Tíminn - 02.09.1988, Side 1

Tíminn - 02.09.1988, Side 1
Ekkertgefið upp um fjárlög fyrir efnahagsaðgerðir • Baksíða — ^pi Birgðir af nauta- kjöti ekki verið jafn litlar lengi Blaðsíða 7 Loðnuskip fá að veiða síldina til frystingar • Blaðsíða 2 Ný aðferð við gróf- brytiun gæti leitt til umtalsverðs sparnaðar í kindakjöts- framleiðslu: Brytjað upp á amerísku! í Borgarnesi mun í fyrsta sinn í haust verða notuð svokölluð bandarísk aðferð við grófbrytj- un á lambakjöti. Hér er um að ræða aðferð sem gæti aukið verulega á verðmæti lambakjötsins og bæta nýtingu þess. í Ijósi birgðastöðu dilkakjöts á íslandi, með tilheyrandi geymslu- kostnaði er sérstaklega áhugaverð sú staðreynd að kjöt sem brytjað er samkvæmt bandarísku aðferðinni þarf allt að 30% minna geymslupláss í frystihólfum. Ransóknarstofnun landbúnaðar- ins hefur á undanförnum mánuðum unnið að rannsóknum á þessari aðferð og telur stofnunin að hægt ætti að vera að ná fram 3-5% betri nýtingu á hvern skrokk þrátt fyrir minna geymslupláss. Eitt sinn tuggðu höfðingjar kjöt með framtönnunum. Var það kallað að tyggja upp á dönsku og þótti fínt. Nú skal brytja kjöt upp á amerísku því það er hagkvæmt. _______________________# Blaðsiða 5 Fiskvinnslukonur í bónusvinnu hjá Granda hf. í Reykjavík. Svo viröist sem bónusinn sé meiri ef fyrirtækið er keypt en hann getur oröiö í snyrtingu og pökkun. Náðu sér í 340 millj.kr. bónus við kaup á Granda Alfreð Þorsteinsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins einnig hlut Granda í Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni sem í Reykjavík, gagnrýnir harðlega vinnubrögðin við söluna á meta megi á um 300 milljónir. Ef Grandi sjálfur eigi að seljast Granda hf. og bendir á að ekkert hafi komið fram um það að á 500 milljónir, hljóti jafnvirði 340 milljóna eignar í þessum samhliða sölunni á fiskvinnslufyrirtækinu Granda sé verið að tveimur fyrirtækjum því að teljast hreinn kaupbætir. selja hlut Granda í Esso sem meta megi á 40-50 milljónir og 0 Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.