Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 1
Launamunur allt að fímmfaldurhjá sömustéttogkyni Blaðsíða 2 Borgarstjórínn rífur og slítur stjómarsamstarfið Blaðsíða 5 Ólafsfjörður eftiraðsól skein að nýju • Blaðsíður 6 og 7 Formaður Framsóknarflokksins, Steingrímur Hermannsson, óskar formanni SUF, Gissuri Péturssyni, til hamingju með afmælið Timamynd P)elur Formaður Framsóknarf lokksins ræddi ef nahagsaðgerðir á 50. ára afmæli ungra f ramsóknarmanna NU EÐA ALDREI NIÐURFÆRSLA Steingrímur Hermannsson formaður framsóknar gerði efna- hagsráðstafanir að umtalsefni sínu þegar hann ávarpaði 50. ára afmælisþing Sambands ungra framsóknarmanna. Steingrímur sagði aðgerða vera þörf strax. Steingrímur sagði teningum hafa verið kastað og með frestun aðgerða og samþykki verkalýðs- hreyfingarinnar væri ekki aftur snúið. Ræða hans öll tók af öll tvímæli flokksformannsins um viljann til að leysa þann mikla vanda sem nú blasir við þjóðinni: Nú eða aldrei niðurfærsla # BlaÓSÍÓa 5 VERÐBREFAVIÐSKIPTI Ný afgreiðsla bankabréfa og spariskírteina BÚNAÐARBANKINN HAFNARSTRÆTI 8, 1. HÆÐ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.