Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn. Laugardagur 3. september 1988 lliilllllllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS ijlillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllll I LAUGARAS= = HELSINKI - NAPÓLÍ „Þessi nótt i Berlín varð þeim örlagarik, - og hættuleg því það var liflðaðveði... Æsispennandi farsi um meiriháttar nótt í heimsborginni Berlín. Aðalhlutverk: Kari Váánánen - Roberta Menfredi, ásamt Sam Fuller og Wim Wenders og gömlu kempunni Eddie Constandine sem trægur var sem hinn ósigrandi „Lemmy“. Leikstjóri: Mika Kaurismáki Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: í SKUGGA PAFUGLSINS „ALLTVAR DULARFULLT - SPENNANDIOG NÝTT Á ÞESSARI TÖFRAEYJU,, - „FYRIR HONUM VAR HUN BARA ENN EIN KONAN, EN ÞÓ ÖÐRUVÍSr Falleg, spennandi og dulúðug saga, sveipuð töfrahjúp Austurlanda. Aðalhlutverk: JOHN LONE sem var svo frábær sem „Síðasti keisarinn" og hin margverðlaunaða ástralska leikkona WENDY HUGHES ásamt GILLIAN JONES - STEVEN JACOBS Leikstjóri: PHILLIP NOYCE Sýnd kl. 5 og 7 Salur A Frumsýnir iði Strönduð Ný mjög spennandi mynd frá New Line þeim er gera Nightmare on Elm Street. Stranded er um fólk frá öðrum hnetti sem hefur flúið heimkynni sín vegna morðingja sem hefur drepið meiri hluta íbúa þar. Aðalhlutverk: lone Skye, Joe Morton og Maureen O'Sullivan Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur B Frumsýnir 24. ágúst 1988 Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átá ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fómalífi i allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 'k vika“). Sýndkl: 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Athuglð sýningar kl. 5 alia daga Þetta er mynd sem þú átt ekki að sjá núna, heldur NÚÚNA!!! Hún er stórgóð spennumynd og meiriháttar fyndin. Ekki skemmir samansafnið af úrvalsleikurum í myndinni: John Dye (Making the Grave), Steve Lyon (Why Hannah’s skirts won't go down), Kim Delaney (Equalizer, Hotel, Delta Force), Kathleen Wilhoite (Just Married, Murphy's Law), Morgan Fairchild (Flammingo Road, Bonnie & Llyde, Falcon Crest), Miles O'Keeffe (Bo Derek’s „TARZAN“, Fistful of Diamones) Framleiðandi: JOHN LANDAU (FX, Manhunter, Making Mister Right) Leikstjórn: Ron Casden (Tootsle, Network, French Connection, The Exorcist) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Frábær teiknimynd Spielbergs. Kl. 3 sunnudag Fjörug og skemmtileg teiknimynd. Kl. 3 sunnudag Salur C Sá illgjarni Ný æsispennandi mynd gerð af leikstjóra Nightmare on Elmstreet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga í öllum sölum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi ameriska áhorfendur i sætin sin fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón dollara. *** Variety **** Hollywood R.P. Barnasýningar Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- Mest sótta mynd allra tím Kl. 3 sunnudag Kynnir Heimsfrumsýningu - utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvixmynd, tekin í Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN I VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI | -HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREISÉÐ SLlKA MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGI SKÚLASON en í öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO'- AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GAUP Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 MONTENEGRO Sýnd kl. 3,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin „Crocodile" Dundee II ninn aftur ævintýramaðurinn sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Barnasýningar laugardag og sunnudag Verð kr. 100.- Sprellikarlar Sýnd kl. 3 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3. PAÁAMOUNf PICn*ÍS PttSlNR .JohnHuches FILM PIANIS.UAINSANDAUI0M06IIÍS mm H ASKOLABlO SMK23140_ Á ferð og flugi Það sem hann þráðl var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrir dagar „Á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla lelkstjór-a John Hughes. Mynd sem fær alla tii að brosa og alHlesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 7,9 og 11 mánudag \ Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Vélamiðstöðvar og Reykjavíkurhafnar: 1. Hjólaskófla, CASE 760 B, árg. 1980. 2. Mercedes Benz vörubifreið 1113 árg. 1982 (palllaus). 3. SCANIA vörubifreið 22 tonna, árg. 1982. 4. Mercedes Benz 608 með palli og 6 manna húsi, árg. 1978. 5. Mercedes Benz 608 með palli og 6 manna húsi, árg. 1977. 6. Mercedes Benz sorpbifreið, árg. 1973. 7. Mercedes Benz sorpbifreið, árg. 1976. 8. VW pallbifreið með 6 manna húsi, árg. 1981. 9. VW sendibifreið, árg. 1981. 10. VW sendibifreið, árg. 1981. 11. VWGolf, árg. 1980. 12. VWGolf, árg. 1980. 13. CHEVROLET Van, árg. 1981. 14. Fiat 127, árg. 1985. 15. Isuzu pick up, árg. 1982. 16. Suzuki fólksbíll, árg. 1983. 17. Suzuki Alto fólksbíll, árg. 1983. Ofantalið verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar, Skúlatúni 1, dagana 5., 6. og 7. september n.k. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, fimmtudaginn 8. september kl. 14:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 ifi Frá í|r grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana þriðjudaginn 6. sept- ember nk. sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9.00 8. bekkur komi kl. 10.00 7. bekkur komi kl. 11.00 6. bekkur komi kl. 13.00 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14.00 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15.00 1. bekkur komi kl. 15.30 Nemendur Vesturbæjarskóla komi í skólann við Öldugötu. Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.00. Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana símleiðis. Innritun í sænsku og norsku Innritun í allt nám í sænsku og norsku fer fram í Miðbæjarskólanum. Framhaldsskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00- 18.00 í stofu 18-19. Námsefni og námstilhögun kynnt, kennslutími ákveð- inn. Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjarskólan- um og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Grunnskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00- 18.00 í stofu N (norska) og stofu S (sænska). Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjarskólanum og hverfisskólum eins og í fyrra. Ath.l Mikilvægt er að allir mæti í innritun, og hafi með sér stundatöflu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.