. okt. Að þeitn tima liðnum verður hún seld öðrum Mnnið Jsfnaðarm félagsfundinn i kvöid. Peir drenglr, sem hafa boðlst til að bera út Alþýðubi geri svo vel og kotni ti! viötUs áafgreiðslu blaðsins kl z—2 á morgun. Næturlæknir í nótt (27 sept) ólafur Jónsson, Vonarstræti 12. Sími 959 ÞelF9 sem ætla að biðja mig fyrir börn til kenslu á næstkomandi vetri t'ili við mig f kvöld og á morgun kl 7—9 sfðdegis, tilafnr Beneðiktsson, Laufásveg 20. Kaapendnr „ Yerkanjanrisins* hér f bæ eru vinsamlegast beðni: að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr, á afgí. Alþýðublaðsins. W. Með S/s Island feom "E^atin og Jttatinin f litlain flðskum til ger- eyðingar rottn og músa og iæst f Laugavegs og Reykjavíkur Aphoteki. UmboðsHiaður A/s Batin P. Bernbarg Bergstaða- stíg 28 sér um útlegg- ingu á Batini ef óskað er. Sjómannalélagar^ sem eiga ógreidd áratiilög sínc eru beðnir að greiða þau fyrir lok yfirstandandi septembermáa. Gjðidum er veitt móttaka á afgr. Alþýðubl »lia virka dagfe. og hls gjaldkeranum í Hildibrsndi- húsi 7—9 síðdegis. Ný svötft föt (saumuð af klæðikera) á meðalmann til söln. A v. á. Ag»t œatavsíldUlsöln.. A v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.