Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sá „sárreiði". Rjattan óltfsson b unavöríur, skrifar grein i Morgutsbiaðið 22 þ.' m. og kallar hana sSaonleik anutn verður hver sárreiðattur". Tilefni greiaarinnar er það, að fyrir sköoimu var tafað um það hér i bltðinu, þegar Rjattan í fyrra sktökvaði Jólatéiskemtuninni iye ir börs, upp á Ó af Thors, og má ssgja, að fy irsögnin íyrtr greininni sé dável valin, þvi senni iega hefir Rjartan ekki tekið því œeð kristilega hnglundargeði að verða mintur i þetta atriðí aftur. Máiið er þannig tilkomið: Prentarar héldu i vetur jólatrés skemtun fyrir börn l Bírunni, en á sama tlma hélt Ó afur Tbors pólitiskan sœalafund uppi á iolti þar. Rom þessi fregn þannig i í Aiþbl. að þeir sem uþpi voru í Bitunni hefðu damað þar f k ing um stótt axarskaft frá Jóoi Hall dórsiyni & Co. Nokkru slðtr koai greln f Morgunb'aðtnu eftir »A1 þýðumann" og var þar raðist að Alþbl. fyrir að vera að gera gys að því að Ólafur Tbo s gerði góðverk og héldi jólatrésskemtuo fyrir börnl Mér var nú frá upp- hsfi kunnugt, að það var ekki önnur Jólatrésikemtun i Bárunai þenaan dag, en sú, sem prentar ar héldu, og það var pólitlskur fundur sem haldinn var t ppl. En ég hélt að .alþýðamaaninum" sem skrifaði'greinina hefðí verið skyrt skakt frá. Seinna sá ég að ,al- þyðumaðurinn" hafði farið með vfsvitandl rangt mál, en þessi „al þýðumaður" var enginn annar en Rjartan Olafsson, sem getði alt á sacna tfma: skrifaði nafnlausa árás á Atþýðubtaðið, var meðlimur verkamannafélsgsins Dagsbrúa, og lat ræðu upp á Alþýðuflokksfundi,' málstað flokksins til stytktarl Reyodar býst ég við að flokkur- ion hafi lítið styrkit á þeirri ræðu, en hún sýuir vel Rjartan sem kom þar fram sem Alþfl maður, þó hann væri nýbúinn að skrifa áiásina á Alþbt. sem áðar var nefnd. Og daginn eftir kom önn- nr grein eftir hann f Morgunbiað- inu sama efnis, en undirskcifað af honum sjálfuml Það sem mestu er þó umvet er að Rjattani var kunnugt um að Olafur Thors hafði ekkert jólatré haldið l Bárunni, \ ? Borgarneskjöt til söltunar. Litið það ekki dragast, að panta hjá oss hið ágæta Borg arneikjöt til niðutsoltuaar. — Vé< viljum ráða möanum til að kaupa hjá oss dilkakjðtið ( þeisum minuðt.^og vér munum reyaa að sjá um að allir, sem sækjast eftir bezta kjötinu, eifci kost á að fá nægilega mikið. Sendið oss pantanir yðar frekar f dag en á mo'gun, það tryggir yður að það bezta berði á borðurn yðar i vetur, Kaupfélag Reykvikínga. í Kjötbííðin á Latigaveg 49. 8íml 728. ? v ? I hvorki þrnnan eða annan d»g. Þetta bífir Rjaitan sjilíur jitað f viðtali vlð mig, og sá ég á þvf að hann hafði farið með visvit andi óaannlndi Og etrnþá fer hann með ósaunindi þessi roóti betri vituod f stðustu Morgunbtaðsgrein sinni og verður gaman að sjá hvort hann heldur þvf áfram, eða hvort hana á næita krhtilega fund inum biður „guð okkar R F U M manna", sem hann talaði um á Dagtbrúnarfundinum þegar hann var rekinn úr-þvf félagi, að fyrir gefa aér lygina. Mér er sagt að RJartan sé sá sem biðst Itæst fyr ir á fundum f R F. U M, og geri hann ekki opinber ósannisdi sin á næsta fundi R F. U M, þá er hann árelðanlega stærsti hræmarinn f þvi féíagl, þó fleiii séu þar góðir. Ég hefi gert Rjattan þenttan að umræðuefni af þvf að reér þykir hann merkilegt fyritbrigði. Hann er alþýðumaður, sem skrif ar f auðvaldsblað móti alþýðunni, til þesa að reyna að koma tér f mjakinn njá eiostökum auðvalds- sinnum, og þeir taka skrif hans sem góða og giida vöru þó mað udna sé vart sendibréfsfær svo sem s]á má af þesiari ktausu úr slðasta skrifi hans: „Eitt af þvf er sumir alþýðu- foikólfarnir telja svo heimskulegt hjá þeim, er voga að setja eitt- hvað út á þeirra orð og gerðir, er það að gott málefoi eiaa og jafnaðarttefaan s>kuli vera dæmt eítir þeim, Itcn sé þó eins ^óð hvernig sem þeir séu, sem fy ir hana vinna. Er auðvaldlð «vo illa stætt rineð málsvara að það þurfi sð g>ípa tii þeirra sem ekkl eru betui- <it- fætir en þettaí Rjartan þúar mig ( þessuti sið- ustu MoiganbUðsgrein, þó vid höfum aldrei þúast aður, og > eit ég ekki hvers vegna hann vdur að ávatpa ratg á sama hitt og „guð R F. U M', sem hann vi*su- lega ekki þérar, þegar hann ák«li< ar hann á fucdam. Eadirinn á grein RJartans er svona: ,En hvern hug ég ber til fs> leozkrar alþyðu vil ég iáta ( jjósi með þvi að óska þess sð ír-..m- tfðln mættr gefa þetsu iandi og þcssum bæ fleiri Olafa Thor- en Friðrikssonu". Mér þykir þetta nokkuð sœell- inn endir, þvi vi&t eiga þe»»i otð að þýða að Rjartaa Játi nú að haoo sé með auðvaldinu, og þat fti þelrrar Játeingar þó ekki við. Ef ég ætti að bera þá sam«n, Ólaf Tbors og Rjaitan brunavörð, þá er ekki þvi að ieyna, að mér þykja hræsnarar Iangógeðsiegast- ir, og ann ég vel Ólsfi Tbort. aö Rjarttn akuli vera vinur hant. Njóti hann helli og leogi. Ó F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.